Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt

Opið bréf til Heru Bjarkar

·
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta

Verndarar mennskunnar: sam­einumst til bjargar lífum

·
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og

Opið bréf til Bjarna Bene­dikts­sonar

Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Greinar

Vilt þú kaupa vöru sem er fram­leidd í ó­lög­legri land­töku­byggð Ísraels í Palestínu?

Umræðan um viðskiptabann á Ísrael er bæði áleitin og vaxandi í ljósi yfirgengilega árása Ísraels á Gasa að undanförnu. Þingflokkur

Stöðvið þjóðar­morðið – slítið stjórn­mála- og við­skipta­sam­bandi við Ísraels­ríki!

·
Síðustu daga hafa meira en 14.000 almennir borgarar verið myrtir í Palestínu. Vonir, draumar og framtíð mörg þúsund barna hafa

Á­byrgð Vestur­landa á fjölda­morðunum á Gasa

·
Þegar þetta er skrifað hefur í 45 daga verið haldið upp stöðugum sprengjuárásum á afgirt þéttbýlissvæði þar sem búa á

Hvað er eigin­lega þetta Hamas?

Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog

Það sem öll vopn risa­veldisins fá ekki breytt

·
Þjóðarmorðið heldur áfram. Her Ísraels er kominn inn á Gaza og búinn að drepa þar yfir 11 þúsund manns, þar

Stundum þarf ein­fald­lega að fá lánaðan haus – Katrín, við þurfum að ræða um hann Bjarna!

Það gerist sennilega hjá flestum á lífsleiðinni, í gegnum þann ólgusjó sem lífið er, með öllum sínum hæðum og lægðum,

Eru mann­réttindi einungis orð á blaði?

Við þekkjum flest orðið mannréttindi, og getum við flest verið sammála um að grundvallar mannréttindi eru hornsteinn góðra lífskjara. Orðið

Firring

Jódís Skúladóttir þingmaður skrifar í Vísi þann 11. nóvember pistil sem ber yfirskriftina „Keisaraskurður án deyfingar“. Jódís hefur pistilinn á

Á­lyktun um vopna­hlé sam­þykkt – en hvað svo?

Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum

Að slá blettinn

·
Orðatiltæki þetta var mjög vinsælt innan stjórnsýslu Ísraels; „að slá blettinn“ og bletturinn er Gaza. Árið 2006 voru haldnar þingkosningar

Sam­staða um tafar­laust vopna­hlé

Alþingi samþykkti í dag þingsályktun um afstöðu Íslands til átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem kallað er eftir vopnahléi af

Ekkert rétt­lætir mann­fallið

Hörmungarnar sem við höfum orðið vitni að í Ísrael og á Gaza undanfarnar fjórar vikur eru ólýsanlegar. Yfir tíu þúsund

Á meðan heimsbyggðin horfir á þjóðarmorð

Bragi Páll skrif­ar um vin sinn sem er ís­lensk­ur rík­is­borg­ari upp­runa­lega frá Gaza. Kon­an hans og þrír syn­ir eru enn

Stöðvið barna­morðin strax

VOPNAHLÉ NÚNA! FJÖLDAMORÐUM BARNA VERÐUR AÐ LINNA. STÖÐVIÐ ÞJÓÐARMORÐ Þegar þessar línur eru ritaðar hefur útrýmingarherferð Ísraelshers á Gaza staðið
Fetching…
Scroll to Top