Greinar

Þegar vondur mál­staður verður verri

·
Það verður alltaf augljósara með hverjum degi sem líður hve alvarlegir atburðir eiga sér stað Í Palestínu. Stöðugar loftárásir með mannfalli þúsund palestínskra borgara er staðreynd sem við verðum að

Kom á­rás Hamas á ó­vart?

·
Síðastliðnu sólarhringa hafa borist fréttir af auknum átökum í Ísrael og Palestínu. Fréttamiðlar færa fregnir af fordæmalausri árás þar sem Hamas samtökin hafa náð að valda miklum skaða og mannfalli

Menn uppskera eins og þeir sá

·
Fjöldi Ísraela og Palestínumanna liggur í valnum í átökum sem nú geysa í Ísrael og Palestínu og mun tala fallinna enn hækka á næstu dögum. Öll fórnarlömb átakanna eru fórnarlömb

15. maí 2023 – 75 ár frá upphafi Nakba

·
Þann 14. maí 1948, fyrir sjötíu og fimm árum, var Ísraelsríki stofnað á fósturjörð Palestínuþjóðarinnar, hundruð þúsunda íbúa Palestínu voru hraktir frá heimilum sínum með hervaldi, eigum þeirra stolið og

Hvað býr að baki stuðningi Vestur­landa við Ísrael?

·
Þrátt fyrir að Ísrael brjóti ítrekað gegn alþjóðasamningum sem vestræn ríki telja mikilvæga í samskiptum þjóða og viðhaldi mannréttinda, þá er ríkið ósnertanlegt. Ísrael hefur ástundað mannréttindabrot í áratugi –

Heims­endir í Palestínu: Vaxandi of­stækis­stefna Ísraels

·
Öfgamenn Ísraels vilja ekki lýðræðisríki, þeir vilja trúarlegt ríki. Segðu það sem þér sýnist um ráðandi ofstækismenn í Ísrael en hlustaðu vandlega á það sem þeir segja. Ólíkt samstarfsfélaga þeirra,

Flóttafólk og ábyrgð íslenskra yfirvalda

·
Þegar Íslendingar ræða málefni flóttamanna og þau vandamál sem fólksflótti getur skapað – þá er vert að hafa það í huga að íslensk yfirvöld hafa átt þátt í því að

Vínbúðin skreytir sig með stolnum fjöðrum

Áfengis og tóbaksverslun ríkisins segist fylgja Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna sem tók gildi árið 2000. Í greinargerð með lögum um verslun með áfengi og tóbak 2011 segir: „Leitast er

Fasistar setjast í ráðherrastóla í Ísrael

·
Þeir sem þekkja til sögu síonismans eru ekki undrandi á þeirri þróun sem á sér stað í Ísrael. Að nýloknum þingkosningum blasir við að Netanyahu, formaður Likud flokksins sem atkvæði,

Eyðilegging Palestínu heldur áfram

Sinnuleysi virðist ríkja í alþjóðasamfélaginu gagnvart ástandinu í Palestínu. Konur, börn og gamalmenni búa þar við stöðuga ógn. Ástandið batnar ekki. Á meðan athygli okkar beinist að Úkraínu hefur hernám

Morðið á Shireen Abu Akleh

Shireen Abu Akleha (april 1971-11.mai 2022) var palestinsk bandarísk blaðakona sem starfaði við Al Jazeera fréttaveituna í 25 ár. Hún var þekkt og virt í fjölmiðlaheimi Mið-Austurlanda fyrir fréttaflutning frá

Alþingi tekur ekki skrefið

·
Árið 2012 flutti Árni Þór Sigurðs­son þingmaður VG þingsályktunartillögu á Alþingi um merkingu á vörum frá her­numdum svæðum í Palestínu. Meðflutningsmenn voru alls fimmt­án, frá VG, Sam­fylk­ingunni, Fram­sóknarflokki o­g Borgarahreyfingunni.

Eitt lítið skref í rétta átt

·
Þegar einn hópur fólks telur sig rétthærri öðru fólki – á grundvelli uppruna – þá er það kynþáttahyggja – rasismi.Ísraelsþing hefur á rúmum sjö áratugum samþykkt margvísleg lög sem mismuna

„Opinber fordæming íslenskra yfirvalda skiptir máli“

·
Vestrænir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hið hryllilega morð írönsku „siðgæðislögreglunnar“ á Masha Amini, ungri stúlku sem huldi ekki hár sitt með réttum hætti. Engan skyldi undra þótt fólk víða

BDS

·
Sniðganga Fjárfestingabann Efnahagsþvinganir Landránsbyggðir Ísraelsmanna á Vesturbakkanum og í Gólanhæðunum eru ólög­legar samkvæmt fjórða Genfarsáttmálanum og alþjóðlegum mannúðarlögum Landránsbyggðirnar eru hluti af kerfisbundinni aðför Ísraelsríkis að palestínsku þjóðinni sem hefur

Hræsni Vesturlanda

·
Innrás Rússa í Úkraínu hefur afhjúp að hræsni Vesturlanda gagnvart Palestínu og Ísrael. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu brugðust vestræn ríki skjótt við, fordæmdu innrásina og skipulögðu umfangsmiklar refsiaðgerðir,

Af hverju hata Ísraelar Palestínu­menn svona mikið?

·
Palestínumenn hafa fulla ástæðu til að hata Ísrael; Ísrael er aðskilnaðarríki landnema-nýlenda, reist á rústum heimalands Palestínumanna. En hvers vegna hata Ísraelar Palestínumenn svona mikið? Ísraelar hafa með sadistískum og

Glæpur gegn mannkyni

·
Í byrjun febrúar 2022 birtu alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty ítarlega skýrslu sem afhjúpar að í Ísrael ríkir aðskilnaðarstefna – Apartheid. Skýrsla Amnesty International sýnir sömu niðurstöðu og skýrslur mannréttindasamtakanna Human Right

Þeir drepa börn

·
„Hryðjuverkaríkið Ísrael er orðið alvarlegt vandamál og á eftir að versna … Ógnanir eru nefnilega eina umgengnisvenjan, sem Ísraelsríki kann.“ Þessi orð skrifaði Jónas Kristjánsson ritstjóri árið 1988. Atburðir síðustu

Biden boðar á­fram­haldandi of­sóknir og morð

·
Biden forseti Bandaríkjanna heimsótti fyrir skömmu Ísrael og Palestínu. Í tvo daga ræddi hann við stjórnvöld í Ísrael og dagpart skrapp hann yfir á Vesturbakkann og hitti Abbas forseta Palestínu.

Tals­maður mann­réttinda­brota

·
Finnur Thorlacius Eiríksson hefur tekið að sér að gerast helsti talsmaður síonismans og Ísraels á Íslandi. Hann fer fyrir samtökum sem nefnast Með Ísrael fyrir friði og er mjög iðinn

BDS hreyfngin

BDS er alþjóðleg hreyfing sem hófst árið 2005 með ákalli palestínsku þjóðarinnar sem skoraði á þjóðir, fyrirtæki og einstaklinga um allan heim að sniðganga Ísrael þar til réttindi Palestínumanna yrðu
Fetching…
Scroll to Top