Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér

Ákall frá BÍ til íslenskra stjórnvalda um aðgerðir vegna hörmunganna á Gaza

Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Palestínumenn gefast ekki upp

Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Greinar

Ísrael – brostnir draumar og lygar

Að alast upp við að heyra hvernig amma þín og fjölskyldan hennar náðu naumlega að flýja undan nasistum hefur áhrif.

Lífið í tjaldi á Gaza

·
Vinátta við þjakað og sveltandi fólk á Gaza hefur gefið mér og mörgum öðrum mikið. Kynnin við þau þroska samkennd

Börnin og hungur­sneyðin í Gaza

·
„Every child, every baby in Gaza is an enemy. The enemy is not Hamas. We need to conquer Gaza and

Sam­eigin­leg yfir­lýsing 28 ríkja um mál­efni Palestínu, hvers virði er hún?

·
21. júlí síðastliðinn kom út yfirlýsing um málefni Palestínu undirrituð af utanríkisráðherrum 28 ríkja, þar á meðal Íslands, auk framkvæmdastjóra

Af hverju varð heim­sókn fram­kvæmda­stjóra ESB að NATO-fundi?

·
Þegar forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, stóð við hlið forsætisráðherra Íslands, Kristrúnar Frostadóttur, á blaðamannafundi á Keflavíkurflugvelli þann

Veimiltítustjórn og tug­þúsundir dáinna barna

·
„Til að varðveita gildi hins siðmenntaða heims er nauðsynlegt að kveikja í bókasafni. Sprengja upp mosku. Brenna ólífutré til ösku.

Ólýsanlegur hryllingur í Palestínu

·
Þetta eru meðal nýjustu frétta frá Palestínu: Birgðarstöðvum fyrir neyðarmatvæli sem eru undir stjórn meintra hjálparsamtaka frá Bandaríkjunum og Ísrael,

„Ís­land mun taka þátt í þvingunar­að­gerðum gegn Ísrael náist sam­staða fleiri ríkja“

·
Í fréttinni er haft eftir utanríkisráðherra að Ísland ætli að taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael með fleiri ríkjum –

Slítum stjórn­mála­sam­bandi við Ísrael!

·
Stríðsglæpir, landrán og þjóðarmorð Ísraels skipa landinu á bekk með verstu níðingum samtímans í samfélagi þjóðanna. Stríðsglæpir eru framdir fyrir

Þver­sögn Ís­lands í Palestínumálinu: Um full­veldi, sam­sekt og réttarríkið

Eðli þjóðar skilgreinist oft ekki af þeim meginreglum sem hún boðar, heldur af fylgni hennar við þær þegar á reynir

Fröken þjóðar­morð: Þér er ekki boðið!

Fréttir bárust þess efnis í dag að von væri á Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í “vinnuheimsókn” til

Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn – Ís­land á ekki að þegja

·
Von der Leyen hefur verið áberandi rödd í Evrópu sem opinberlega styður Ísrael. Hún lýsti því strax yfir, án samráðs

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

·
Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir

Ég vona að þú gleymir mér ekki

„Ég vona að þú gleymir mér ekki“ eru skilaboð sem ég fæ á hverjum degi frá tugum fjölskyldna á Gaza

Stöðvum hel­víti á jörðu

Orð fá ekki lýst þeirri skelfingu sem ríkir á Gaza. Mannúðarsamtök hafa þó gert tilraunir til þess að finna orð.

Vonir um vopna­hlé eins og hálm­strá

Í dag, þann 7.7.2025, ferðast stríðsglæpaforinginn Netanyahu til Washington að heimsækja helsta stuðningsmann sinn, Donald Trump í Hvíta húsinu. Netanyahu

Þegar matur breytist í Zyklon-B

Þegar gyðingunum var smalað í sturtu í útrýmingarbúðum nasista þá kom það fyrir að fólkið hló á leiðinni í sturturnar.

Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá

·
Við höfum horft á þjóðarmorð á Gaza í beinni útsendingu í bráðum tvö ár. Enn eru engin merki um að

Krónan, Nettó, Hag­kaup, Bónus – það er kominn tími á form­lega sniðgöngu

·
Nýlega samþykkti Co-op, ein stærsta matvöruverslunarkeðja Bretlands, að hætta alfarið að versla með vörur frá Ísrael. Þetta var ákveðið á

Af hverju úti­loka Ís­rael frá Euro­vision eins og Rúss­land?

·
Þegar Evrópusamband útvarpsstöðva (EBU) kemur saman í London dagana 3.–4. júlí stendur stjórn þess frammi fyrir afdrifaríkri ákvörðun: Ætti ríki

Sniðgangan á Rapyd slær öll met

·
Það vakti mikla athygli þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta faldi merki Rapyd á landsliðsbúningnum í myndatöku. Með þessu tjáðu stelpurnar

Trumpistar eru víða

Í dag eins og alla aðra daga fer fram þjóðarmorð í Palestínu. NATO þjóðir hafa frá upphafi skaffað þjóðarmorðingjunum vopn

Ný skýrsla bendir til þess að um 400 þúsund hafi verið drepin í Gaza

·
Ný skýrsla sem unnin var af Garb Yaakov, prófessor, við Ben-Gurion-háskóla í Ísrael og birt á Harvard Dataverse í júní

Frá Írak til Gaza: Hvað höfum við lært af lygunum og stríðs­bröltinu?

·
Formenn flokka í ríkisstjórn Íslands hafa birt grein um öryggi og varnir Íslands. Ég get ekki séð að hér sé
Fetching…
Scroll to Top