Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf
Greinar
Þjófnaður var það og þjófnaður skal það heita
Í heimsstyrjöldinni 1939–1945 stálu nasistar miklum auðæfum af evrópskum gyðingafjölskyldum sem þeir síðan ráku í útlegð eða myrtu skipulega. Afkomendur
Eftir 90 ár
Í tilefni 90 ára afmælisins míns voru haldnar pallborðsumræður með virtum sagnfræðingum í Tsavtsa salnum í Tel Aviv, en þær
Dr. Eyad El-Sarraj fallinn frá
Eyad El-Sarraj geðlæknir á Gaza-svæðinu var fremstur meðal jafningja í mannréttindabaráttu, fyrir þjónustu við geðsjúka og í rannsóknum á afleiðingum
Palestínumenn leyfa hernáminu ekki að stela von sinni og trú
Mig hafði lengið langað til þess að fara út sem sjálfboðaliði til Palestínu. Loks lét ég verða af því og
Eru friðarviðræður USA einhvers virði?
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna lætur enn einsog friðarviðræður sem hann kom á laggirnar á milli Ísraels og Palestínu séu raunverulegar
Að sjá hernámið með eigin augum
Sjálfboðastörf njóta sívaxandi áhuga hjá nýstúdentum á Íslandi og er varla sá menntaskólanemi sem ekki á einum tímapunkti gælir við
Um Stephen Hawking og öryggi Ísraels
Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá
Hin „afskaplega takmarkaða þekking“ Bjarna Benediktssonar
Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gasa. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar
Svíkja Íslendingar Palestínu?
Nýtt vopnahlé dugar skammt þar sem ekki hefur verið tekið á rót vandans í Ísrael og Palestínu. Látum ekki blekkja
Hvað er þjóðarmorð?
Í umræðunni um ástandið í Palestínu hefur heyrst það sjónarmið að rangt sé að tala um meðferð Ísraela á Palestínumönnum
15. nóvember – sjálfstæðisyfirlýsing Palestínu
Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser
Ísrael – raunveruleikinn og goðsagnirnar
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis var nauðsyn griðlands fyrir gyðinga sem
Óslóar-samkomulagið er verra en ekkert!
Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það
Staðreyndablað – Palestínskir fangar
MIFTAH hefur tekið saman staðreyndablað um palestínska fanga á hernumdu svæðinum í Palestínu. Staðreyndablaðið lýsir vel þeirri grimmd og því
Fetching…