Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf, Ræður og Tilkynningar
Greinar
Fordæmum tvöfeldni Bandaríkjastjórnar
Ályktun aðalfundar 13. janúar 1991: Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína er haldinn í skugga yfirvofandi styrjaldar sem stofnar tilvist palestínsku þjóðarinnar í
Sovéskir gyðingar: Fórnarlömb samsæris
Utanríkisráðherra Ísraels, David Levy bað Helmut Kohl kanslara Þýskalands, á fundi þeirra 14. mars sl., um að Þýskaland hætti að
Pyndingar í Ísrael
Að sögn mannréttindasamtakanna Betzelem, sem starfa í Jerúsalem, sæta allir Palestínuarabar, sem handteknir eru, misþyrmingum. Í skýrslu sem Betzelem gaf
Hvað sögðu Palestínumenn við Baker?
Þriðjudaginn 12. mars hittu málsmetandi Palestínumenn frá herteknu svæðunum í Palestínu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, í Jerúsalem. Þetta var fyrsti
Sendifulltrúi PLO á Íslandi
Dr. Eugene Makhlouf, sendifulltrúi PLO með aðsetur í Svíþjóð, kom hingað til lands miðvikudaginn 13. mars sl. í boði Félagsins
Najiyeh Ghazawani
Fangi mánaðarins: Najiyeh Ghazawani (40 ára) var handtekin 13. september s.l. og var yfirheyrð í marga klukkutíma samfellt, einkum að
Kynþáttamismunun Ísraelsríki
Úr skýrslu um mannréttindabrot Ísraelsríkis: Í skýrslu þeirri, sem Elías Davíðsson hefur tekið saman og sent formönnum þingflokkanna og fjölmiðlum,
Jafnvel ráðist inn á sjúkrahús
Heilsugæslustöðvar og sjúkrahús ættu að vera griðland allra. En ekkert virðist heilagt í augum ísraelskra hermanna. Hermenn ráðast daglega inn
Mikilvægar dagsetningar
15. nóvember og 29. nóvember: Þann 15. nóv. s.l. voru tvö ár liðin frá því Þjóðarráð Palestínumanna lýsti yfir stofnun
Mannréttindi í litlum metum
Skoðanakönnun um afstöðu ísraelskra unglinga til mannréttinda: 60 af hundraði unglinga kjósa „stór-Ísrael“ umfram mannréttindi. 67% telja að hvetja ætti
Ofbeldis-annáll
Dæmi um atburði í Palestínu 1. til 19. október 1990 Fjórar palestínskar konur frá Gaza misstu fóstur eftir að hermenn
Úr ísraelskum dagblöðum
Ofbeldi gegn gyðingum í verkfalli Tugir starfsmanna á vegum fyrirtækis sem fæst við öryggisvernd, beittu hundum og kylfum gegn hundruðum
Rasha, 9 ára gömul telpa: Myrt þegar hún horfði út um glugga
Þann 17. ágúst í borginni Jenin á Vesturbakkanum stóðu Rasha Arqawi, níu ára, og bróðir hennar Ibrahim, sjö ára, á
Blóðbaðið í Jerúsalem: Palestínumenn þurfa alþjóðlega vernd!
Mánudagsins 8. október 1990 verður minnst í sögu Palestínumanna sem Haram al-Sharrf blóðbaðsins, þegar ísraelskir hermenn skutu til bana a.m.k.
Með sverð í hendi
Um síðustu aldamót bjuggu í Palestínu um 50 þúsund gyðingar, þeir voru um 8% íbúanna og áttu rúm 2% landsins.
Fetching…







