Greinar

Kerfið og möguleiki illskunnar

Ritstjórnarpistill Áhugavert ástand hefur skapast á alþjóðavettvangi. Mikill stríðsrekstur á sér stað fyrir opnum tjöldum, þar sem jafnvel almenningur getur fengið að „fylgjast með“ heima úr stofunni með hjálp fréttastöðva

Sniðganga er nærtæk og friðsamleg aðgerð

Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með hernámi Ísraels á fjórum fimmtu hlutum landsins, en Sþ höfðu ætlað gyðingum

Ólívutínsla og gengdarlaust ofbeldi í Palestínu á haustmánuðum 2015

Á ýmsu átti ég von þegar ég ákvað að eyða haustinu og fyrrihluta vetrar í Palestínu. Þekki söguna af áratuga löngu hernámi Ísraels á Gaza og Vesturbakka Jórdanár, að meðtalinni

Palestínumenn og við

Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. Stutta útgáfan er sú að árið 1948 þegar Ísrael lýsti yfir stofnun

Hræsni stuðnings­manna Ísraels

·
Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael hafa komið fram ofsafengin viðbrögð af hálfu stuðningsmanna Ísraels. Búast mátti við þessum viðbrögðum enda er

Dapurleg viðbrögð við ályktun borgarstjórnar

·
Viðbrögð við ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur um bann við viðskipti við Ísrael eru athyglisverð og því miður dapurleg. Mannréttindabrot Ísraels gagnvart Palestínumönnum eru geigvænleg: síendurteknar mannskæðar loftárásir á Gaza, aðskilnaðarmúrinn mikli,

Kæri sendiherra

·
Herra Schutz, sendiherra Ísraels í Noregi og á Íslandi. Ég tók eftir lesendabréfi þínu í Fréttablaðinu um daginn og get ekki staðist mátið að senda þér nokkrar línur sem svar.

Gaza, ári eftir stríðið

Ári eftir árásir Ísraels á Gaza er svæðið enn í rústum. Orsök þess er að Ísraelar telja að byggingarefni, líkt og sement, stál og möl, séu ekki æskileg fyrir íbúa

8. júlí – stríðsglæpa minnst

Í dag er rétt ár síðan árásarstríð Ísraelsstjórnar gegn Palestínu hófst með umfangsmiklum loftárásum á Gasa, eldflaugaárásum og síðar sprengju- og stórskotaárásum af landi og sjó. Eftir 51 dag lágu

Krefjumst frelsis, réttlætis og friðar fyrir Palestínu

Án vonarinnar væri Palestína ekki lengur til, sagði palestínskur vinur minn við mig á dögunum og ég held að hann hafi rétt fyrir sér. 29. nóvember er alþjóðlegur dagur samstöðu

Íþróttir í skjóli landráns og mannréttindabrota

·
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur í dag á móti því ísraelska í undankeppni EM 2016. Ísraelska landsliðið er mætt hingað til lands sem fulltrúar ríkis sem þekkt er fyrir grimmilegar

Fram­leitt í (ó­lög­legri landræningjabyggð) Ísrael

·
Í dag býr meira en hálf milljón Ísraelsmanna á palestínskum svæðum sem heyra undir hernumið land, en það er land sem Ísraelar hafa stolið af Palestínumönnum og ísraelskir landnemar hafa

Til minningar um palestínskan fótbolta!

·
Í dag fer fram landsleikur Íslands og Ísraels í undankeppni HM 2015. Ísraelska landsliðið er mætt hingað til lands sem fulltrúar ríkis sem þekkt er fyrir grimmilegar árásir sínar á

Mannréttindi og stríðsglæpir

Sprengjudrunur og gnýr í F-16 árásarþotum fylla loftið, dáin börn og særð fylla spítalana á Gaza. Foreldrar þeirra deyja líka, einkum mæðurnar, og afi og amma láta lífið þegar heimilin

Frjáls Palestína – væntingar og vonbrigði

Þessi grein er unnin úr erindi er ég hafði á aðalfundi félagsins Ísland – Palestína í marsmánuði 2013. Margt hefur gerst síðan og allt á verri veg. Það þekkjum við

Umsátur ekki afnumið, en losað um

Staðan í samningaviræðunum í Kairó 12. ágúst 2014, þegar einn sólarhringur er eftir af 72 klst vopnahléi: Nokkur árangur hefur náðst í viðræðunum í Kairó og meiri en margir þorðu
Fetching…
Scroll to Top