Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér

Ákall frá BÍ til íslenskra stjórnvalda um aðgerðir vegna hörmunganna á Gaza

Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Palestínumenn gefast ekki upp

Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Greinar

Kross­ferðir – Íslamófóbía – Palestína

Þegar Greta Thunberg ræddi við fréttafólk eftir heimkomu sína frá Palestínu um daginn, eftir að hafa tekið þátt í siglingu

„Drif­kraftur að ó­öryggi og ó­vissu“

·
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sagði í viðtali um árás Ísraels á Íran á Rás 2. 20. júní. sl. „að Íran

Talpunktar frá helvíti – áherslupunktar Þorgerðar Katrínar

·
Mynd af málverki Þrándar Þórarinssonar. Í morgunútvarpi Rásar 2, föstudaginn 20. júlí, fengu hlustendur að heyra álit og áherslupunkta Þorgerðar

Það verða aðrir þjóðhátíðar­dagar fyrir okkur en dagar Palestínu­manna eru taldir

·
Ég held að þingmenn eigi oft erfitt með að sýna sitt rétta andlit fyrir fólkið sem kýs þá. Þeir virðast

Ras­ismi út­skýrir stuðning við þjóðar­morð

·
Greta Thunberg hafði rétt fyrir sér þegar hún sagði að rasismi væri ástæðan fyrir afskiptaleysi vestrænna ríkisstjórna af þjóðarmorðinu á

Að vera hvítur og kristinn

·
„Mamma komdu aftur til mín“ kallaði lítil grátandi stúlka sem hún stóð yfir látinni móður sinni sem hafði verið drepin

Morðæðið á Gaza – Vit­firringin má ekki eyði­leggja mennskuna

Síðustu misseri og ár virðist siðferðilegur styrkur um allan heim hafa látið undan græðgi, hatri, ótta, ójafnrétti og brengluðu gildismati.

Ís­land og hafið: við­brögð við brotum Ís­raels á al­þjóða­lögum

Þann 2. maí varð skipið Conscience (ísl. Samviska) á leið til Gaza með hjálpargögn, en áhöfnin var mönnuð almennum borgurum

Börnin á Gaza eru ekki í fríi

·
Bráðum fara íslensk börn í sumarfrí. Þau fá að sofa út og slappa af, þau geta farið út að leika

Eru smá­þjóðir stikk­fríar?

„Við erum of fámenn til að hafa áhrif.“ „Stóru ríkin bera mesta ábyrgð.“ „Enginn tekur eftir smáþjóðum eins og okkur.“

Nei, það verður ekki að vera Ísrael, það er Ísrael

·
„Verður það að vera Ísrael?“ spyr alþjóðastjórnmálafræðingurinn Hjörtur J. Guðmundsson í grein á Vísi 30. maí síðastliðinn. Þar vísar hann

Er stríðsglæpamaður í rútunni?

Sumarið 2025 er staðan sú að í óvenjumörgum löndum er verið að fremja stríðsglæpi. Flest þeirra eru í fjarlægum löndum

Tveir al­þingis­menn og Gaza

·
Ég skrifaði þetta bréf til tveggja alþingismanna og forseta alþingis 22. nóv 2023 og hef ekki fengið svar ennþá. Þar

Þjóðar­morð – frá orðfræði­legu sjónar­miði

Fá orð eru meira áberandi í almennri umræðu þessa dagana en þjóðarmorð en stundum virðist gæta nokkurs misskilnings um merkingu

Eitt ei­lífðar smá­blóm með titrandi tár

Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sprengt í tætlur, deyjandi undir húsarústum – mamma, pabbi þetta er vont – skotið

Mannúðarkrísa af manna­völdum

·
Almenningur á Íslandi hefur kallað eftir því að ríkisstjórn Íslands setji þrýsting á Ísrael að stöðva þjóðarmorðið sem Ísrael er

Ekkert rétt­lætir þjóðar­morð Ísraela í Palestínu

·
Það er athyglisvert að fylgjast með sviptingum í umfjöllun fjölmiðla undanfarnar vikur um þjóðarmorðið í Gaza, sem nú hefur geisað

Um­fang þjáningarinnar á Gasa langt um­fram þau úr­ræði sem hjálpar­stofnanir hafa yfir að ráða

Samkvæmt nýjustu greiningu UN Women hafa meira en 28.000 konur og stúlkur verið drepnar á Gasa síðan átökin hófust í

Næstu sólar­hringar á Gaza skipta sköpum

„Ísrael“ er de jure Palestína – sem þýðir að ríkið Ísrael hefur ekki rétt á tilveru sinni vegna þess að

„Litla stúlkan og ruddarnir“ – Hug­leiðing um stöðu Ís­lands á alþj.vettv.

·
Nánast í hvert skipti sem ég opna samfélagsmiðla sé ég athugasemdir almennings varðandi framferði Ísrael á Gaza-svæðinu. Fólki blöskrar og

Börnin sem deyja á Gaza

·
Ástandið á Gaza og aðgerðarleysi heimsbyggðarinnar eru lamandi. Ég skil ekki hvernig hægt er að drepa börn? Ég skil ekki

Gaza sveltur til dauða – Tími bréfa­skrifta er löngu liðinn

·
Bezalel Smotrich fjármálaráðherra Ísraels sagði í gær, mánudaginn 19. maí: „Við erum að rífa Gaza í sundur og skilja það

Kærum og beitum Ís­rael við­skipta­banni!

·
Almennt viljum við öll og reynumst vel hvert öðru. Við köllum jafnvel ókunnugt fólk innan lands og utan systur okkar

Meðan við bíðum spennt

·
Guð skipaði Gideon að fara einungis með litla hersveit ísraela gegn óvinahernum, aðeins 300 menn og aðeins vopnaða tólum til
Fetching…
Scroll to Top