Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt

Opið bréf til Heru Bjarkar

·
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta

Verndarar mennskunnar: sam­einumst til bjargar lífum

·
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og

Opið bréf til Bjarna Bene­dikts­sonar

Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Greinar

Aldrei aftur

Ég man svo vel eftir ritgerð sem ég skrifaði sem nemandi í háskólanum um þjóðarmorðin í Rwanda. Þegar ég fór

Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael

·
Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að

Palestína er að verja sig, ekki öfugt

·
Mörgum þykir ástandið í Palestínu vera vægast sagt hörmulegt, og ekki furða. Í langan tíma höfum við fengið fréttir um

Litlu ljósin á Gaza

·
Á undan kvöldfréttum RÚV birtast okkur skjámyndir sem eru einhver konar skjáskot af því sem ber hæst hverju sinni. Fyrir

Jöfn vernd fyrir öll börn í ver­öldinni

·
Dagarnir 8. og 9. maí eru minningardagar stríðsloka árið 1945. Markmiðið er að heiðra minningu allra sem töpuðu lífinu í

Hel­för Palestínu­manna í beinni út­sendingu – viljum við vera samsek?

·
Alþjóða glæpadómstóllinn gaf fyrir hálfu ári síðan, í nóvember 2024, út handtökutilskipun á forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, og fyrrverandi varnarmálaráðherra

Áður en það verður of seint

Það eru nú liðnir 66 dagar frá því að hjálparaðstoð komst síðast að á Gaza með almennilegum hætti. 66 dagar

Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni

·
Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið

Deja Vu

·
Ég skrifaði þetta 20. nóv. í hittifyrra og birti á vef Sósíalista og gæti nú sagt hvað sagði ég ekki

Hug­rekki getur af sér hug­rekki

Ég minnist þess þegar við lásum fréttir af því að Ísraelsher hefði varpað eldflaug á fyrsta spítalann, þegar hin sex

Hel­för gyðinga gegn í­búum Palestínu

·
Sigurþjóðirnar í heimsstyrjöldinni ákváðu að taka hluta af landi Palestínu og afhenda það gyðingum heimsins til eignar og afnota. Íslenskur

Við vitum al­veg upp­hafið

·
„Við vitum alveg upphafið,“ sagði Þorgerður Katrín utanríkisráðherra síðastliðinn laugardag í viðtali á RÚV sem bar fyrirsögnina Ísraelsmenn eru að

Við eigum ekki efni á von­leysi né upp­gjöf

·
Ísrael er búið að tortríma Gaza. Allir lífsnauðsynlegir innviðir eru ónýtir, vatnsból og gróðurlendi eru menguð og skemmd. Búfénaður er

Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast!

·
Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna um hernumin palestínsk svæði, hefur hvatt til þess að Ursula von der Leyen, forseti
1 3 4 5 6 7 31
Fetching…
Scroll to Top