Greinar

Hin fullkomna deila

·
Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem eftir Hjálmtý Heiðdal er sögð saga Palestínu og Ísraels. Reifaðar eru orsakir og afleiðingar þess að Ísraelsríki var stofnað 1948 og Palestínumenn rændir landi sínu.

Fyrir tveimur árum

·
Ég heiti Najlaa Attaallah. Ég sit við skrifborðið mitt í Reykjavík og skrifa þessi orð: Orð sem endurspegla ferð mína frá landinu sem ég fæddist og ólst upp í –

Sjálfboðastörf í Palestínu

Í áratugi hafa Palestínumenn notið alþjóðlegrar samstöðu og aðstoðar sjálfboðaliða við sérstakar aðstæður. Þeim sem búa við ófrelsi og ofbeldi hernáms er slíkt afar mikilvægt, bæði til að létta undir

Gervifætur til Gaza og stuðningur til sjálfshjálpar

Í maí 2009 hélt samstarfshópur Félagsins Ísland-Palestína og OKP, fyrirtækis Össurar Kristinssonar, til Gaza með efni í um 40 gervifætur. OKP framleiddi gervilimi af hæsta gæðaflokki sem byggðu á uppgötvunum

Ísland viðurkennir sjálfstæði og fullveldi Palestínu

Þann 29. nóvember 2011 samþykkti Alþingi samhljóða ályktun um að við­urkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu innan landamæranna frá 1967. Jafnframt var minnt á rétt palestínsks flóttafólks til að snúa heim

Um gyðingaandúð í Passíusálmunum

·
Árið 2012 sendi rabbíinn Abraham Cooper, aðstoðarforstjóri hjá Simon Wiesenthal-stofnuninni, bréf til Páls Magn­ússonar, þáverandi útvarpsstjóra Rík­isútvarpsins. Cooper krafðist þess að RÚV hætti tafarlaust að flytja Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar

Hið „nýja gyðingahatur“

·
Ásakanir um gyðingahatur dynja stöðugt á þeim sem styðja málstað fólksins í Palestínu. Nýlega áttum við Einar Steinn Valgarðsson í ritdeilum við Stefán Einar Stefánsson blaðamann Morgunblaðsins og fengum þá

Ný stjórn – sama stefna

·
Eftir margendurteknar kosn­ingar er komin ný ríkisstjórn í Ísrael undir forystu Naftali Bennett. Boða stjórnaskiptin einhverja breytingu í stefnu og starfs­háttum – hefur fall Netanyahu breyt­ingar í för með sér

„Eðlilegt líf“ undir kjafti byssunnar

·
Eftirfarandi grein er svar við grein sem Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður Morgunblaðsins, birti þar 6. maí síðastliðinn. Þar sem Morgunblaðið neitaði okkur um réttinn til andsvara í blaðinu birtum við

Baráttan heldur áfram

Við fögnum því að vopnahlé sé komið á í Palestínu og í Ísrael. Vopnahlé er auðvitað fagnaðarefni, ekki síst fyrir þau sem misstu ekki ástvini sína, misstu ekki heimili sín,

Um hernámsveldi og hryðjuverkamenn

Það vill gleymast í umfjöllun fjölmiðla og áhorfenda um fjöldamorðin á hernumdu svæðunum í Palestínu, að Gaza, þar sem fórnarlömbin eru að stærstum hluta óbreyttir borgarar, konur og börn, er

Hryðjuverkin í Palestínu

Kaflaskil urðu hjá fjölmiðlum heimsins þegar ísraelski herinn sendi 6 öflugar eldflaugar til að jafna við jörðu, 13 hæða hús sem hýsti meðal annars AP fréttastofuna og Al-Jazeera. Svæðið sem

Stríð gegn börnum

Ég hef staðið mig að því undanfarið ár að fylgjast á hverjum degi með tölunum yfir sýkta og dána af völdum Covid-19. Undanfarna viku hef ég hins vegar verið að

Ís­land með mann­réttindum?

Fyrir tæplega tíu árum síðan viðurkenndi Ísland Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki. Nú þegar svívirðileg mannréttindabrot eru að eiga sér stað þar í landi er vitaskuld hávært ákall um

Palestína/Ísrael – er þetta flókið?

Þetta snýst í grunninn um eitt: Landrán. Rán á landi, húsum og jörðum íbúa Palestínu. Birtingarmyndir þess erum við að sjá í fjölmiðlum. Má þar nefna ofbeldi, dráp, landtökubyggðir, hernám

Stöðvum blóðbaðið – Frjáls Palestína

126 manneskjur myrtar á fimm dögum, þar af 31 barn. Sjö manns munu hafa fallið Ísraels megin og þar af eitt barn. Og meðan þessar tölur eru settar á blað,

Mikilvægt að koma Palestínu á kortið

Viðtal við Amal Tamimi Amal Tamimi tekur hlýlega á móti mér þar sem ég kem að taka viðtal við hana á heimili hennar snemma á laugardagsmorgni 25. nóvember. Amal Tamimi

Með Palestínu­mönnum gegn kúgun

·
Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar sem oft tekur þrjá klukkutíma að koma sér í gegnum

Vorverk Netanyahu

Vorverk eða öllu heldur voðaverk Ísraelsstjórnar gegn innilokuðum íbúum Gaza-svæðisins eru fastir liðir einsog venjulega. Við notum líka orðið hryðjuverk sem þýðingu á terror eða ógn. Terrorismi er það kallað

30. mars, baráttudagur á Íslandi og í Palestínu

Á tónleikunum Rokk gegn her í Laugardalshöll 13. september 1980, komu fram fremstu rokkarar þess tíma á stærstu tónleikum íslenskra hljómlistarmanna sem haldnir höfðu verið fram að þeim. Það voru

Svar við opnu bréfi Yair Sapir

·
Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve

Baráttumaður fyrir friði – til minningar um Uri Avnery

„Þáttur okkar er einungis lítið brot af baráttu sem fer fram um allan heim fyrir friði og jafnrétti milli fólks og milli þjóða fyrir að varðveita plánetuna okkar. Það er
Fetching…
Scroll to Top