Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf, Ræður og Tilkynningar

Rödd Palestínu: Kanínuholan gefur út verk Pulitzer-verðlaunahafans Mosab Abu Toha

Á sögulegum tímum þegar þörfin fyrir mannlegar sögur frá Gaza er brýnni en nokkru sinni fyrr, kynnir útgefandinn Kanínuholan með

Samstöðufundur „Hvílum Júróvisjón“ 10. desember 2025 hjá RÚV í Efstaleiti 1

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Miðvikudaginn 10. desember kl. 14:30* hittumst við fyrir utan hjá RÚV í Efstaleiti 1 á samstöðufundinum

Opið bréf til stjórnar RÚV vegna hugsanlegrar þátttöku Íslands í Eurovison

·
Opið bréf til stjórnar RÚV frá Sillu Knudsen. Kæra stjórn RÚV. Samkvæmt skilgreiningu rasisma er það kynþátta bundið ofbeldi á

Ræða á samstöðufundi 29. nóvember 2025 í Norræna húsinu

·
Ræða Ikram Zubaydi á samstöðufundi með Palestínu 29. nóvember s.l. í Norræna húsinu en fundurinn var haldinn á vegum Félagsins

„Við horfum upp á helför“

Ræða Möggu Stínu á Austurvelli 1. nóvember Kæru vinir Við erum hér af þeirri ástæðu að við eigum í hjörtum

Alþjóðlegur samstöðudagur með Palestínu

·
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar í Norræna húsinu laugardaginn 29. nóvember 2025 kl. 15:00. 29. nóvember er alþjóðlegur samstöðudagur með

Baráttan heldur áfram – Samstöðuganga 1. nóvember 2025

·
Félagið Ísland – Palestína boðar til samstöðugöngu n.k. laugardag 1. nóvember 2025, kl. 14:00. Við förum í samstöðugöngu með Palestínu

Ísland verður að fordæma ráni Ísraels á skipinu Conscience! Mótmæli kl. 15 við Utanríkisráðuneytið

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við utanríkisráðuneytið í dag,8. október 2025, kl. 15:00 Í nótt réðust Ísraelar á skip Frelsisflotans

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Þjóðarmorð Ísraelsríkis á Gaza – Mótmæli við ráðherrafund 7. okt. 2025

·
Félagið Ísland-Palestína tilkynnir mótmæli við ráðherrafund þriðjudaginn 7. október klukkan 8:45. Þjóðarmorð Ísraelsríkis á Gaza, sjórán þeirra á Frelsisflotanum og

Stöðvið helför Ísraels á Gaza – Mótmæli

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við ríkisstjórnarfund föstudaginn 3. október klukkan 8:45, Hverfisgötu 4. Boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar eru gagnslausar gagnvart

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Sniðgangan 2025

·
SNIÐGANGAN 2025 verður gengin laugardaginn 20. september, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Sniðgangan verður gengin til að: sýna samstöðu

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér
Greinar

Að­skilnaðurinn hlær

Magga Stína, 😂 hlátur-táknið og heimskan sem öskrar. Það er eitthvað sorglegt við hláturinn sem kemur ekki úr líkamanum heldur úr

Lág­kúru­legur hvers­dags­leiki illskunnar

Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu

Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjón­varps­stöðva sem starfa í almannaþágu

·
Stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, ætlar að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal stöðva í almannaþágu um hvort heimila eigi fulltrúum

Magga Stína!

Við sem heima sitjum og höfum gert undanfarið ár með annan fótinn í eigin heimi sem gengur sinn vanagang og

Við vitum

·
Við vitum að það er verið að fremja þjóðarmorð 1) Við vitum að það er verið að murka lífið úr

Háskóla­sam­félagið geri skyldu sína strax, stjórn­völd hafa brugðist

Sameinuðu þjóðirnar gáfu á dögunum út skýrslu rannsóknanefndar þar sem fram kemur að Ísrael fremji meðvitað og markvisst þjóðarmorð á

Vel­komin til Hel­vítis

„Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu

Snið­ganga fyrir Palestínu

Þann 16. september birti sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna tímamótaskýrslu um þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Niðurstöður skýrslunnar eru algjörlega afgerandi

Þjóðar­morð Palestínu

Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði

Hvítþvottur í skugga sam­stöðu – þegar lög­reglan mót­mælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður

Þann 6. september 2025 stóðu yfir 180 samtök og stéttarfélög að fjöldafundi á Austurvelli undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði. Meðal

Dýrasti staður í heimi

Það er ekki ólíklegt að lesendur þessarar greinar hafi tekið eftir allskonar fjársöfnunum fyrir fjölskyldur á Gaza. Í sumum tilvikum

Of lítið, of seint!

·
Þjóðarmorð Ísraelsríkis í Palestínu hafði staðið yfir í 700 daga þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, kynnti aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar gegn

Siglt gegn þjóðarmorði

·
Hinn 23 ára, bandaríski friðarsinni, Rachel Corrie frá Gaza, skrifaði árið 2003 til móður sinnar: „Ég er vitni að þjóðarmorði,

Um ópið sem heimurinn ekki heyrir

·
Sársauki er ekki hverful tilfinning heldur vera sem býr innra með þér. Hún hefur vígtennur og fingur, þrýstir á hjartað,

Hæfileikinn að hugsa málið

Sag­an mun ekki dæma það sem við hugs­um held­ur það sem við ger­um. Það er dýrmætur eiginleiki að staldra við

„Glæpir“ Ís­lendinga

·
Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í

Í skjóli hvíta bjargvættarins

·
Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá upphafi. Yfir 180

Akademískt frelsi og grátur í draumum

·
„Frjáls, ég verð þó víst seint frjáls af sjálfum mér, hugsaði ég, frelsi er nokkuð sem ég öðlast aldrei, því

Að út­rýma menningu og þjóð

Gaza borg á sér 5000 ára sögu og er því ein af elstu borgum heims. Hún var mikilvæg á verslunarleiðinni

Þjóð gegn þjóðar­morði – stéttar­fé­lög hvetja til þátt­töku

·
Hópur formanna stéttarfélaga skrifar 5. september 2025: Á morgun, laugardag, er efnt til fjöldafunda víða um land til að sýna

Palestínsk börn eiga betra skilið

Stríð, ofbeldi og óréttlæti heimsins birtist okkur endurtekið á skjánum þessi misserin. Ofbeldið eykst og verður æ hræðilegra á meðan

Stjórn Eflingar lýsir yfir sam­stöðu með palestínsku þjóðinni og for­dæmir þjóðar­morð á Gaza

·
Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar 5. september 2025. Stjórn Eflingar stéttarfélags lýsir yfir eindregnum stuðningi við palestínsku þjóðina í þeim

Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels

Laugardaginn 6. september verða fjöldafundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði haldnir um land allt. Til fundanna boða yfir hundrað stéttarfélög, trúfélög, lífsskoðunarfélög

Ekki gera ekki neitt

Það loga gul ljós í mælaborðinu í bílnum mínum þegar ég set hann í gang og hann gefur frá sér

Rang­færslur um at­burðina á Gaza

Inngangur Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra

Sýnum í verki að okkur er ekki sama

Mannsheilinn vinnur þannig úr upplýsingum og áreiti að við venjumst flestu sé það endurtekið nógu oft. Til dæmis erum við

Mennta­morð – um gjöreyðingu mennta­kerfisins á Gaza sem liður í alls­herjar þjóðar­morði Ís­rael á Palestínu­mönnum

Menntamorð (e. scholasticide[1]) er hugtak sem var sett saman af prófessor Karma Nabulsi, Palestínusérfræðingi við Oxford háskólann. Hún kom fram
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top