Greinar
Jafnvel ráðist inn á sjúkrahús
Heilsugæslustöðvar og sjúkrahús ættu að vera griðland allra. En ekkert virðist heilagt í augum ísraelskra hermanna. Hermenn ráðast daglega inn á sjúkrahús til að leita að slösuðum mönnum sem þeir
Mikilvægar dagsetningar
15. nóvember og 29. nóvember: Þann 15. nóv. s.l. voru tvö ár liðin frá því Þjóðarráð Palestínumanna lýsti yfir stofnun Palestínuríkis við hlið Ísraelsríkis. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega
Mannréttindi í litlum metum
Skoðanakönnun um afstöðu ísraelskra unglinga til mannréttinda: 60 af hundraði unglinga kjósa „stór-Ísrael“ umfram mannréttindi. 67% telja að hvetja ætti arabísku íbúa [herteknu] svæðanna tii að flytja á brott. 69%
Ofbeldis-annáll
Dæmi um atburði í Palestínu 1. til 19. október 1990 Fjórar palestínskar konur frá Gaza misstu fóstur eftir að hermenn höfðu varpað á þær táragasi. Ísraelskir hermenn særa þrjátíu og
Úr ísraelskum dagblöðum
Ofbeldi gegn gyðingum í verkfalli Tugir starfsmanna á vegum fyrirtækis sem fæst við öryggisvernd, beittu hundum og kylfum gegn hundruðum starfsmanna Soltam verksmiðjanna í bænum Jokne’am. Soltam er í eigu
Rasha, 9 ára gömul telpa: Myrt þegar hún horfði út um glugga
Þann 17. ágúst í borginni Jenin á Vesturbakkanum stóðu Rasha Arqawi, níu ára, og bróðir hennar Ibrahim, sjö ára, á sófanum og horfðu út um gluggann á annarri hæð heimilis
Blóðbaðið í Jerúsalem: Palestínumenn þurfa alþjóðlega vernd!
Mánudagsins 8. október 1990 verður minnst í sögu Palestínumanna sem Haram al-Sharrf blóðbaðsins, þegar ísraelskir hermenn skutu til bana a.m.k. 21 Palestínumenn og særðu um 900 manns í Jerúsalem við
Með sverð í hendi
Um síðustu aldamót bjuggu í Palestínu um 50 þúsund gyðingar, þeir voru um 8% íbúanna og áttu rúm 2% landsins. 1922 voru gyðingar um 10% íbúafjöldans. Við stofnun ísraelsríkis, árið
Fetching…

