Greinar
Skyggnst á bak við Goldstone-skýrsluna
188 viðtöl, 300 frásagnir einstaklinga, – allt að 10.000 blaðsíður. 30 myndbönd og 1300 ljósmyndir. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna varð að veruleika, þrátt fyrir tilraunir Ísraels til að aftra henni Þetta
Í tilfinningalegum rússibana
Lengst af sá ég ekki ástæðu til þess að velta sérstaklega fyrir mér grundvallarmannréttindum enda tilheyri ég fámennum forréttindahópi sem hefur aldrei liðið skort á nauðsynjum né upplifað brot á
Skrípaleikurinn og harmssagan
Því verður ekki neitað: í deilunni á milli Baracks Obama og Binyamin Netanyahu tapaði Obama fyrstu lotunni. Obama hafði sett það skilyrði fyrir ráðstefnu aðilanna þriggja – Ísraels, Bandaríkjanna og
Rjúfum einangrun Gaza – niður með múrinn!
Enn eitt slæmt árið í sögu palestínsku þjóðarinnar líður senn á enda og þörf er á einbeitni til að sjá eitthvað jákvætt og að halda vonarneistanum lifandi. Í lok síðasta
Tvær skýrslur
Á þessu ári hafa verið ritaðar tvær viðamiklar skýrslur um Ísrael og framferði Ísraela gegn Palestínumönnum. Önnur skýrslan, kennd við formann rannsóknarnefndarinnar, Richard Goldstone, hefur hlotið töluverða umfjöllum víða um
Bloggað frá stærsta fangelsi heimsins
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur fararinnar var að færa fötluðum Gaza búum gervifætur í kjölfar hinna miklu
Helför Ísraela inní gettóið Gaza
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni. Ísraelsstjórn skákar í þessu skjóli og notfærir sér hve hendur
Efnahernaður og vopnaþróun á Gaza
Þegar stofnendur ríkisins fengu sig fullsadda og kröfðust vopnahlés skelltu Ísraelar við skollaeyrum og létu sprengjum rigna yfir Palestínu sem aldrei fyrr. Meðal vopna voru svokallaðar DIME-sprengjur, „Dense Inert Metal
Burt með Ísraelsher! Neyðaraðstoð til Gaza
Eins og við hafði verið búist þá linnti árásum Ísraelshers á Gaza um síðustu helgi, að minnsta kosti í bili? Það þurfti að sópa gólf áður en nýr Bandaríkjaforseti tæki
Vopnahlé á Gaza
Fólk mér kærkomið hefur haft samband við mig og beðið mig um að skrifa meira til að upplýsa Íslendinga um ástandið hérna megin í heiminum. Svo ég ákvað að segja
Mótmælum stríðsglæpum Ísraelshers
Þriðjungur fórnarlambanna eru börn, en það eru á fjórða hundrað börn og um eitt hundrað konur sem misst hafa lífið í aðgerðum hersins. Um fjögur þúsund manns eru særð og
Hvað getum við gert?
Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt fyrir Arabana sem höfðu búið þar um aldir. Í átökum
Grimmd á Gaza
Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar af eru meira en 200 hundruð börn. Yfir 3.000 Palestínumenn
Hryllingur í ríki Davíðs konungs
Hér er talað um að hörmungar ríði yfir í efnahagslífinu og má til sanns vegar færa að hrun gjaldmiðils og bankakerfis boði þrengingar fyrir land og þjóð. Í samfélagi þjóðanna
Réttlæti og friður hvergi í augsýn
Bandaríkjaforseti hafði sett Olmert og Abbas það fyrir að semja frið fyrir lok þessa árs eða áður en hann léti af embætti. Þessar viðræður hafa verið algerlega einhliða og til
Réttlæti og friður ekki í augsýn
Sveinn Rúnar Hauksson – 29. nóvember 2008 06:00 Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði þangað leiðtoga Ísraels- og Palestínumanna. Teknar voru ljósmyndir og sjónvarpsmyndir.
Verjandi hins glataða málstaðar
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi er víða þekktur sem stuðningsmaður Ísraels og í viðtalinu, sem ber hið viðeigandi heiti: „Verjandi
Málsvari morðingja
Verjandi hins glataða málstaðar“ var fyrirsögnin á þriggja síðna viðtali í Morgunblaðinu 4. apríl sl. „Málsvari morðingja“ hefði það eins getað verið. Lögfræðingur sem hlotið hefur heimsfrægð fyrir að bjarga
Friðarmúrinn
Frá árinu 1948 hafa Palestínumenn búið við hlið Ísraela, við nánast stanslaust áreiti og yfirgang. Fjögur stór stríð hafa verið háð á svæðinu ásamt því að Palestínumenn hafa tvisvar gert
Valdaránið á Gaza
Í aprílhefti bandaríska tímaritsins Vanity Fair er grein þar sem ljóstrað er upp um valdaránstilburði á síðasta ári gegn lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum á Gaza. Tímaritið hefur undir höndum trúnaðarskjöl sem
Landið er okkar og það þarf að frelsa það
Mohamed Seif El-Dawla er egypskur prófessor í verkfræði. Hann hefur einnig numið lög, að sögn aðallega fyrir sjálfan sig. Ég er kynnt fyrir honum á Sjöttu Cairo-ráðstefnunni um frið og
Fetching…