Greinar
Ályktun um vopnahlé samþykkt – en hvað svo?
Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum sem og undirskriftalista sem þúsundir Íslendinga settu nafni sitt við,
Að slá blettinn
Orðatiltæki þetta var mjög vinsælt innan stjórnsýslu Ísraels; „að slá blettinn“ og bletturinn er Gaza. Árið 2006 voru haldnar þingkosningar á Vesturbakkanum og á Gaza. Hamas var hvatt til þátttöku,
Samstaða um tafarlaust vopnahlé
Alþingi samþykkti í dag þingsályktun um afstöðu Íslands til átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem kallað er eftir vopnahléi af mannúðarástæðum án tafar á Gaza-svæðinu svo tryggja megi öryggi almennra
Ekkert réttlætir mannfallið
Hörmungarnar sem við höfum orðið vitni að í Ísrael og á Gaza undanfarnar fjórar vikur eru ólýsanlegar. Yfir tíu þúsund almennir borgarar hafa verið drepnir, fregnir herma að yfir fjögur
Á meðan heimsbyggðin horfir á þjóðarmorð
Bragi Páll skrifar um vin sinn sem er íslenskur ríkisborgari upprunalega frá Gaza. Konan hans og þrír synir eru enn á Gaza á meðan að vinur Braga bíður eftir því
Stöðvið barnamorðin strax
VOPNAHLÉ NÚNA! FJÖLDAMORÐUM BARNA VERÐUR AÐ LINNA. STÖÐVIÐ ÞJÓÐARMORÐ Þegar þessar línur eru ritaðar hefur útrýmingarherferð Ísraelshers á Gaza staðið í fjórar vikur. Fjöldi íbúa Gazarstrandarinnar sem fallið hafa fyrir
Hvenær er komið gott?
Árásirnar Ísraels á Palestínu hafa ekki farið framhjá neinum og eru þær það alvarlegar að stærstu hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna krefjast vopnahlés strax en Ísrael hlustar ekki. Undanfarin mánuð hefur Ísrael
Bjarni er nú meiri karlinn
Hafið þið heyrt söguna um Bjössa á KFC sem varð uppvís að því að leyfa pabba sínum að kíkja ofan í peningakassann og fékk að velja refsingu sína sjálfur? Hann
Ég skil ekki
Við lifum á tímum upplýsinga. Ef við kærum okkur um getum við kynnt okkur sögu Palestínu, tilurð Ísraelsríkis og allt það sem hefur gerst síðan. Við fáum upplýsingar í rauntíma
Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um tilfærslu og endanlegan flutning allra íbúa til Egyptalands: Efnahagslegir þættir“
Þjóðarmorðið á Gaza 2023
Svo lengi sem ég man hafa málefni Ísraels og Palestínu verið í fréttum. Ísraelsríki var stofnað vorið 1948 af Sameinuðu þjóðunum með fulltingi Breta sem höfðu stjórnað svæðinu eftir fyrri
Rétturinn til sjálfsvarnar
Skilaboðin sem koma frá stjórnmálamönnum í fjölmiðlum þessa dagana eru: Ísrael hefur rétt til að verja sig. En það vantar oft nauðsynlega viðbót. Það er nefnilega hægt að styðja rétt
Flugan Ísrael í neti köngulóarinnar
Í grein á Vísi 30. október, Köngulóarvefur Hamas, víkur Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst að margumræddri atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um ástandið á Gasa og
Engin friðhelgi fyrir forseta Íslands og ráðherra
Breski þingmaðurinn Crispin Blunt sem jafnframt er stjórnarmaður í Alþjóðasamtökum réttlætis fyrir Palestínu undirbýr nú aðgerðir gegn ráðamönnum fyrir að stuðla að stríðsglæpum á Gaza. Íslenskir ráðamenn verða kærðir til
Má mótmæla stríðsglæpum?
Síðustu vikur hefur verið boðað til allmargra mótmæla gegn árásum Ísraelshers á Gasasvæðið enda full þörf á því að sýna samstöðu með Palestínu, knýja stjórnvöld til að taka afstöðu gegn
Þegar fórnarlamb verður böðull
áður veröld steypist mun engi maður öðrum þyrma… Vituð ér enn, eða hvað? (Völuspá) Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll kúgun fæðir
Hvað er svona hættulegt við það að segja vopnahlé?
Það verður alltaf augljósara og augljósara að ríkisstjórn Íslands ætlar ekki að hvetja til vopnahlés. Í staðinn fær Ísrael fullan stuðning íslensku ríkisstjórnarinnar til að framkvæma þjóðernishreinsanir og þjóðarmorð á
Enginn staður á Gaza er öruggur
Stöðugar loftárásir dynja á íbúum Gaza strandarinnar. Eitt öflugasta herveldi heims heldur enn 2,2 milljón einstaklinga í fangelsi á meðan það lætur sprengjum rigna yfir Gaza ströndina. Enginn staður á
Hættið stríðinu strax
Villimennska og grimmd Ísraelshers á sér fá takmörk og 17. október 2023 verður minnst sem dagsins er Netanyahu forsætisráðherra sendi sínar bandarísku stríðsþotur til að sprengja Ahli Arab sjúkrahúsið í
Helförin á Gaza
Ísrael samtímans með leiðtoga er réttlæta fjöldamorð með því að kalla annað fólk „dýr“ er ekki eitthvað sem íslenska þjóðin getur sýnt stuðning við. Fyrrum utanríkisráðherrann okkar, ung móðir sem
Orð og aðgerðir í þágu friðar
Í dag, sunnudag 15. október, heldur félagið Ísland-Palestína samstöðufund með palestínsku þjóðinni á Austurvelli. Það er tilefni fyrir öll að mæta til að kalla m.a. eftir milligöngu alþjóðasamfélagsins um vopnahlé
Þegar að Diljá Mist reyndi að réttlæta stríðsglæp
Í grein sem birtist á Vísi þann 13. október reynir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, að réttlæta alvarlegan stríðsglæp á Gasa. Í þeirri grein telur Hallgerður Kolbrún Jónsdóttir, blaðamaður
Fetching…