Greinar

Oft erfitt að vera hlutlaus í hjálparstarfi

·
Kaflar úr erindi Sigrúnar Árnadóttur framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands á aðalfundi FÍP 2001. Eins og þið líklega vitið er Rauða kross hreyfingin ópólitísk í hefðbundnum skilningi þess orðs. Óhlutdrægni og

Vakning – Rokkað fyrir Palestínu!

·
Tvennir tónleikar voru haldnir í vetur og vor til að safna peningum fyrir stríðshrjáða Palestínumenn og vekja fólk til umhugsunar um ástandið í Palestínu og Ísrael. Báðir tókust þeir með

Átökin í Palestínu komin til Íslands?

·
Þótt margir segi mér að umfjöllun íslenskra fjölmiðla um átökin í Palestínu og Ísrael sé hlutlausari og réttlátari í dag en hún var fyrir nokkrum árum, þegar fyrri Intifada uppreisn

Kúgunin heldur áfram

Vopnahlé er það kallað en kúgunin heldur áfram; innilokunin, skerðing grundvallarmannréttinda, eyðilegging íbúðarhúsa, möguleikar fólksins á að og framfleyta sér og sínum ónýttir, ólífutré eru rifin upp, jafnvel hæsnabú eru

Skrifið, fingur mínir, skrifið

·
Kæra dagbók: Fariði burt! Hættið! Látið okkur í friði! Hættið að sprengja … það er nóg komið. Hve lengi í viðbót þurfum við að þola riffla ykkar, þyrlur, skriðdreka, táragas

Sex myrtir á Landdegi Palestínumanna

·
Þann 30. mars síðastliðinn voru 25 ár síðan Ísraelsmenn tóku 5.500 ekrur lands Palestínumanna eignarnámi í Galíleu í norðurhluta Ísraels. Á undan og fyrst eftir landránið voru svæðin lokuð Palesínumönnum

Grundvallaratriði að hernámi Ísraelsmanna linni

·
Viðtal við Sam Bahour frá Ramallah, Vesturbakkanum (Wikipedia – www.aim.ps) Þrátt fyrir hernámið, einangrunina og hið hræðilega ástand sem ríkir í Palestínu í dag reynir viðskiptamaðurinn Sam Bahour að halda

Ísrael getur ekki verið ríki hernaðar að eilífu

·
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir nærri Hebron á Vesturbakkanum. Þegar hann stundaði nám í háskólanum

Neyðarkall

Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli rétt eins og menn skruppu bæjarleið áður fyrr. En það

Hvers vegna er ég í Félaginu Ísland-Palestína?

Þorvaldur Örn spurði sig þessarar spurningar í greinarstúf sem hann reit fyrir blaðið og sendi stjórninni í netpósti. Hann endaði grein sína á samviskuspurningu, sem Sverrir Agnarsson greip á lofti

Barátta fyrir námsfrelsi í Palestínu

·
Menntun og menntunarmöguleikar þjóða eru án efa mikilvægur þáttur í möguleikum þeirra á velferð og stöðugu stjórnarfari. Nú þegar Palestínska þjóðin sér loksins fram á möguleika á að stjórna hluta

„Við munum drepa líbönsk börn ef ráðist er á borgara okkar“

·
Um miðjan febrúar stóðu ísraelsmenn enn einu sinni fyrir stórtækum loftárásum á Líbanon. Árásirnar voru gerðar í hefndarskyni fyrir árásir Hizbullah skæruliða á Norður-Ísrael og á ísraelskt hersetulið i Suður-Líbanon.

Kall heimalandsins

·
Nokkuð hefur borið á gagnrýni á Yassir Arafat og yfirvöld á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna frá alþjóðlegum mannréttindasamtökum, palestínskum baráttumönnum og núna síðast liðsmönnum palestínska Iöggjafaþingsins. Þann 24. febrúar síðastliðinn sendi 27

Yfirgangsríki líða undir lok

Oslóarsamkomulagið sem var undirritað á grasblettinum við Hvíta húsið 13. september 1993 hefur ekki fært Palestínumönnum frið né frelsi. Vonirnar um að bundinn yrði endir á hernám Ísraelshers og að

Sjálfstæð Palestína árið 2000

Þann 15. nóvember árið 1988 lýsti þjóðþing Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Í kjölfar þess viðurkenndi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna sjálfstæði Palestínu. Stofnun sjálfstæðs ríkis var mikilvægt atriði í diplómatískri

Utrýming þjóðar í vöggu frjórrar menningar

Greinin er byggð á útvarpsdagskrá, sem samin var af séra Rögnvaldi heitnum Finnbogasyni, fyrsta formanni Félagsins Ísland-Palestína og flutt 29. nóvember 1987, stofndag félagsins. Torfundinn mun sá staður sem á

Með sverð í hendi

·
Um síðustu aldamót bjuggu í Palestínu um 50 þúsund gyðingar, þeir voru um 8% íbúanna og áttu rúm 2% landsins. 1922 voru gyðingar um 10% íbúafjöldans. Við stofnun ísraelsríkis, árið
1 25 26 27
Fetching…
Scroll to Top