Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt

Opið bréf til Heru Bjarkar

·
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta

Verndarar mennskunnar: sam­einumst til bjargar lífum

·
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og

Opið bréf til Bjarna Bene­dikts­sonar

Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Greinar

„Litla stúlkan og ruddarnir“ – Hug­leiðing um stöðu Ís­lands á alþj.vettv.

·
Nánast í hvert skipti sem ég opna samfélagsmiðla sé ég athugasemdir almennings varðandi framferði Ísrael á Gaza-svæðinu. Fólki blöskrar og

Börnin sem deyja á Gaza

·
Ástandið á Gaza og aðgerðarleysi heimsbyggðarinnar eru lamandi. Ég skil ekki hvernig hægt er að drepa börn? Ég skil ekki

Gaza sveltur til dauða – Tími bréfa­skrifta er löngu liðinn

·
Bezalel Smotrich fjármálaráðherra Ísraels sagði í gær, mánudaginn 19. maí: „Við erum að rífa Gaza í sundur og skilja það

Kærum og beitum Ís­rael við­skipta­banni!

·
Almennt viljum við öll og reynumst vel hvert öðru. Við köllum jafnvel ókunnugt fólk innan lands og utan systur okkar

Meðan við bíðum spennt

·
Guð skipaði Gideon að fara einungis með litla hersveit ísraela gegn óvinahernum, aðeins 300 menn og aðeins vopnaða tólum til

Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd

·
Nýgerður samningur Fjársýslunnar við ísraelska fyrirtækið Rapyd hefur komið illa við mörg okkar. Samkvæmt honum munu allar greiðslur almennings til

Söngur Ísraels og RÚV

·
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er einn stærsti staki sjónvarpsviðburður heims. Áhorfendur eru fleiri en hundrað og fimmtíu milljónir. Keppnin hafði eitt

Uppi­skroppa með um­ræðu­efni í málþófi? Talið um Gaza!

·
Það er hreint hjákátlegt að fylgjast með stjórnarandstöðunni ólmast í málþófi til að hindra framgang mála á Alþingi – jafnvel

Kjósið ekki Ísrael

·
Ill­ugi Jök­uls­son hvet­ur alla á Ís­landi sem ætla að greiða at­kvæði í Eurovisi­on til að greiða Ísra­el ekki at­kvæði sitt

Þjóðar­morð í beinni

Nú erum við að verða vitni að þjóðarmorði í beinni útsendingu. Á tækniöld gætu mál ekki verið skýrari hvað það

Kaldar kveðjur frá Ís­landi – á meðan Hör­mungarnar halda á­fram

·
Í dag, 15. maí, er alþjóðlegur minningardagur um Nakba (ísl. Hörmungarnar). Nakba markar upphaf þjóðernishreinsana, landtöku, stríðsglæpa og mannréttindabrota Ísraels

Kæra Þorgerður Katrín

Þú seg­ist ætla að tala áfram fyr­ir friði. En seg­ir í sama and­ar­drætti að „við vit­um al­veg upp­haf­ið“, sjö­undi októ­ber

Heil­brigðis­starfs­fólk eru ekki skot­mörk

Undirrituð eru heilbrigðisstarfsfólk sem fordæma kerfisbundnar árásir Ísraels á heilbrigðisstarfsfólk og -stofnanir á Gaza. Stofnað hefur verið til undirskriftalista þar

Lífið sem var – á Gaza

·
Við Israa spjöllum um heima og geima þegar stund gefst. Okkur langaði til að deila með ykkur hluta af því
Fetching…
Scroll to Top