Greinar
Þegar vondur málstaður verður verri
Það verður alltaf augljósara með hverjum degi sem líður hve alvarlegir atburðir eiga sér stað Í Palestínu. Stöðugar loftárásir með mannfalli þúsund palestínskra borgara er staðreynd sem við verðum að
Kom árás Hamas á óvart?
Síðastliðnu sólarhringa hafa borist fréttir af auknum átökum í Ísrael og Palestínu. Fréttamiðlar færa fregnir af fordæmalausri árás þar sem Hamas samtökin hafa náð að valda miklum skaða og mannfalli
Menn uppskera eins og þeir sá
Fjöldi Ísraela og Palestínumanna liggur í valnum í átökum sem nú geysa í Ísrael og Palestínu og mun tala fallinna enn hækka á næstu dögum. Öll fórnarlömb átakanna eru fórnarlömb
15. maí 2023 – 75 ár frá upphafi Nakba
Þann 14. maí 1948, fyrir sjötíu og fimm árum, var Ísraelsríki stofnað á fósturjörð Palestínuþjóðarinnar, hundruð þúsunda íbúa Palestínu voru hraktir frá heimilum sínum með hervaldi, eigum þeirra stolið og
Hvað býr að baki stuðningi Vesturlanda við Ísrael?
Þrátt fyrir að Ísrael brjóti ítrekað gegn alþjóðasamningum sem vestræn ríki telja mikilvæga í samskiptum þjóða og viðhaldi mannréttinda, þá er ríkið ósnertanlegt. Ísrael hefur ástundað mannréttindabrot í áratugi –
Heimsendir í Palestínu: Vaxandi ofstækisstefna Ísraels
Öfgamenn Ísraels vilja ekki lýðræðisríki, þeir vilja trúarlegt ríki. Segðu það sem þér sýnist um ráðandi ofstækismenn í Ísrael en hlustaðu vandlega á það sem þeir segja. Ólíkt samstarfsfélaga þeirra,
Flóttafólk og ábyrgð íslenskra yfirvalda
Þegar Íslendingar ræða málefni flóttamanna og þau vandamál sem fólksflótti getur skapað – þá er vert að hafa það í huga að íslensk yfirvöld hafa átt þátt í því að
Vínbúðin skreytir sig með stolnum fjöðrum
Áfengis og tóbaksverslun ríkisins segist fylgja Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna sem tók gildi árið 2000. Í greinargerð með lögum um verslun með áfengi og tóbak 2011 segir: „Leitast er
Fasistar setjast í ráðherrastóla í Ísrael
Þeir sem þekkja til sögu síonismans eru ekki undrandi á þeirri þróun sem á sér stað í Ísrael. Að nýloknum þingkosningum blasir við að Netanyahu, formaður Likud flokksins sem atkvæði,
Eyðilegging Palestínu heldur áfram
Sinnuleysi virðist ríkja í alþjóðasamfélaginu gagnvart ástandinu í Palestínu. Konur, börn og gamalmenni búa þar við stöðuga ógn. Ástandið batnar ekki. Á meðan athygli okkar beinist að Úkraínu hefur hernám
Morðið á Shireen Abu Akleh
Shireen Abu Akleha (april 1971-11.mai 2022) var palestinsk bandarísk blaðakona sem starfaði við Al Jazeera fréttaveituna í 25 ár. Hún var þekkt og virt í fjölmiðlaheimi Mið-Austurlanda fyrir fréttaflutning frá
Alþingi tekur ekki skrefið
Árið 2012 flutti Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG þingsályktunartillögu á Alþingi um merkingu á vörum frá hernumdum svæðum í Palestínu. Meðflutningsmenn voru alls fimmtán, frá VG, Samfylkingunni, Framsóknarflokki og Borgarahreyfingunni.
Eitt lítið skref í rétta átt
Þegar einn hópur fólks telur sig rétthærri öðru fólki – á grundvelli uppruna – þá er það kynþáttahyggja – rasismi.Ísraelsþing hefur á rúmum sjö áratugum samþykkt margvísleg lög sem mismuna
„Opinber fordæming íslenskra yfirvalda skiptir máli“
Vestrænir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hið hryllilega morð írönsku „siðgæðislögreglunnar“ á Masha Amini, ungri stúlku sem huldi ekki hár sitt með réttum hætti. Engan skyldi undra þótt fólk víða
Hræsni Vesturlanda
Innrás Rússa í Úkraínu hefur afhjúp að hræsni Vesturlanda gagnvart Palestínu og Ísrael. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu brugðust vestræn ríki skjótt við, fordæmdu innrásina og skipulögðu umfangsmiklar refsiaðgerðir,
Af hverju hata Ísraelar Palestínumenn svona mikið?
Palestínumenn hafa fulla ástæðu til að hata Ísrael; Ísrael er aðskilnaðarríki landnema-nýlenda, reist á rústum heimalands Palestínumanna. En hvers vegna hata Ísraelar Palestínumenn svona mikið? Ísraelar hafa með sadistískum og
Glæpur gegn mannkyni
Í byrjun febrúar 2022 birtu alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty ítarlega skýrslu sem afhjúpar að í Ísrael ríkir aðskilnaðarstefna – Apartheid. Skýrsla Amnesty International sýnir sömu niðurstöðu og skýrslur mannréttindasamtakanna Human Right
Þeir drepa börn
„Hryðjuverkaríkið Ísrael er orðið alvarlegt vandamál og á eftir að versna … Ógnanir eru nefnilega eina umgengnisvenjan, sem Ísraelsríki kann.“ Þessi orð skrifaði Jónas Kristjánsson ritstjóri árið 1988. Atburðir síðustu
Biden boðar áframhaldandi ofsóknir og morð
Biden forseti Bandaríkjanna heimsótti fyrir skömmu Ísrael og Palestínu. Í tvo daga ræddi hann við stjórnvöld í Ísrael og dagpart skrapp hann yfir á Vesturbakkann og hitti Abbas forseta Palestínu.
Talsmaður mannréttindabrota
Finnur Thorlacius Eiríksson hefur tekið að sér að gerast helsti talsmaður síonismans og Ísraels á Íslandi. Hann fer fyrir samtökum sem nefnast Með Ísrael fyrir friði og er mjög iðinn
BDS hreyfngin
BDS er alþjóðleg hreyfing sem hófst árið 2005 með ákalli palestínsku þjóðarinnar sem skoraði á þjóðir, fyrirtæki og einstaklinga um allan heim að sniðganga Ísrael þar til réttindi Palestínumanna yrðu
Fetching…