Greinar
Virðum við sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar?
Í samhljóma ályktun Alþingis 18. maí 1989, sem áður hafði verið samþykkt einróma í utanríkismálanefnd Alþingis sagði: „Alþingi leggur áherslu á að viðurkenna beri sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar og tilverurétt Ísraelsríkis.
Handan fyrirsagnanna
Fyrr á árinu kom út skáldsagan Morgnar í Jenín, eftir palestínsk-bandaríska rithöfundinn Susan Abulhawa, hjá Forlaginu í þýðingu Ásdísar Guðnadóttur. Ég varð þeirrar ánægju aðnjótandi að vera við bókakynningu á
Að semja um hið óumsemjanlega
Nú standa enn og aftur yfir svonefndar friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna. Yfirlýstur tilgangur þeirra og lokamarkmið er stofun ríkis fyrir Palestínumenn á svæði sem nemur um 22% af þeirra
Zíonisminn sýnir sitt rétta andlit
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti nýlega að leggja fyrir þingið lagafrumvarp þar sem þess verður krafist af öllum íbúum Ísraels, að núverandi íbúum af gyðingastofni undanskildum, að þeir vinni hollustueið við „lýðræðislega
En ég á orðið einhvern veginn ekkert föðurland
Fyrir þremur árum las ég afar áhugaverða bók eftir palestínska ljóðskáldið og rithöfundinn Mourid Barghouti sem hreyfði við mér og varð tilefni þessara skrifa. Bókin kom fyrst út á arabísku
Hver er hræddur við alvöru rannsókn?
Grein Uri Avnery birtist í júní á þessu ári og síðan þá hefur Ísrael, vegna alþjóðaþrýstings, slakað eilítið á herkvínni, en fyrst og fremst er um kattaþvott að ræða, sbr.
Hversu lengi . . .?
Það er skrýtið að ímynda sér að ráðamenn utanaðkomandi þjóðar ráði gjörsamlega öllu í öðru þjóðfélagi, hvort sem það er daglegt líf borgaranna eða efnahagurinn, en þetta er raunveruleikinn sem
Maður er nefndur Joe Sacco
Joe Sacco er margverðlaunaður myndasöguhöfundur sem stundar rannsóknarfréttamennsku í myndasöguformi. Hann hefur sérhæft sig í sögum frá stríðshrjáðum svæðum, fyrst og fremst Bosníu og Palestínu. Helstu verk hans eru Palestine
Tilvistarréttur og vopnuð barátta
Þegar zíonistar og aðrir stuðningsmenn Ísraelsstjórnar fjalla um málefni Palestínu og Ísraels, nota þeir oftast sitthvorn mælikvarðann á Palestínumenn og Ísraela, gera fórnarlömb að glæpamönnum, rugla saman þjóðum og stjórnmálastefnum
Þetta var auðvitað það sem þau vildu
Það er kominn tími til þess að almannatenglar ísraelsku ríkisstjórnarinnar nýti hæfileika sína til fulls og leigi út þjónustu sína. Þá gætu þeir verið til staðar hvenær sem brjálæðingur réðist
Ákall um frið
Sniðgönguherferð gegn Ísrael! Í byrjun árs 2005 var efnt til sniðgönguherferðar gegn Ísrael en um 170 félagasamtök (NGO) gáfu út sameiginlega yfirlýsingu um herferð þar sem ríki og einstaklingar út
„Leyfið þeim að borða kóríander!“
Ísraelsstjórn lýsti því yfir nýlega, að hún ætlaði að „létta á“ herkvínni um Gaza, sem nú hefur staðið í fjögur ár og embættismaður nokkur skýrði frá nýju verklagsreglunum: „Alþýðlegar vörur
Kafka, Ísrael og Gaza, ferðasaga
Reynsla hóps á vegum OK Prosthetics og Félagsins Íslands-Palestína sem er að reyna að komast inn á Gaza með gervifætur er farin að minna á leikrit byggt á sögu eftir
Samstaða með Palestínu
Yfirlýsing Abbas forseta Palestínu um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs lætur ekki mikið yfir sér, en hún markar tímamót og uppgjör. Uppgjörið felur í sér að forysta
Níundi nóvember
Í Íslandssögunni er níundi nóvember, dagur Gúttóslagsins. Árið var 1932 og fimmti hver maður atvinnulaus. Lækka átti kaupið um þriðjung og stéttaátök brutust út í uppþoti á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík
Ein djöfulleg áætlun
Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tekið eindreigna afstöðu með Ísraelsstjórn í baráttu hennar til að fyrirbyggja uppbyggingu ríkis þar sem Palestínumenn geta átt heima í friði og farsæld. Obama lýsti afstöðu
Rachel Corrie
Í mars 2009 setti leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir upp einleikinn Ég heiti Rachel Corrie (e. My Name is Rachel Corrie) eftir Alan Rickman og Katherine Viner, sem hefur hlotið mikla
Gaza: Um stríð og stjórnmál
Snemma árs var utanríkisþjónustu Íslands tilkynnt að ísraelskur ráðherra væri á leiðinni til þess að „útskýra“ málstað Ísraels. Ráðherrann, Össur Skarphéðinsson, gaf skýrt svar: Slíkt væri ekki við hæfi. Það
Undir hernámi jafnast ekkert á við fagurt andspyrnuleikhús
Bernskan í Palestínu á sér flóknar rætur sem fólk í öðrum heimshlutum fær aðeins að kynnast í gegnum hrikalegar fréttir og myndir af hertekinni Palestínu. Palestínumenn horfast daglega í augu
Bréf frá Gaza
Ég hef núna fengið bréfið sem þú sendir, þar sem þú segir mér að þú hafir gengið frá öllu nauðsynlegu til þess að gera mér kleift að dvelja með þér
Hvers vegna ég truflaði Olmert
Ef Ehud Olmert, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, hefði einungis verið erindreki eða menntamaður sem hefði haldið fram umdeildri skoðun, þá hefði það vissulega verið tilraun til að hefta rökræður að trufla
Á hálum ís
Þetta er auðvitað allt dómaranum Richard Goldstone að kenna. Hann á sök á þessu, eins og öllu öðru slæmu sem við erum að lenda í núna. Hann á sök á
Fetching…