Greinar
Utrýming þjóðar í vöggu frjórrar menningar
Greinin er byggð á útvarpsdagskrá, sem samin var af séra Rögnvaldi heitnum Finnbogasyni, fyrsta formanni Félagsins Ísland-Palestína og flutt 29. nóvember 1987, stofndag félagsins. Torfundinn mun sá staður sem á
Önnur Intifada óhjákvœmileg ef svona heldur áfram
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær þjóðir gera tilkall til þess að hún verði höfuðborg ríkis
Vilja Ísraelar frið?
29. nóvember var liðin hálf öld síðan Sameinuðu þjóðirnar gripu inn í atburðarásina fyrir botni Miðjarðarhafs með samþykkt sinni um að skipta Palestínu upp í tvö nokkurn veginn jafnstór landsvæði.
Frjáls þjóð í eigin landi
Jólahugleiðing eftir séra Þorbjörn Hlyn Árnason prófast, Borg á Mýrum Í guðspjalli 3. sunnudags í jólaföstu er sagt frá orðsendingu sem Jesú berst frá Jóhannesi skírara. Jóhannes er hrópandinn í
Réttarstaða Jerúsalemborgar
Jerúsalem-málið er á ný á dagskrá alþjóðlegra stofnana. Það er eitt mesta bitbein Ísraelsríkis og Palestínumanna og hefur verið um langa hrið. Staða Jerúsalemar er einnig mikilvæg fyrir múslima og
Um mannréttindamál
Lítt hefur þokast í réttindabaráttu Palestínumanna á því röska ári sem liðið er síðan eftirfarandi pistill var fluttur. Friðarferlið svokallaða tók stefnu inn í óvissuna þegar Líkúdbandalagið hófst til valda
Alþjóðlegur samstöðudagur með Palestínu
29. nóvember sl. voru 50 ár liðin frá því Allsherjarþing S.þ. samþykkti hina umdeildu og örlagaríku ályktun um skiptingu Palestínu í tvö nokkurn veginn jafnstór ríki, gyðinga og araba. Það
Mikil kosningaþátttaka
Þann 20. janúar 1996 fóru fram fyrstu almennu kosningarnar í Palestínu. Kosningaþátttaka var mjög mikil, um 90% á Gaza-svæðinu og nærri 70% á Vesturbakkanum. Ísraelsher truflaði kosningarnar í Jerúsalem og
Hryðjuverk Hamas og Ísraelsstjórnar
Sjálfsmorðsárásir síðustu vikna í Jerúsalem og Ísrael, sem hernaðararmur Hamassamtakanna hefur gengist við og bitnuðu á óbreyttum borgurum, hafa sem von er kallað fram almenna fordæmingu. Þessar sprengingar hafa einnig
Aryan í annarri heimsókn sinni
Dr. Izzedin Aryan, aðalritari Rauða hálfmánans, kom hingað til lands öðru sinni 31. maí síðastliðinn og dvaldist í viku í boði félagsins og Rauða kross Íslands. Palestínski Rauði hálfmáninn stendur
Vonandi opnast augu þeirra
Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur Sigurlaug Ásgeirsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland-Palestína, er Íslendingur en hún var gift Palestínumanni í mörg ár. Hún hefur lengst af búið á Íslandi en bjó þó í
Minnst tveggja vina
Rögnvaldur Finnbogason1927-1995 Séra Rögnvaldur Finnbogason ferðaðist til Palestínu árið 1990. Mynd þessa tók Sveinn Rúnar af honum í þeirri ferð. Sr. Rögnvaldur Finnbogason, prestur á Staðastað og fyrsti formaður Félagsins
Erfiðir tímar framundan í Palestínu
Hið svokallaða friðarferli hefur haft í för með sér að einu meginmarkmiði okkar félags og fleiri slíkra hefur verið náð, það er viðurkenningin á PLO, frelsissamtökum Palestínu. Því ber að
Ísraelsmenn svíkja gerða samninga
Um leið og Ísrael hafði hertekið Austurhluta Jerúsalem 1967 var borgin gerð að höfuðborg Ísraelsríkis. Lýst var yfir að Jerúsalem væri höfuðborg gyðinga sem aldrei yrði deilt með öðrum. Ekkert
Mannréttindi í skugga herlaga
„Undirritun Oslóarsamkomulagsins vakti vitaskuld vonir, en þær eru nú brostnar. Við höfum ekki orðið vör við breytingar. Síður en svo, mér finnst í raun að ástandið hafi versnað. Ekkert lát
Friður – fyrr eða aldrei
Vonir um frið í Miðausturlöndum hafa ekki glæðst sem skildi undanfarna mánuði. Mál hafa þróast þannig, að ekki verður lengur sagt, að fyrr eða síðar hljóti réttlátur friður að nást,
Útifundur 30. des. 1992
Þann 30. desember 1992 gekkst félagið fyrir útifundi á Lækjartorgi með minna en tveggja sólarhringa fyrirvara. Tilefnið var brottnám 415 Palestínumanna frá heimilum sínum og nauðungarflutningur þeirra úr landi yfir
Afleiðingar hernámsins: Hvergi fleiri pólitiskir fangar
Handtökur Á árunum 1967-1987 áttu sér stað 535.000 handtökur á palestínsku fólki. Frelsissviptingin hefur numið allt frá 24 klukkustundum til 13 samfelldra lífstíðardóma. Að meðaltali voru 27.000 handtökur á ári.
Öslað um helgar slóðir og vígaslóði
Þriðja frásögn Árna Ragnars Árnasonar alþingismanns úr Palestínuferð. Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til ísrael, Jórdan og herteknu svæðanna með þingmannasamtökum um samvinnu Evrópu- og Arabaþjóða (PAEAC)
Ísraelskir landnemar eru herskárri en áður
Ástandið í Palestínu eftir Washington-samkomulagið: Viðtal við Salman Tamimi eftir tveggja mánaða dvöl í Palestínu Efnahagur Ísraels er í molum og þeir geta ekki lifað án aðstoðar frá Bandaríkjum Norður-Ameríku
„Fyrst Gaza og Jeríkó“
Washington-yfirlýsingin 13. september 1993: Eins og heiti yfirlýsingarinnar ber með sér, sem Ísraelsstjórn og palestínsku fulltrúarnir komust að samkomulagi um síðastliðið haust, var henni ætlað að vera fyrsta skref að
Friður á næsta leiti
Yfirlýsingin, sem undirrituð var af fulltrúum Palestínu og Ísraels í Washington 13. september 1993, vakti almennan fögnuð, enda þótt ýmsir yrðu til að véfengja gildi hennar. Þótt ekki væri tekið
Fetching…

