Greinar

Frjáls Palestína – Ritstjórapistill

Hernám Palestínu er flakandi sár á samvisku heimsbyggðarinnar. Nú, í byrjun júní 2007, eru 40 ár liðin frá Sex daga stríðinu, sem markar upphaf þess hernáms Vesturbakkans og Gaza. Á

Kveðið um kvölina

Tilfinningarök „Menn, konur og börn í valnumlimlest, svívirt og saurguðafskræmd, fólk kúgað og niðurlægtsvipt ástvinum, lifandi í örbirgðtortíming, fólk lepjandi dauðann úr skelhver dagur skelfing, fólk í angistfólk á flóttafólk

Nú er mál að linni

·
„Sérhver ný kynslóð Araba hatar Ísrael meira en kynslóðin á undan.“ Þetta sagði núverandi forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, í ræðu sinni nú á dögunum, eftir innrás Ísraelshers í Suður-Líbanon. Nútíma

Af íslenskum aktívistum í Palestínu

Egill handtekinn Egill Bjarnason dvaldi í Palestínu frá september til desember 2006 og tók meðal annars þátt í mótmælum heimamanna gegn hernáminu og Múrnum, aðstoðaði við ólífutínslu og vann ýmis

Röðin til Ramallah

·
Balata-flóttamannabúðirnar eru nöturlegar yfir að líta þennan laugardag, rétt eins og aðra daga. En það er óvenju bjart yfir hinum tíu ára gamla Muhammed. Í fyrsta sinn á ævinni fær

Palestínuvandinn er á okkar ábyrgð!

·
Gegndarlaus kúgun á Palestínumönnum er fyrir löngu komin fram yfir það sem var nokkru sinni stundað í Suður Afríku enda markmiðið allt annað en þar nokkurn tíma. Markmið Ísraela er

Menntun eða hugsýking?

·
Ræða sem Nurit Peled-Elhanan hélt í Háskólanum í Connecticut 27. september 2006. Mig langar að tileinka þessi orð öllum palestínsku drengjunum og stúlkunum, og öllum líbönsku drengjunum og stúlkunum, og

Hefnd barns

·
Að undanförnu hefur spurning brotist um í höfði mínu og haldið fyrir mér vöku: Hvað fékk unga Palestínumanninn, sem braut inn í Kibbutz Metzer, til að miða vopninu sínu á

Girðingin í kringum þorpið

Þann 31. mars síðastliðinn greindi fréttavefur Morgunblaðsins frá því að það hefði komið til ryskinga þegar Palestínumenn reyndu að skemma „varnargirðingu sem Ísraelar reisa nú á milli sín og palestínsku

Lítill heimur

Sem ungur drengur í Reykjavík á árunum fyrir heimstyrjöldina síðustu dreymdi mig um að ferðast til fjarlægra landa og fá að kynnast annarri menningu og öðrum siðum. Mér sýndist, hins

Viðurkennum þjóðstjórn Palestínu

Forsætisráðherra á að hafa sagt, að spurður um tillögu Valgerðar Sverrisdóttur að viðurkenna lögleg og lýðræðislega kjörin stjórnvöld í Palestínu, að hann sé nú ekkert hrifinn af Hamas. Nú geri

Til helvítis með Palestínu!

·
Í ár verða 40 ár liðin síðan Ísraelsher hertók Vesturbakkann og Gaza og lagði þar með undir sig síðustu svæði Palestínu. Þótt lítill árangur hafi náðst í frelsisbaráttu Palestínumanna síðan

Mistök eða ásetningur?

·
Samkvæmt fréttum fjölmiðla þá er sendiherra Ísrael kominn hingað til lands til þess að útskýra fyrir Valgerði utanríkisráðherra hversvegna Ísraelsher myrti 18 Palestínumenn í þorpinu Beit Hanun 8. nóv. s.l.

Utanríkisráðherra Íslands og guðs útvalin þjóð

·
Það hefur verið viðkvæði vestrænna ráðamanna að Ísraelríki hafi rétt til að verja sig í hvert sinn sem þeir ráðast inn í lendur nágranna sinna. Íslenskir utanríkisráðherrar hafa fylgt þessari

Staksteinar falla í gildru

·
Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins. Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins.: „Það er skylda blaðamanna að kynna sér vel viðfangsefni sín.“ ÞAÐ getur hent blaðamenn að falla

Aðskilnaðarmúrinn

Ólikt því sem margir halda rís Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu ekki á landamærum Vesturbakkans (Palestínu) heldur á herteknu palestínsku landi. Ísraelsmenn hafa reynt að telja heimsbyggðinni trú um að hér sé

Fischer, íslendingar og gyðingahatrið

·
Egill Helgason, skrifar um zíonisma og gyðinga í tengslum við mál Fischers. Koma Bobbys Fischer til Íslands hefur vakið upp nokkuð óvænta umræðu um gyðingahatur. Á sama tíma koma fimm

Tölfræði sem segir meira en margar ræður

Á vefsíðunni „ifamericanknew.org“ er að finna ýmsar upplýsingar sem ætlaðar eru til að leiða bandarískum almenningi fyrir sjónir hverjar afleiðingar stefna Bandaríkjastjórnar í málefnum Ísraels og Palestínu hefur haft. Bandaríkin

Veðbókarvottorð að handan

Varla telst það sérstaklega fréttnæmt að Gyðingar hafi oft og einatt ítrekað þá skoðun sína að þeir eigi landið sem þeir gera tilkall til í Palestínu. Rökin eru oft þau

Hvaða friðarferli?

Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. var villandi og í raun ekki hægt að svara henni. Spurt var: „Mun brottflutningur landnema frá Gaza og Vesturbakkanum flýta fyrir friðarferlinu?“ Friðarferlið

Fleigur í síðu friðar

Þeir standa vörð um eyðilegginguna; ísraelskir hermenn bera saman bækur sínar. Það þyrmir eiginlega yfir mann að þurfa að fjalla um ástandið í Palestínu, – svo skelfilegt er það orðið.

Arafat – sigur um síðir

Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu öld, rétt eins og Ho Chi Minh og Nelson Mandela.
Fetching…
Scroll to Top