Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér

Ákall frá BÍ til íslenskra stjórnvalda um aðgerðir vegna hörmunganna á Gaza

Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Palestínumenn gefast ekki upp

Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Greinar

Sögur Hannesar Hólm­steins

·
Þann 22. okt. s.l. svaraði Hannes Hólmsteinn Gissurarson grein minni um ~„Sögur ísraelska hermannsins“~ sem birtist á visir.is 19. október

Saga Ahmeds

Ahmed er 24 ára og býr á Gaza. Fyrir stríðið sem hófst 7. október 2023 vann hann sem forritari, og

Sögur ísraelska her­mannsins

·
Þann 17. október birti Morgunblaðið frásögn af erindi sem ísraelski hermaðurinn Ely Lassmann flutti fyrir áheyrendur sem Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Há­skóli Ís­lands styður þjóðar­morð

Það er orðið ljóst: Rektor Háskóla Íslands styður þjóðarmorð. Þjóðarmorð er ekki nógu alvarlegt í augum rektors Háskóla Íslands til

Sviptum greiðslu­miðlun RA­PYD starfs­leyfi

·
Þegar ég stofnaði fyrsta kreditkortafyrirtækið á Íslandi sem ungur maður, óraði mig aldrei fyrir að greiðslumiðlunin sem ég setti á

Sveitar­fé­lögin okkar eiga alls ekki að skipta við Ra­pyd

Hópur íbúa í sveitarfélögum sem stunda viðskipti við Rapyd skrifar 8. október 2024 11:31 Samkvæmt skoðanakönnun frá því fyrr á

Palestína, há­skólar og (af)ný­lendu­vædd rými

·
Ísraelsríki heldur áfram að stunda nýlenduhyggju (e. Colonialism) í Palestínu, meðal annars með þjóðarmorði á Gaza og nú með sprengjuregni

Telur rektor Há­skóla Ís­lands úr­skurði al­þjóða­dóm­stóla og á­lyktanir Sam­einuðu þjóðanna vera pólitískt á­lita­mál?

Það tók íslenska háskóla aðeins sex daga að sammælast um að lýsa yfir stuðningi við Úkraínu opinberlega, og aðeins tvær

Há­skóli Ís­lands er ekki að sinna skyldum sínum

Á Íslandi er fólki kennt frá blautu barnsbeini að menntun sé mikilvægasta verkfærið fyrir bjarta og árangursríka framtíð. Það er

Hinn langi USArmur Ísraels

·
Atburðarásin í stuttu máli Að þessu sinni hófst ófriðurinn með innrás Hamas í Ísrael 7. okt.´23. Þeir drepa þar meira

Styðjum mann­réttindi – Lærum af sögunni

·
Árás Ísraels á Gaza hefur afhjúpað stjórnvöld Vesturlanda. Ljóst er að stuðningur þeirra við þjóðarmorðið á Gaza og á Vesturbakkanum

Gaza séð frá vettvangi þjóðarmorðsins

·
Í vikunni ræddi ég við kanadískan ríkisborgara sem hefur starfað við rannsóknir á Gaza. Hún talar arabísku og þekkir fólkið

Við­skipta­þvinganir gegn Ísrael

Eftir heilt ár af linnulausum og grimmilegum hernaði Ísraels gagnvart Palestínumönnum getur alþjóðasamfélagið ekki setið hjá lengur. Brýnt er að

Hvað hefur Ís­land gert?

WHO tilkynnti í vor að 9000 slasaðir eða alvarlega veikir einstaklingar í Gaza séu í bráðri þörf á læknisþjónustu. Evrópuráðið

Til varnar mennsku kúgarans

Brasilíski menntunarfræðingurinn Paulo Freire sagði að þegar við afmennskum aðra þá afmennskum við okkur sjálf í leiðinni. Eins og við

Hryðjuverkaríkið

·
Síonistar hafa nú gereytt megninu af Gaza, drepið tugi þúsunda og sært yfir hundrað þúsund, þar af er meiri hlutinn

Að vinna með fræða­fólki úr land­ráns­ný­lendu­ríki

·
Háskóli Íslands fordæmdi afdráttarlaust innrás Rússlands í Úkraínu í mars 2022 og lýsti yfir samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra

Það sem langa­lang­amma hefði gert í dag

Ákall til kvenna Konur hafa í gegnum aldirnar staðið upp og breytt sögunni, yfirleitt til hins betra. Fyrir réttindi sín

Ís­land og alþjóðasáttmálar

·
Frá árinu 2006 hefur Ísraelsher margsinnis ráðist á Gazabúa með loftárásum, stróskotaliði og áhlaupi landhers og drepið þúsundir hverju sinni

Okkar lág­kúru­lega ill­ska

Heimspekingurinn Hannah Arendt skilgreindi fyrirbærið lágkúrulega illsku, sem er af öðrum meiði en sú djöfullega illska sem birtist okkur meðal

Börnin á Gaza

Það hafa fleiri börn látist í árásum Ísraelsstjórnar á Palestínsku þjóðina en samanlagt í öllum stríðsátökum í heiminum síðastliðin fjögur

Ekki brjóta al­þjóða­lög í næstu búðarferð

·
Æðsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðadómstóllinn, birti í júlí álit sitt á hernámi og viðveru Ísraelsríkis á þeim svæðum í Palestínu

Sam­einumst gegn þjóðar­morði

·
Síonistar ætla ekki að hætta fjöldamorðum sínum á Palestínumönnum. Þeir eru studdir til þessa morðæðis af Bandaríkjunum á leið í

Fyrir­tæki og stofnanir á Ís­landi mega lögum sam­kvæmt ekki eiga við­skipti við Rapyd

·
Tveir Akureyringar birtu nýlega grein hér á Vísi þar sem þeir færa rök fyrir því að Fjársýslan megi samkvæmt lögum
1 6 7 8 9 10 25
Fetching…
Scroll to Top