Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér

Ákall frá BÍ til íslenskra stjórnvalda um aðgerðir vegna hörmunganna á Gaza

Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Palestínumenn gefast ekki upp

Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Greinar

Undir hernámi jafnast ekkert á við fagurt andspyrnuleikhús

·
Bernskan í Palestínu á sér flóknar rætur sem fólk í öðrum heimshlutum fær aðeins að kynnast í gegnum hrikalegar fréttir

Bréf frá Gaza

·
Ég hef núna fengið bréfið sem þú sendir, þar sem þú segir mér að þú hafir gengið frá öllu nauðsynlegu

Hvers vegna ég truflaði Olmert

·
Ef Ehud Olmert, fyrrum forsætisráðherra Ísraels, hefði einungis verið erindreki eða menntamaður sem hefði haldið fram umdeildri skoðun, þá hefði

Á hálum ís

·
Þetta er auðvitað allt dómaranum Richard Goldstone að kenna. Hann á sök á þessu, eins og öllu öðru slæmu sem

Skyggnst á bak við Goldstone-skýrsluna

188 viðtöl, 300 frásagnir einstaklinga, – allt að 10.000 blaðsíður. 30 myndbönd og 1300 ljósmyndir. Skýrsla Sameinuðu þjóðanna varð að

Í tilfinningalegum rússibana

·
Lengst af sá ég ekki ástæðu til þess að velta sérstaklega fyrir mér grundvallarmannréttindum enda tilheyri ég fámennum forréttindahópi sem

Skrípaleikurinn og harmssagan

·
Því verður ekki neitað: í deilunni á milli Baracks Obama og Binyamin Netanyahu tapaði Obama fyrstu lotunni. Obama hafði sett

Rjúfum einangrun Gaza – niður með múrinn!

Enn eitt slæmt árið í sögu palestínsku þjóðarinnar líður senn á enda og þörf er á einbeitni til að sjá

Tvær skýrslur

·
Á þessu ári hafa verið ritaðar tvær viðamiklar skýrslur um Ísrael og framferði Ísraela gegn Palestínumönnum. Önnur skýrslan, kennd við

Bloggað frá stærsta fangelsi heimsins

·
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur fararinnar var

Helför Ísraela inní gettóið Gaza

·
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni.

Efnahernaður og vopnaþróun á Gaza

·
Þegar stofnendur ríkisins fengu sig fullsadda og kröfðust vopnahlés skelltu Ísraelar við skollaeyrum og létu sprengjum rigna yfir Palestínu sem

Burt með Ísraelsher! Neyðaraðstoð til Gaza

Eins og við hafði verið búist þá linnti árásum Ísraelshers á Gaza um síðustu helgi, að minnsta kosti í bili?

Vopnahlé á Gaza

Fólk mér kærkomið hefur haft samband við mig og beðið mig um að skrifa meira til að upplýsa Íslendinga um

Mótmælum stríðsglæpum Ísraelshers

Þriðjungur fórnarlambanna eru börn, en það eru á fjórða hundrað börn og um eitt hundrað konur sem misst hafa lífið

Dagur 17…

Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því

Hvað getum við gert?

·
Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt

Grimmd á Gaza

Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar

Hryllingur í ríki Davíðs konungs

Hér er talað um að hörmungar ríði yfir í efnahagslífinu og má til sanns vegar færa að hrun gjaldmiðils og

Réttlæti og friður hvergi í augsýn

Bandaríkjaforseti hafði sett Olmert og Abbas það fyrir að semja frið fyrir lok þessa árs eða áður en hann léti

Réttlæti og friður ekki í augsýn

Sveinn Rúnar Hauksson – 29. nóvember 2008 06:00 Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði

Verjandi hins glataða málstaðar

·
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi er víða þekktur sem stuðningsmaður

Málsvari morðingja

Verjandi hins glataða málstaðar“ var fyrirsögnin á þriggja síðna viðtali í Morgunblaðinu 4. apríl sl. „Málsvari morðingja“ hefði það eins

Friðarmúrinn

·
Frá árinu 1948 hafa Palestínumenn búið við hlið Ísraela, við nánast stanslaust áreiti og yfirgang. Fjögur stór stríð hafa verið
Fetching…
Scroll to Top