Greinar
Sterk eins og dauðinn
Ó, Gaza. Elskan er sterk eins og dauðinn. Ég elskaði Gaza. Þetta er orðaleikur. Í Ljóðaljóðunum í Biblíunni segir að ástin sé sterk eins og dauðinn. Á hebresku er
Hin endalausa tillitssemi
Mikli umræða á sér nú stað eftir að hermenn Ísraelshers drápu fjölda vopnlausra Palestínumanna á Gazaströndinni. Venjulegu fólki ofbauð sem fyrr framganga þessa hers sem heimamenn segja vera „siðprúðasta her
Ég er ísraleskur gyðingur – ég styð sniðgöngu gegn Ísrael
Ákallið um sniðgöngu Ísraels, ásamt viðskiptabanni og fjárlosun (e. Boycott, Divestment and Sanctions) átti uppruna sinn í samfélagi Palestínumanna (í gegnum hundruð frjálsra félagasamtaka) fyrir þrettán árum síðan. Ákallið barst
Í vagninum
Skerðu þig úr. Einhver þarf að gera það. Það er auðvelt að vera sporgöngumaður. Það getur verið skrýtið að gera og segja það sem er öðruvísi. En án þeirra óþæginda
Evrópa, vaknaðu og lyktaðu af kaffinu
Evrópskir utanríkisráðherrar sem sækja morgunverðarfund Binyamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, kynnu að láta hugann reika þegar heiðursgesturinn fer enn og aftur að tala um Íran og væla í sjálfhverfu um „tvískinnung“
Hvað þýðir „viðbúnaður“ á Vesturbakkanum?
Undanfarna daga hef ég lesið mikið um að „viðbúnaður“ á Vesturbakkanum og Gaza sé nú mikill. Hvað þýðir það? Það þýðir einfaldlega að Ísraelsher er í árásarhug. Að búa sig
Valdeflandi stuðningur fyrir konur á Gaza
Mariam vinnur fyrir kvennasamtökin Aisha sem beita sér fyrir mannréttindavernd kvenna og stúlkna. Ég hitti hana fyrst rétt eftir loftárásirnar á Gaza 2014. Þær loftárásir voru þær mannskæðustu sem gerðar
Hernáms Palestínu minnst 29. nóvember
Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með því að leggja undir sig fjóra fimmtu landsins, en Sameinuðu þjóðirnar höfðu
Það sem ekki má segja
Raphael Schütz, sendiherra Ísraels á Íslandi, segir í viðtali við Fréttablaðið 28. október: „Það sem ég get ekki sætt mig við er að farið sé yfir rauðu strikin, þegar notast
Kerfið og möguleiki illskunnar
Ritstjórnarpistill Áhugavert ástand hefur skapast á alþjóðavettvangi. Mikill stríðsrekstur á sér stað fyrir opnum tjöldum, þar sem jafnvel almenningur getur fengið að „fylgjast með“ heima úr stofunni með hjálp fréttastöðva
Sniðganga er nærtæk og friðsamleg aðgerð
Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með hernámi Ísraels á fjórum fimmtu hlutum landsins, en Sþ höfðu ætlað gyðingum
Er einhver von um frið?
Atburðarás síðasta mánaðar hefur einkennst af meiri örvæntingu af hálfu Palestínumanna og miskunnarlausari grimmd af hálfu Írsraelshers og landræningja en sést hefur á Vesturbakkanum um árabil. Algert vonleysi virðist vera
Finnst ég skilja þjóðfélagið betur
Rætt við Maríu Erlu Marelsdóttur, sendiherra Íslands gagnvart Palestínu og sviðsstjóra Þróunarsamvinnusviðs Utanríkisráðuneytisins, um ferð hennar til Palestínu og í flóttamannabúðir í Jórdaníu í október 2014 „Palestína er eitt af
Minningargrein um Hashem Azzeh
Íslenskir fjölmiðlar fleygja reglulega fram fréttum um stunguárásir Palestínumanna á Ísraelum. Lítið rými er gefið til gagnrýni á fréttaflutningi sem gleyptur er úr erlendum fjölmiðlum, né málin sett í samhengi
Skilaboð til stjórnvalda í Ísrael
Þann 27. október birti Líf Magneudóttir, varaborgafulltrúi í Reykjavík, pistil á bloggsíðu sinni þar sem hún segir frá fundi borgarstjórnar Reykavíkur við sendiherra Ísrael sem fram hafði farið fyrr um
Heimsókn í palestínsku flóttamannabúðirnar Shatila í Líbanon
Palestínumenn eru einn stærsti hópur flóttamanna í heiminum. Þessi hópur fólks var rekinn úr landi sínu eftir blóðuga bardaga og þjóðernishreinsanir í kjölfar stofnunar Ísraelsríkis árið 1948 og í framhaldi
AISHA – til varnar konum og börnum
Félagið Ísland-Palestína hefur um árabil haldið út neyðarsöfnun sem og ýmsa viðburði til styrktar þörfum verkefnum í Palestínu. Eitt þriggja höfuðverkefna Neyðarsöfnunarinnar síðustu árin hefur verið stuðningur við AISHA (e.
Ólívutínsla og gengdarlaust ofbeldi í Palestínu á haustmánuðum 2015
Á ýmsu átti ég von þegar ég ákvað að eyða haustinu og fyrrihluta vetrar í Palestínu. Þekki söguna af áratuga löngu hernámi Ísraels á Gaza og Vesturbakka Jórdanár, að meðtalinni
Palestínumenn og við
Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. Stutta útgáfan er sú að árið 1948 þegar Ísrael lýsti yfir stofnun
Hræsni stuðningsmanna Ísraels
Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael hafa komið fram ofsafengin viðbrögð af hálfu stuðningsmanna Ísraels. Búast mátti við þessum viðbrögðum enda er
Dapurleg viðbrögð við ályktun borgarstjórnar
Viðbrögð við ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur um bann við viðskipti við Ísrael eru athyglisverð og því miður dapurleg. Mannréttindabrot Ísraels gagnvart Palestínumönnum eru geigvænleg: síendurteknar mannskæðar loftárásir á Gaza, aðskilnaðarmúrinn mikli,
Kæri sendiherra
Herra Schutz, sendiherra Ísraels í Noregi og á Íslandi. Ég tók eftir lesendabréfi þínu í Fréttablaðinu um daginn og get ekki staðist mátið að senda þér nokkrar línur sem svar.
Fetching…