Greinar

Palestína og Ísrael: Eitt ríki eða tvö?

Spurningin um eitt ríki eða tvö hefur verið að skjóta upp kollinum í auknum mæli í umræðunni um Palestínu. Menn hafa líklega deilt um það síðan fyrst var stungið upp

Þar sem umsátrið byrjar

Ég sat Sjöttu Cairo-ráðstefnuna um lýðræði og frið í Mið-Austurlöndum, sem fór fram dagana 27.–31. mars sl. Þegar dró að lokum ráðstefnunnar var ég spurður hvort ég vildi verða samferða

„Ísrael byggir á nýlendustefnu og rasisma“ -– segir Ali Zbeidat

Það var seint um kvöld í janúar sl. sem ég kom á heimili Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og formanns Félagsins Ísland-Palestína, til að taka viðtal við Ali Zbeidat. Ali Zbeidat

NAKBA – 60 ára hernám Palestínu

Þessa dagana er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Ísraelsríki var stofnað. Tilurð hins nýja gyðingaríkis á sínum tíma naut almenns stuðnings í Evrópu, en Palestínumenn

GAZAGETTÓIÐ og sjónarmið Síonistans

·
Miryam Shomrat, sendiherra Ísraels á Íslandi skrifaði grein í Morgunblaðið 17. mars s.l. með fyrirsögninni „Hryðjuverk og viðbrögð við þeim“. Kjarni greinarinnar er þessi: Ef hryðjuverkamennirnir í Hamas hætta að

Ísraelsríki 60 ára – Afurð kynþáttahyggju og nýlendustefnu

·
Kynþáttahyggjan og nýlendustefnan eru tvær uppsprettur mikilla átaka og hörmunga síðari tíma. Upphaf og þróun Ísraelsríkis eru nátengd þessum tveimur fyrirbrigðum sem hafa mótað svo margt í okkar samtíð. Og

Lygamafía Palestínuvina?

·
Hjálmtýr Heiðdal svarar grein Hreiðars Þórs Sæmundssonar: „Hreiðar Þór hefur afhjúpað í fyrri skrifum sínum mikla óbeit á Palestínuaröbum og þeim sem taka málstað þeirra“ 7. febrúar sl. birtist grein

Þjáningar Palestínumanna eiga rætur sínar í gyðingahatri Evrópumanna

·
Nýlokið er ráðstefnu í Annapolis í Bandaríkjunum sem hafði þann yfirlýsta tilgang að stuðla að friði milli Ísraela og Palestínumanna. Þessi ráðstefna var tilgangslaus þar sem frumforsendur friðar eru ekki

Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu? – Ísraelsríki undir smásjánni í tilefni 40 ára hernáms

·
Á þessu svæði öllu búa nú um 6,6 milljónir innan núverandi landamæra ríkisins og tæplega 4 milljónir á herteknum svæðum. Samtals rúmlega 10 milljónir manna sem skiptast til helminga í

Það er svo bágt að standa í stað

·
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg. Það sem var óvenjulegra var að sá sem varð fyrir

Hinn palestínski Mandela

·
Klofningur palestínsku landsvæðanna í „Hamastan“ á Gaza og „Fatahland“ á Vesturbakkanum er hörmung. Hann er hörmung fyrir Palestínumenn, hörmung fyrir friðarhorfur og þar með einnig hörmung fyrir Ísraela. Stjórnmálaforystan og

Maður er nefndur . . . Uri Avnery

·
Ég vil byrja með því að óska Félaginu Íslandi-Palestínu innilega til hamingju með tuttugu ára afmælið! Þegar starfað er af eindrægni og áhuga að friði í fjarlægum heimshluta í áratugi,

Sabra og Shatila

Í haust voru 25 ár liðin frá einum myrkasta kafla í sögu Palestínu, fjöldamorðunum í Sabra og Shatila-flóttamannabúðunum nærri Beirút. Dagana 15.–17. september 1982 sat ísraelski herinn um flóttamannabúðirnar og

Söguleg átök

Vígvellir Palestínumanna og Ísraela liggja víða. Einn slíkur völlur er hinn akademíski. Þar missa menn ekki endilega blóð, heldur beita þeir fyrir sig bleki. Orrustan tengist orðræðunni um deiluna milli

Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu?

·
Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki er um 20.700 km2 að flatarmáli. Að auki eru landsvæði

Hugleiðingar úr Palestínuferð

Það er óneitanlega forvitnilegt fyrir Íslending sem alinn hefur verið upp í kristnisögu að ferðast um biblíuslóðir. Gamla borgin í Jerúsalem, Nasaret, Betlehem, Magdalir, Jórdaná, Genesaretvatnið og Dauðahafið. Allt svo

Að deila og drottna

Þessi grein er skrifuð vegna vaxandi áhyggna af átökunum og ástandinu í Palestínu og vonbrigða með hvernig er almennt skýrt frá því í fjölmiðlum. Hefur mér þótt myndin af átökunum

Haturshverfið í Hebron

·
Eftir þriggja daga þjálfunarprógram í höfuðstöðvum ISM í Ramallah lá leiðin til Hebron. Ég settist að í íbúð alþjóðaliða í Tel Rumeida-hverfinu, sem er undir stjórn Ísraels. Þar búa 35

Ég lifi fyrir Palestínu

Deilan fyrir botni Miðjarðarhafs snertir réttlætiskennd mína svo mikið að ég get ekki setið aðgerðalaus. Ég valdi námið til að læra leikreglurnar. Ég vil þekkja rétt minn og vera hæf

Er einhver möguleiki á friði milli Ísraels og Palestínu?

Þessar línur eru ritaðar í Nablus, um 200 þúsund manna borg á miðjum Vesturbakkanum, um 65 km fyrir norðan Jerúsalem. Um svipað leyti og mig bar að garði bættist lið

Strategía Ísraela og flokkadrættir meðal Palestínumanna

Í haust fréttist að Ísraelar hefðu lýst Gaza-svæðið „óvinveitt svæði“ og ætluðu sér að „lama“ það og einangra, meðal annars með því að skera á rafmagn, samgöngur og eldsneytis- og

Að hlúa að sprotum

·
Palestína Í meira en hálfa öld hefur „ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs“ verið eitt helsta fréttaefni af vettvangi alþjóðamála. Eftir að lokaviðræður um frið fóru út um þúfur árið 2000 hófst
Fetching…
Scroll to Top