Greinar

Eftir 90 ár

·
Í tilefni 90 ára afmælisins míns voru haldnar pallborðsumræður með virtum sagnfræðingum í Tsavtsa salnum í Tel Aviv, en þær snerust um spurninguna „Verður Ísrael til eftir önnur 90 ár?“

Dr. Eyad El-Sarraj fallinn frá

Eyad El-Sarraj geðlæknir á Gaza-svæðinu var fremstur meðal jafningja í mannréttindabaráttu, fyrir þjónustu við geðsjúka og í rannsóknum á afleiðingum hernámsins á andlegt ástand íbúa Gaza-svæðisins og sérstaklega á börnin.

Palestínumenn leyfa hernáminu ekki að stela von sinni og trú

·
Mig hafði lengið langað til þess að fara út sem sjálfboðaliði til Palestínu. Loks lét ég verða af því og ég sé alls ekki eftir því. Ég flaug út 1.

Eru friðarviðræður USA einhvers virði?

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna lætur enn einsog friðarviðræður sem hann kom á laggirnar á milli Ísraels og Palestínu séu raunverulegar og geti hugsanlega leitt til samkomulags um frið. Kerry er

Að sjá hernámið með eigin augum

Sjálfboðastörf njóta sívaxandi áhuga hjá nýstúdentum á Íslandi og er varla sá menntaskólanemi sem ekki á einum tímapunkti gælir við að ferðast til fjarlægra landa með einhverjum samtökunum. Fyrir röð

Um Stephen Hawking og öryggi Ísraels

Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá pólitísku ákvörðun að sniðganga ráðstefnuna ”The Israeli Presidential Conference” í

Hin „afskaplega takmarkaða þekking“ Bjarna Benediktssonar

·
Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gaza. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar hafa samið um, en reynslan kennir okkur að nýja vopnahléið

Svíkja Íslendingar Palestínu?

·
Nýtt vopnahlé dugar skammt þar sem ekki hefur verið tekið á rót vandans í Ísrael og Palestínu. Látum ekki blekkja okkur aftur með fagurgala og friðarpottloki. Þegar Íslendingar viðurkenndu Ísrael

Hvað er þjóðarmorð?

·
Í umræðunni um ástandið í Palestínu hefur heyrst það sjónarmið að rangt sé að tala um meðferð Ísraela á Palestínumönnum sem þjóðarmorð. Með því sé verið að gengisfella hugtakið. Við

15. nóvember – sjálfstæðisyfirlýsing Palestínu

Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser Arafat að sjálfsögðu yfirhryðjuverkamaðurinn. Hann fékk því ekki vegabréfsáritun til

Ísrael – raunveruleikinn og goðsagnirnar

·
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis var nauðsyn griðlands fyrir gyðinga sem víða sættu ofsóknum. Aðeins með stofnun sérstaks ríkis gætu gyðingar

Ráðstefna um snið­gönguna gegn Ísrael

·
Helgina 12.–15. maí á þessu ári fóru tveir meðlimir félagsins Ísland – Palestína á ráðstefnu í London um sniðgöngu­ stefnuna gegn Ísrael. Markmið ráðstefnunnar var að fá sem flesta sem

Mótmæli í Ramallah

·
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar í gangi. Alls staðar rísa ný háhýsi og mörg þeirra

Þar sem sagan er við hvert fótmál

·
Marga dreymir um að ferðast til Palestínu en láta ekki verða af því að ótta við ófriðvænlegt ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Þeir sem fara segjast þó sjaldnast finna fyrir hræðslu

Meðsekir í morðum

Caterpillar brýtur eigin siðareglur Bandaríska stórfyrirtækið Caterpillar, sem er einn stærsti framleiðandi vinnuvéla í heiminum og er frægt fyrir gulu stóru vinnuvélarnar sínar, hefur sætt mikilli gagnrýni undanfarin ár vegna

Við megum ekki styðja það að sumir hafi meiri rétt en aðrir

·
Söguna um Rachel Corrie þekkja flestir. Hún var bandarísk baráttukona og meðlimur í International Solidary Movement. Þekktust er hún fyrir átak­anlegan dauðdaga sinn en hún lést, tuttugu og þriggja ára

25 ára friðarbarátta

·
Félagið Ísland-Palestína 1987-2012 – 25 ára Félagið Ísland-Palestína fagnar tuttugu og fimm ára afmæli sínu um þessar mundir en það var stofnað 29. nóv. 1987. Mikið hefur áunnist í baráttunni en

Óslóar-samkomulagið er verra en ekkert!

Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það voru Arafat, forseti Palestínu, og Rabin, forsætisráðherra Ísraels, sem gerðu

Staðreyndablað – Palestínskir ​​fangar

·
MIFTAH hefur tekið saman staðreyndablað um palestínska fanga á hernumdu svæðinum í Palestínu. Staðreyndablaðið lýsir vel þeirri grimmd og því skeytingarleysi sem Palestínumenn verða fyrir af hendi hernámsríkisins en ólöglegt

Sujud er orðin þriggja ára

·
Hún fæddist í Zeitun á Gazaströndinni og tilheyrir Samuni ættinni. Fyrir þremur árum fæddist þetta barn, saklaust, óafvitandi um aðstæðurnar sem hún fæddist í. Dagurinn var 8. janúar 2009 á

Rasísk lög í Knesset

·
Í þingkosningunum 2009 komst öfgafyllsta samsteypustjórn í sögu Ísraels til valda. Afleiðingarnar létu ekki á sér standa: Nýkjörnu þingmennirnir – sér í lagi þeir sem koma úr Yisrael Beteinu, flokki

Enginn friður fyrr en síonistar missa völdin

·
Hljómgrunnur síonismans Ísraelsríki hefur enga stjórnarskrá sem kveður á um lýðræðislegan grundvöll sem þegnum þess og stjórnvöldum beri að virða. Í stað stjórnarskrár gilda nokkrir lagabálkar sem kallast „grundvallarlögin“. Helsti
Fetching…
Scroll to Top