Greinar

Ofurvald og áhrif Bandaríkjanna

Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 24. febrúar síðastliðinn er umfjöllun um yfirburði Bandaríkjanna sem byggð er á grein sagnfræðingsins Paul Kennedy í Financial Times. Þar kemur fram að þau verja meira til

Svona er Palestína í dag

Þegar ég vaknaði í morgun voru hermenn alls staðar, og ekki okkar hermenn, heldur Ísraelsmenn. Sameinuðu þjóðirnar hafa víst ákveðið að við megum ekki eiga heima hér lengur, Ísraelar bjuggu

Verður Palestína þurrkuð út?

Fyrir nokkrum árum fóru að berast tíðindi af friðarumleitunum í Palestínumálinu og nokkur bjartsýni ríkti um að hægt yrði að finna lausn á þessu hörmulega máli. Sá draumur hvarf endanlega

Friðargildran

·
Eitt af þeim orðum sem hafa skipað sér fastan sess í opinberri umræðu um málefni Palestínu og Ísraels er „friðarferli“ . Oft er það haft með ákveðnum greini: „friðarferlið“. Það

Í nafni okkar allra

·
Um klukkan sex sl. mánudagsmorgun kom kallið í gegnum hátalara ísraelska hersins um að allir karlmenn í Deheishesh flóttamannabúðunum ættu að koma út af heimilum sínum og safnast saman við

Hernámið burt!

Villimennska Sharons og herja hans virðist ekki eiga sér nein takmörk. Ungir piltar og stúlkur, móðir með þrjú börn, yfirlæknir gjörgæslu og sjúkraflutningamenn að störfum, konur í barnsnauð, sært fólk

Lesefni um Palestínu og Mið-Austurlönd

·
Edward Said er prófessor í bókmenntafræði við Columbia-háskóla í New York og er í hópi þekktustu talsmanna Palestínumanna. Hann nýtur almennrar virðingar fyrir fræðistörf sín, og ber þar hæst bókina

Oft erfitt að vera hlutlaus í hjálparstarfi

·
Kaflar úr erindi Sigrúnar Árnadóttur framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands á aðalfundi FÍP 2001. Eins og þið líklega vitið er Rauða kross hreyfingin ópólitísk í hefðbundnum skilningi þess orðs. Óhlutdrægni og

Vakning – Rokkað fyrir Palestínu!

·
Tvennir tónleikar voru haldnir í vetur og vor til að safna peningum fyrir stríðshrjáða Palestínumenn og vekja fólk til umhugsunar um ástandið í Palestínu og Ísrael. Báðir tókust þeir með

Átökin í Palestínu komin til Íslands?

·
Þótt margir segi mér að umfjöllun íslenskra fjölmiðla um átökin í Palestínu og Ísrael sé hlutlausari og réttlátari í dag en hún var fyrir nokkrum árum, þegar fyrri Intifada uppreisn

Kúgunin heldur áfram

Vopnahlé er það kallað en kúgunin heldur áfram; innilokunin, skerðing grundvallarmannréttinda, eyðilegging íbúðarhúsa, möguleikar fólksins á að og framfleyta sér og sínum ónýttir, ólífutré eru rifin upp, jafnvel hæsnabú eru

Skrifið, fingur mínir, skrifið

·
Kæra dagbók: Fariði burt! Hættið! Látið okkur í friði! Hættið að sprengja … það er nóg komið. Hve lengi í viðbót þurfum við að þola riffla ykkar, þyrlur, skriðdreka, táragas

Sex myrtir á Landdegi Palestínumanna

·
Þann 30. mars síðastliðinn voru 25 ár síðan Ísraelsmenn tóku 5.500 ekrur lands Palestínumanna eignarnámi í Galíleu í norðurhluta Ísraels. Á undan og fyrst eftir landránið voru svæðin lokuð Palesínumönnum

Grundvallaratriði að hernámi Ísraelsmanna linni

·
Viðtal við Sam Bahour frá Ramallah, Vesturbakkanum (Wikipedia – www.aim.ps) Þrátt fyrir hernámið, einangrunina og hið hræðilega ástand sem ríkir í Palestínu í dag reynir viðskiptamaðurinn Sam Bahour að halda

Ísrael getur ekki verið ríki hernaðar að eilífu

·
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir nærri Hebron á Vesturbakkanum. Þegar hann stundaði nám í háskólanum

Neyðarkall

Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli rétt eins og menn skruppu bæjarleið áður fyrr. En það

Hvers vegna er ég í Félaginu Ísland-Palestína?

Þorvaldur Örn spurði sig þessarar spurningar í greinarstúf sem hann reit fyrir blaðið og sendi stjórninni í netpósti. Hann endaði grein sína á samviskuspurningu, sem Sverrir Agnarsson greip á lofti

Barátta fyrir námsfrelsi í Palestínu

·
Menntun og menntunarmöguleikar þjóða eru án efa mikilvægur þáttur í möguleikum þeirra á velferð og stöðugu stjórnarfari. Nú þegar Palestínska þjóðin sér loksins fram á möguleika á að stjórna hluta

„Við munum drepa líbönsk börn ef ráðist er á borgara okkar“

·
Um miðjan febrúar stóðu ísraelsmenn enn einu sinni fyrir stórtækum loftárásum á Líbanon. Árásirnar voru gerðar í hefndarskyni fyrir árásir Hizbullah skæruliða á Norður-Ísrael og á ísraelskt hersetulið i Suður-Líbanon.

Kall heimalandsins

·
Nokkuð hefur borið á gagnrýni á Yassir Arafat og yfirvöld á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna frá alþjóðlegum mannréttindasamtökum, palestínskum baráttumönnum og núna síðast liðsmönnum palestínska Iöggjafaþingsins. Þann 24. febrúar síðastliðinn sendi 27

Yfirgangsríki líða undir lok

Oslóarsamkomulagið sem var undirritað á grasblettinum við Hvíta húsið 13. september 1993 hefur ekki fært Palestínumönnum frið né frelsi. Vonirnar um að bundinn yrði endir á hernám Ísraelshers og að

Sjálfstæð Palestína árið 2000

Þann 15. nóvember árið 1988 lýsti þjóðþing Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Í kjölfar þess viðurkenndi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna sjálfstæði Palestínu. Stofnun sjálfstæðs ríkis var mikilvægt atriði í diplómatískri
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top