Greinar
Neyðarsöfnun til Palestínu
Neyðarsöfnun Félagsins Ísland-Palestína (FÍP) hófst fljótlega eftir að síðari uppreisn Palestínumanna gegn hernáminu hófst haustið 2000. Frá upphafi hafa safnast 5 milljónir króna. Fyrstu 9 mánuði ársins 2004 hafa komið
Ný hljómplata: „Frjáls Palestína“
Í vor fékk ég þá hugmynd að það væri gaman að reyna setja saman plötu með íslenskum tónlistarmönnum, sem síðan yrði seld og allur ágóði myndi renna til flóttamanna í
Tölfræði sem segir meira en margar ræður
Á vefsíðunni „ifamericanknew.org“ er að finna ýmsar upplýsingar sem ætlaðar eru til að leiða bandarískum almenningi fyrir sjónir hverjar afleiðingar stefna Bandaríkjastjórnar í málefnum Ísraels og Palestínu hefur haft. Bandaríkin
Veðbókarvottorð að handan
Varla telst það sérstaklega fréttnæmt að Gyðingar hafi oft og einatt ítrekað þá skoðun sína að þeir eigi landið sem þeir gera tilkall til í Palestínu. Rökin eru oft þau
Hvaða friðarferli?
Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. var villandi og í raun ekki hægt að svara henni. Spurt var: „Mun brottflutningur landnema frá Gaza og Vesturbakkanum flýta fyrir friðarferlinu?“ Hér
Fleigur í síðu friðar
Þeir standa vörð um eyðilegginguna; ísraelskir hermenn bera saman bækur sínar. Það þyrmir eiginlega yfir mann að þurfa að fjalla um ástandið í Palestínu, – svo skelfilegt er það orðið.
Arafat – sigur um síðir
Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu öld, rétt eins og Ho Chi Minh og Nelson Mandela.
Múrinn er hryðjuverk
Um þessar mundir eru fjögur ár liðin síðan Sharon ruddist inn á helgasta reit múslima í Jerúsalem með her manna og kallaði þar með fram mótmæli Palestínumanna sem síðan voru
Það er komið alveg nóg
Frá því að Ísraelsríki var stofnað hafa Palestínumenn þurft að þola yfirgang og morð af höndum zíonistanna. 200 þúsund Palestínumenn hafa verið drepnir frá árinu 1948, 750 þorp þeirra hafa
Tvær þjóðir
Pabbi, það er bara ekki f**king fair að sumir hafi allt og aðrir ekkert“ varð tvítugum syni mínum að orði inni í ísraelskri hagkaupsverslun í Vestur-Jerúsalem. Er uppeldið að skila
Palestínuferð
Eitt kvöldið, hálfum mánuði fyrir ferminguna mína sem var þann 13. apríl komu foreldrar mínir inní herbergið mitt og spurðu mig hvað ég vildi í fermingargjöf. Ég sagðist ekki hafa
Ferðasaga sjálfboðaliða
Það var fyrir rúmu ári síðan að ég ákvað að fara til Palestínu. Viðar Þorsteinsson og Sveinn Rúnar Hauksson voru þá nýkomnir af svæðinu, en þeir höfðu meðferðis myndupptökur úr
Daglegt líf í Palestínu
Ótti, útgöngubann, handtökur, pyntingar, rafmagnsleysi, vatnsleysi, atvinnuleysi, matarskortur, þunglyndi. Skólar eru lokaðir, hús eru sprengd upp, klóakleiðslur eru eyðilagðar og svo má lengi telja. Allt félagslíf og samgöngur liggja meira
Vegvísir til einskis – Eða: Ys og þys útaf engu
Þetta hefði getað verið mjög mikilvægt skjal, ef allir aðilar hefðu raunverulega viljað komast að sanngjarnri málamiðlun. ef Sharon og félagar væru raunverulega reiðubúnir til að skila hernumdu svæðunum og
Fangabúðirnar Nablus
Frásögn sjálfboðaliða í Palestínu Það var í nóvember 2002 sem ég lét loks verða af því að heimsækja Palestínu. Þrátt fyrir að hafa lengi verið virkur í stuðningi við mannréttindabaráttu
Dagbókin hennar Evu
Eva Líf Einarsdóttir starfaði sem sjálfboðaliði á vegum Félagsins Íslands-Palestínu við ungmennamiðstöð Union of Palestinian Medical Relief Committies (UPMRC) í janúar og febrúar árið 2003. Alls dvaldist Eva einn mánuð
Barátta um land – barátta um hugtök
Í skáldsögu sinni al-Subar, lýsir palestínski rithöfundurinn Sahar Khalifeh samtali milli Palestínumanns, sem var að snúa aftur heim frá útlöndum, og ísraelsks hermanns. Hermaðurinn hefur stöðvað Palestínumanninn, beðið um skilríki
Ísraelskar vörur á Íslandi
Margir hafa að undanförnum haft samband við Félagið Ísland-Palestína og spurt hvort ekki standi til að vera með sniðgönguátak gegn ísraelskum vörum. Greinarhöfundur hefur síðastliðið ár farið í verslanir ásamt
Áfallahjálparmiðstöðin
Remedial Education Center er staður þar sem reynt er að annast börn og fjölskyldur þeirra sem hafa borið andlegt tjón af ástandinu sem skapast hefur í samfélagi Palestínumanna vegna uppreisnar
Er friðartal Bush og Sharons skálkaskjól til frekari illvirkja?
Vegvísirinn til friðar var kynntur af Bush fyrir nokkrum mánuðum eins og um einkaframtak hans væri að ræða, þótt hér væru á ferðinni sameiginlegar tillögur Rússlands, Evrópubandalagsins og Sameinuðu þjóðanna,
Apartheid í Palestínu
Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að sannkölluð ógnaröld hefur geisað í Palestínu og Ísrael síðan Ariel Sharon heimsótti hina hernumdu Musterishæð fyrir um einu og hálfu ári ásamt
Hvað þarf að gerast svo Palestínumálið leysist?
1. Það sem er á valdi Bandaríkjanna: Bandaríkin hætti efnahagslegum, hernaðarlegum og pólitískum stuðningi við Ísraelsríki uns það lætur af yfirgangsstefnu sinni. Bandaríkin ræði við fulltrúa beggja aðila og geri
Fetching…

