Greinar

Ert þú að styrkja hernám Ísraelsmanna?

·
Ég mun seint gleyma því sem ég heyrði þegar ég kveikti á útvarpinu í bílnum á leiðinni heim í gærkvöldi. Fréttirnar á RÚV voru nýbyrjaðar og þegar ég stillti á

Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gaza!

Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gaza er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa og einhliða árásarstríð gegn óbreyttum borgurum og sér í lagi

Gordíonshnútur Gaza-svæðisins

Fræg er sagan af því þegar Alexander hinn mikli kom til Gordíon í Litlu-Asíu. Þar leysti hann hinn svokallaða Gordíonshnút með því að höggva hann í sundur. Gordíonshnúturinn var talinn

Ekki láta einsog ekkert sé

Í meira en tvær vikur höfum við horft upp á miskunnarlaust blóðbað á Gaza. Eitt öflugasta herveldi heims beitir hátæknibúnaði sínum, gegn nágrönnum sem eru nánast varnarlausir fyrir eldflaugum frá

Er tímabært að slíta stjórnmálasambandi?

·
Það er skrýtin tilfinning sem fylgir því að skanna samskiptamiðlana yfir sumartímann og sjá myndir af kátum íslenskum fjölskyldum í sumarfríi og lesa um stærstu umkvörtunarefni þeirra; skort á sól

Hvert eiga Gasabúar að flýja?

Undanfarið hefur oft heyrst að Ísraelsher vari Gasabúa við áður en sprengt er og hvetji þá til að flýja. En hvert eiga þeir að flýja? Ísrael lokar alveg svæðinu af

Stöðvum ofbeldið-vangaveltur frá Vesturbakkanum

·
Það er morgun í Palestínu og sólin er rétt að skríða upp á himininn. Það kemur nefninlega líka nýr dagur á Vesturbakkanum. Ég vaknaði um fimmleitið við hlátrasköll ísraelskum hermönnunum

Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn

Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur eru upp til hópa forvitnar, óáreitnar og greiðviknar, hafi þær

Nóvember á Gazaströnd

Það er ekki raunhæft að gera ráð fyrir að áætlanir standist þegar ferð er skipulögð til Gaza þessa dagana og þessi árin. Þannig var með mína ferð sem átti að

Ættarmótinu aflýst

·
Þeir sem kynna sér sögu síonismanns sjá fljótt að sú stefna byggir á margvíslegum blekkingum, sögufölsunum og lygum um ástand og eðli mála. Á sama grunni hvílir að sjálfsögðu einnig

Gleymda fólkið

Þann 14. maí nk. munu Ísraelar halda upp á 66 ára afmæli sjálfstæði landsins. Á sama tíma og Ísraelar halda daginn hátíðlega minnast Palestínumenn dagsins sem upphafs þess sem þeir

Þjófnaður var það og þjófnaður skal það heita

·
Í heimsstyrjöldinni 1939–1945 stálu nasistar miklum auðæfum af evrópskum gyðingafjölskyldum sem þeir síðan ráku í útlegð eða myrtu skipulega. Afkomendur þessara gyðinga hafa krafist þess að endurheimta eiginirnar. Hér er

Eftir 90 ár

·
Í tilefni 90 ára afmælisins míns voru haldnar pallborðsumræður með virtum sagnfræðingum í Tsavtsa salnum í Tel Aviv, en þær snerust um spurninguna „Verður Ísrael til eftir önnur 90 ár?“

Dr. Eyad El-Sarraj fallinn frá

Eyad El-Sarraj geðlæknir á Gaza-svæðinu var fremstur meðal jafningja í mannréttindabaráttu, fyrir þjónustu við geðsjúka og í rannsóknum á afleiðingum hernámsins á andlegt ástand íbúa Gaza-svæðisins og sérstaklega á börnin.

Palestínumenn leyfa hernáminu ekki að stela von sinni og trú

·
Mig hafði lengið langað til þess að fara út sem sjálfboðaliði til Palestínu. Loks lét ég verða af því og ég sé alls ekki eftir því. Ég flaug út 1.

Eru friðarviðræður USA einhvers virði?

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna lætur enn einsog friðarviðræður sem hann kom á laggirnar á milli Ísraels og Palestínu séu raunverulegar og geti hugsanlega leitt til samkomulags um frið. Kerry er
Fetching…
Scroll to Top