Greinar

Minningarbrot úr ferðum mínum til Palestínu

·
Ég hef komið nokkrum sinnum til Palestínu. Faðir minn var fæddur í Jerúsalem og ólst þar upp til 5 ára aldurs en þá var fjölskylda hans rekin burt úr húsi

Meðan ranglæti viðgengst verður ofbeldi ekki útrýmt

·
Viðtal Jóns frá Pálmholti við Salman Tamimi Salman Tamimi rekur fyrirtækið Garðabæjarpitsu við Garðatorg í Garðabæ. Hann kom til Íslands 3. júní 1971 og hefur búið hér síðan. Hann á

Á ferð um gettóið Gaza og Vesturbakkann

·
Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til herteknu svæðanna, Ísrael og Jórdaníu með þingmannasamtökum um samvinnu Evrópu- og Arabaþjóða (PAEAC) í samstarfi við Hjálparstofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir flóttamenn

Norðmenn styðja Palestínu myndarlega

Árið 1991 nam fjárhagsstuðningur norskra yfirvalda við palestínumenn u.þ.b. 750 milljónum íslenskra króna. U.þ.b. 80% af þessu fé fór til UNRWA, stofnunar Sameinuðu þjóðanna til stuðnings palestínskum flóttamönnum, en afgangurinn,

Allsherjar fangabúðir

Ástandið á herteknu svæðunum Útlagarnir hafa ekki enn fengið að snúa heim. Það er engum efa undirorpið að verknaður Rabins, að láta ísraelsher ræna 413 Palestínumönnm af heimilum sínum 17.

Arafat til Íslands

„Nú er PLO búið að vera.“ „Jasser Arafat fer beinustu leið á öskuhauga sögunnar.“ Slíkar fullyrðingar voru ekki ótíðar í kjölfar Persaflóastríðsins. Hverjar eru skýringarnar á þessum fullyrðingum? Við hvaða

Vernd barna á herteknu svæðunum

·
Um starf Örnu Mer Khamis ARNA MER KHAMIS er ísraelsk kona sem hefur í mörg ár barist fyrir réttlæti og friði í heimalandi sínu. Hún giftist arabískum manni og hefur

Svo kom herinn

·
Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur um lífið á hernumdu svæðunum Sigurlaug Ásgeirsdóttir heitir íslensk kona sem giftist Palestínumanni fyrir tæpum tuttugu árum. Maðurinn hét Ali Allan Jamil Shwaiki og vann hér

Hugmyndafræði Ísraelsríkis: Síonisminn

·
Síonismi er í senn hugmyndafræði og stjórnmálastefna og kjarni hans er fólginn í þeirri hugmynd að gyðingar séu þjóð og verði að eiga sitt eigið ríki. Mikilvægt er að gera

Palestínumálið í hnotskurn

·
Annáll Palestínumálsins Félagar í Íslandi-Palestínu hafa eflaust allir einhverja þekkingu á Palestínumálinu. Sumir meiri en aðrir en allir eru þó einhuga í stuðningi sínum við baráttu undirokaðrar þjóðar. Hver svo

Intifada og friðarviðræður

·
Í desember á þessu ári eru liðin 5 ár frá því að uppreisn Palestínumanna á hernumdu svæðunum hófst. Á þessum fimm árum hefur margt áunnist og á það sérstaklega við

Alger vanvirðing á mannúðarlögum

1 IV. Genfarsáttmálanum, grein 56, segir: „Hernámsveldi ber, eins og því er mögulega kleift, skylda til að tryggja og viðhalda læknisþjónustu og sjúkrahúsum, heilsugæslu og heilbrigðisþjónustu á herteknum svæðum með

Venjuleg vika á herteknu svæðunum

·
Grjótvarpa til að halda fólki í skefjum Í vikunni sem leið sá ég grjótvörpu í Gaza. Henni var komið fyrir á sterklegri grind. Hún var með skammtara og valslöngu og

Áróður afhjúpaður og rangfærslur leiðréttar

Frá stjórn félagsins: Stjórn félagsins hefur haldið sjö fundi og sent frá sér fjórar ályktanir og yfirlýsingar til fjölmiðla. Stærsta verkefni vetrarins hefur verið undirbúningur að heimsókn Makhloufs, sendifulltrúa PLO

Þjóðaratkvæðagreiðsla í Ísrael um framtíð herteknu svæðanna?

·
Eftir Ziva Yariv (Úr blaðinu Yediot Aharonot, Tel Aviv, 15. mars 1991) Það er verið að tala um þjóðaratkvæðagreiðslu í Ísrael um framtíð svæðanna. Þetta er fyrirtaks hugmynd – lýðræði

Fordæmum tvöfeldni Bandaríkjastjórnar

Ályktun aðalfundar 13. janúar 1991: Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína er haldinn í skugga yfirvofandi styrjaldar sem stofnar tilvist palestínsku þjóðarinnar í voða. Styrjöld við Persaflóa mun ekki aðeins leggja Írak í

Sovéskir gyðingar: Fórnarlömb samsæris

·
Utanríkisráðherra Ísraels, David Levy bað Helmut Kohl kanslara Þýskalands, á fundi þeirra 14. mars sl., um að Þýskaland hætti að veita sovéskum gyðingum hæli. David Levy sagðist hafa frétt að

Pyndingar í Ísrael

·
Að sögn mannréttindasamtakanna Betzelem, sem starfa í Jerúsalem, sæta allir Palestínuarabar, sem handteknir eru, misþyrmingum. Í skýrslu sem Betzelem gaf út og samin var af dr. Dafna Golan og próf.

Hvað sögðu Palestínumenn við Baker?

·
Þriðjudaginn 12. mars hittu málsmetandi Palestínumenn frá herteknu svæðunum í Palestínu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, í Jerúsalem. Þetta var fyrsti fundur háttsetts bandarísks embættismanns og fulltrúa Palestínumanna á herteknu svæðunum

Sendifulltrúi PLO á Íslandi

Dr. Eugene Makhlouf, sendifulltrúi PLO með aðsetur í Svíþjóð, kom hingað til lands miðvikudaginn 13. mars sl. í boði Félagsins Ísland-Palestína og dvaldist hér í 4 daga. Makhlouf átti fundi

Najiyeh Ghazawani

·
Fangi mánaðarins: Najiyeh Ghazawani (40 ára) var handtekin 13. september s.l. og var yfirheyrð í marga klukkutíma samfellt, einkum að nóttu til. Stundum voru sjö manns að yfirheyra hana í

Kynþáttamismunun Ísraelsríki

·
Úr skýrslu um mannréttindabrot Ísraelsríkis: Í skýrslu þeirri, sem Elías Davíðsson hefur tekið saman og sent formönnum þingflokkanna og fjölmiðlum, er að finna mörg átakanleg en Jafnframt fróðleg dæmi um
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top