Greinar
Að sjá hernámið með eigin augum
Sjálfboðastörf njóta sívaxandi áhuga hjá nýstúdentum á Íslandi og er varla sá menntaskólanemi sem ekki á einum tímapunkti gælir við að ferðast til fjarlægra landa með einhverjum samtökunum. Fyrir röð
Um Stephen Hawking og öryggi Ísraels
Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá pólitísku ákvörðun að sniðganga ráðstefnuna ”The Israeli Presidential Conference” í
Hin „afskaplega takmarkaða þekking“ Bjarna Benediktssonar
Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gasa. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar hafa samið um, en reynslan kennir okkur að nýja vopnahléið
Svíkja Íslendingar Palestínu?
Nýtt vopnahlé dugar skammt þar sem ekki hefur verið tekið á rót vandans í Ísrael og Palestínu. Látum ekki blekkja okkur aftur með fagurgala og friðarpottloki. Þegar Íslendingar viðurkenndu Ísrael
Hvað er þjóðarmorð?
Í umræðunni um ástandið í Palestínu hefur heyrst það sjónarmið að rangt sé að tala um meðferð Ísraela á Palestínumönnum sem þjóðarmorð. Með því sé verið að gengisfella hugtakið. Við
15. nóvember – sjálfstæðisyfirlýsing Palestínu
Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser Arafat að sjálfsögðu yfirhryðjuverkamaðurinn. Hann fékk því ekki vegabréfsáritun til
Ísrael – raunveruleikinn og goðsagnirnar
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis var nauðsyn griðlands fyrir gyðinga sem víða sættu ofsóknum. Aðeins með stofnun sérstaks ríkis gætu gyðingar
Óslóar-samkomulagið er verra en ekkert!
Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það voru Arafat, forseti Palestínu, og Rabin, forsætisráðherra Ísraels, sem gerðu
Staðreyndablað – Palestínskir fangar
MIFTAH hefur tekið saman staðreyndablað um palestínska fanga á hernumdu svæðinum í Palestínu. Staðreyndablaðið lýsir vel þeirri grimmd og því skeytingarleysi sem Palestínumenn verða fyrir af hendi hernámsríkisins en ólöglegt
Sujud er orðin þriggja ára
Hún fæddist í Zeitun á Gazaströndinni og tilheyrir Samuni ættinni. Fyrir þremur árum fæddist þetta barn, saklaust, óafvitandi um aðstæðurnar sem hún fæddist í. Dagurinn var 8. janúar 2009 á
Enginn friður fyrr en síonistar missa völdin
Hljómgrunnur síonismans Ísraelsríki hefur enga stjórnarskrá sem kveður á um lýðræðislegan grundvöll sem þegnum þess og stjórnvöldum beri að virða. Í stað stjórnarskrár gilda nokkrir lagabálkar sem kallast „grundvallarlögin“. Helsti
Af hverju Palestínuríki?
Þann 11. nóvember sl. viðurkenndi Alþingi Íslendinga sjálfstæði og fullveldi Palestínu og 15. desember staðfestu stjórnvöld þá ákvörðun formlega. Ég gladdist mjög þegar frumvarpið var lagt fram, það er vísir
Viðurkenning Palestínu
Þann 29. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi ályktun um að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan landamæranna frá því fyrir Sex daga stríðið árið 1967. Í
Það er fátt að finna
Eftir að síonistar yfirtóku Palestínu 1948–1967 hófu þeir að grafa eftir áþreifanlegum sönnunum þess að forfeður þeirra hefðu átt dvalarstað í „Landinu helga“. Þeir töldu mikilvægt að sýna umheiminum að
Palestína – verkin tala
Í dag verða greidd atkvæði á Alþingi um tillögu mína um að Ísland viðurkenni sjálfstæði og fullveldi Palestínu miðað við landamærin eins og þau voru fyrir 1967. Tillagan var lögð
Bjart er yfir Betlehem
Það tóku flestir undir með kórnum á aðventukvöldinu þegar við sungum Bjart er yfir Betlehem. Í mörg ár hef ég ekki getað annað en hugsað til þess hvert öfugmæli vísuorðið
Fetching…