Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér

Ákall frá BÍ til íslenskra stjórnvalda um aðgerðir vegna hörmunganna á Gaza

Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Palestínumenn gefast ekki upp

Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Greinar

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

·
Í tvo mánuði hefur Ísraelsstjórn komið í veg fyrir að bæði matur og hjálpargögn berist inn á Gaza. Forseti Frakklands,

Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði

·
Síðasta árið hef ég verið í sambandi við nokkrar manneskjur í Palestínu og ég kalla þau öll með stolti vini

Börn í skugga stríðs

Í myrkri átakanna á Gaza má greina þau sem verða verst úti – börnin. Þau sem fæddust í heim þar

Tvær dætur á Gaza – páskahugvekja

·
Ég á tvær dætur á Gaza. Ungar konur, á aldur við yngri börnin mín, konur í blóma lífsins. Önnur er

Ég skammast mín.

·
Alþjóðasamfélagið hefur brugðist Palestínu. Evrópa, nánast öll, hefur brugðist Palestínu. Evrópusambandið hefur brugðist Palestínu. Heimsbyggðin, með fáeinum undantekningum, hefur þegjandi

Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðar­morð!

·
Mig óar orðið við því að kveikja á fréttatíma sjónvarps. Þar er sýnt þjóðarmorð í beinni útsendingu. Dag eftir dag,

Vofa illsku, vofa grimmdar

Vofa fer um Evrópu. Vofa illsku, vofa ómennsku, vofan fyrirlitningar, vofa grimmdar, vofa tilfinningaleysis gagnvart þeim sem ofbeldi eru beittir.

Á að láta trúð ráða ferðinni?

·
Lítið leggst nú fyrir Valkyrjurnar. Forsætisráðherra kallaði eftir því fyrir kosningar að Ísland skyldi leiða Norðurlöndin í samtali um viðskiptaþvinganir

Ættarmótið

Nú er tíð­in önn­ur og að segj­ast vilja halda land­inu hvítu er orð­ið jafn­lít­ið mál og að segj­ast vilja kaff­ið

Þjóðar­morðið í blokkinni

Um 16.000 börn hafa verið drepin á Gaza á einu og hálfu ári. Til að setja þá tölu í samhengi

Það er kominn tími til…

„Fullveldi Íslands veltur á því að alþjóðalög séu virt.“ Þessum orðum hefur verið fleygt fram við ýmis tilefni upp á

Mann­úð og hug­rekki – gegn stríðs­glæpum og þjóðar­morði

·
Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að Ísrael er sekt um stríðsglæpi og þjóðarmorð á Gaza. Það er ekki

Lestu Gaza

Mosab Abu Toha er skáld og greinahöfundur fyrir utan það að flytja alheiminum fréttir um rangindin sem eiga sér stað

Tími kominn til að­gerða gegn Ís­rael

·
Ísraelsríki hefur fengið að komast upp með stórfelld brot á alþjóðalögum í áratugi. Það er kominn tími til þess að

Sjáðu Gaza

Hörmungarnar í Gaza eru linnulausar. Ekkert sem ég geri hér á ritvellinum mun breyta því. Eða hvað? Ég held að

Loka­viðvörun til ríkis­stjórnar Krist­rúnar Frosta­dóttur

·
Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, hótaði í gær íbúum Gaza með orðunum „Þetta er lokaviðvörun“. [1] Orð varnarmálaráðherrans koma eftir að

Fjár­magnar þú þjóðar­morð þegar þú borgar skóla­gjöldin?

Á næstu vikum munu nemendur við Háskóla Íslands borga skrásetningargjöld fyrir næsta skólaár, en gætu viljað hugsa sig um áður

Hamas; or­sök eða af­leiðing?

Ísraelsríki var stofnað í Palestínu árið 1948 af Þjóðabandalaginu (forverum Sameinuðu þjóðanna) sem afhentu gyðingum yfir 50% af landi Palestínu.

Að rjúfa vopna­hlé – 300 myrt á svip­stundu

Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi frá 19.janúar

Í heimi sem sam­þykkir þjóðar­morð er ekkert jafn­rétti

·
Ég er með land mitt á herðum mér. Sú er byrðin sem ég fæddist með – þyngsli sem hver einasti

Ætlar Þor­gerður Katrín að standa vörð um alþjóð­lega laga­kerfið?

·
Samkvæmt vopnahléssamkomulagi Ísraels og Hamas hefði annar hluti vopnahlés átt að hefjast 1. mars, sex vikum eftir að sá fyrsti

Horfumst í augu og stígum yfir þröskuldinn

·
Um kraftaverk, barnsfæðingu steinsnar frá Betlehem, hjálparstarf, góð kynni, von um betri heim og einstæðu móðurina Esraa sem breytti sér

RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur!

Eins og svo margir Íslendingar elska ég Eurovision. Ég fór að gráta þegar Selma Björns vann ekki með besta framlag

Kvikusöfnun sárs­aukans

Í dag sá ég að kollegi minn á Instagram, skáldið og bókavörðurinn Mosab Abu-Toha, var að segja frá því að
1 4 5 6 7 8 25
Fetching…
Scroll to Top