Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður
Greinar
Sniðganga er nærtæk og friðsamleg aðgerð
Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með hernámi Ísraels
Er einhver von um frið?
Atburðarás síðasta mánaðar hefur einkennst af meiri örvæntingu af hálfu Palestínumanna og miskunnarlausari grimmd af hálfu Írsraelshers og landræningja en
Finnst ég skilja þjóðfélagið betur
Rætt við Maríu Erlu Marelsdóttur, sendiherra Íslands gagnvart Palestínu og sviðsstjóra Þróunarsamvinnusviðs Utanríkisráðuneytisins, um ferð hennar til Palestínu og í
Minningargrein um Hashem Azzeh
Íslenskir fjölmiðlar fleygja reglulega fram fréttum um stunguárásir Palestínumanna á Ísraelum. Lítið rými er gefið til gagnrýni á fréttaflutningi sem
Skilaboð til stjórnvalda í Ísrael
Þann 27. október birti Líf Magneudóttir, varaborgafulltrúi í Reykjavík, pistil á bloggsíðu sinni þar sem hún segir frá fundi borgarstjórnar
Heimsókn í palestínsku flóttamannabúðirnar Shatila í Líbanon
Palestínumenn eru einn stærsti hópur flóttamanna í heiminum. Þessi hópur fólks var rekinn úr landi sínu eftir blóðuga bardaga og
AISHA – til varnar konum og börnum
Félagið Ísland-Palestína hefur um árabil haldið út neyðarsöfnun sem og ýmsa viðburði til styrktar þörfum verkefnum í Palestínu. Eitt þriggja
Ólívutínsla og gengdarlaust ofbeldi í Palestínu á haustmánuðum 2015
Á ýmsu átti ég von þegar ég ákvað að eyða haustinu og fyrrihluta vetrar í Palestínu. Þekki söguna af áratuga
Palestínumenn og við
Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. Stutta útgáfan
Hræsni stuðningsmanna Ísraels
Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael hafa komið fram ofsafengin viðbrögð af
Dapurleg viðbrögð við ályktun borgarstjórnar
Viðbrögð við ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur um bann við viðskipti við Ísrael eru athyglisverð og því miður dapurleg. Mannréttindabrot Ísraels gagnvart
Kæri sendiherra
Herra Schutz, sendiherra Ísraels í Noregi og á Íslandi. Ég tók eftir lesendabréfi þínu í Fréttablaðinu um daginn og get
Gaza, ári eftir stríðið
Ári eftir árásir Ísraels á Gaza er svæðið enn í rústum. Orsök þess er að Ísraelar telja að byggingarefni, líkt
8. júlí – stríðsglæpa minnst
Í dag er rétt ár síðan árásarstríð Ísraelsstjórnar gegn Palestínu hófst með umfangsmiklum loftárásum á Gasa, eldflaugaárásum og síðar sprengju-
Krefjumst frelsis, réttlætis og friðar fyrir Palestínu
Án vonarinnar væri Palestína ekki lengur til, sagði palestínskur vinur minn við mig á dögunum og ég held að hann
Íþróttir í skjóli landráns og mannréttindabrota
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur í dag á móti því ísraelska í undankeppni EM 2016. Ísraelska landsliðið er mætt hingað
Framleitt í (ólöglegri landræningjabyggð) Ísrael
Í dag býr meira en hálf milljón Ísraelsmanna á palestínskum svæðum sem heyra undir hernumið land, en það er land
Til minningar um palestínskan fótbolta!
Í dag fer fram landsleikur Íslands og Ísraels í undankeppni HM 2015. Ísraelska landsliðið er mætt hingað til lands sem
Mannréttindi og stríðsglæpir
Sprengjudrunur og gnýr í F-16 árásarþotum fylla loftið, dáin börn og særð fylla spítalana á Gaza. Foreldrar þeirra deyja líka,
Frjáls Palestína – væntingar og vonbrigði
Þessi grein er unnin úr erindi er ég hafði á aðalfundi félagsins Ísland – Palestína í marsmánuði 2013. Margt hefur
Umsátur ekki afnumið, en losað um
Staðan í samningaviræðunum í Kairó 12. ágúst 2014, þegar einn sólarhringur er eftir af 72 klst vopnahléi: Nokkur árangur hefur
Ert þú að styrkja hernám Ísraelsmanna?
Ég mun seint gleyma því sem ég heyrði þegar ég kveikti á útvarpinu í bílnum á leiðinni heim í gærkvöldi.
Ekki í mínu nafni
Ég man ekki hvar ég heyrði fyrst um Helförina. En ég man hvernig mér leið og hvaða spurningar vöknuðu. Af
Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gaza!
Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gaza er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa
Fetching…