Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér

Ákall frá BÍ til íslenskra stjórnvalda um aðgerðir vegna hörmunganna á Gaza

Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Palestínumenn gefast ekki upp

Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Greinar

Frjáls Palestína – Ritstjórapistill

Hernám Palestínu er flakandi sár á samvisku heimsbyggðarinnar. Nú, í byrjun júní 2007, eru 40 ár liðin frá Sex daga

Kveðið um kvölina

Tilfinningarök „Menn, konur og börn í valnumlimlest, svívirt og saurguðafskræmd, fólk kúgað og niðurlægtsvipt ástvinum, lifandi í örbirgðtortíming, fólk lepjandi

Nú er mál að linni

·
„Sérhver ný kynslóð Araba hatar Ísrael meira en kynslóðin á undan.“ Þetta sagði núverandi forseti Sýrlands, Bashar al-Assad, í ræðu

Af íslenskum aktívistum í Palestínu

Egill handtekinn Egill Bjarnason dvaldi í Palestínu frá september til desember 2006 og tók meðal annars þátt í mótmælum heimamanna

Röðin til Ramallah

·
Balata-flóttamannabúðirnar eru nöturlegar yfir að líta þennan laugardag, rétt eins og aðra daga. En það er óvenju bjart yfir hinum

Palestínuvandinn er á okkar ábyrgð!

·
Gegndarlaus kúgun á Palestínumönnum er fyrir löngu komin fram yfir það sem var nokkru sinni stundað í Suður Afríku enda

Menntun eða hugsýking?

·
Ræða sem Nurit Peled-Elhanan hélt í Háskólanum í Connecticut 27. september 2006. Mig langar að tileinka þessi orð öllum palestínsku

Hefnd barns

·
Að undanförnu hefur spurning brotist um í höfði mínu og haldið fyrir mér vöku: Hvað fékk unga Palestínumanninn, sem braut

Girðingin í kringum þorpið

Þann 31. mars síðastliðinn greindi fréttavefur Morgunblaðsins frá því að það hefði komið til ryskinga þegar Palestínumenn reyndu að skemma

Lítill heimur

Sem ungur drengur í Reykjavík á árunum fyrir heimstyrjöldina síðustu dreymdi mig um að ferðast til fjarlægra landa og fá

Viðurkennum þjóðstjórn Palestínu

Forsætisráðherra á að hafa sagt, að spurður um tillögu Valgerðar Sverrisdóttur að viðurkenna lögleg og lýðræðislega kjörin stjórnvöld í Palestínu,

Til helvítis með Palestínu!

·
Í ár verða 40 ár liðin síðan Ísraelsher hertók Vesturbakkann og Gaza og lagði þar með undir sig síðustu svæði

Mistök eða ásetningur?

·
Samkvæmt fréttum fjölmiðla þá er sendiherra Ísrael kominn hingað til lands til þess að útskýra fyrir Valgerði utanríkisráðherra hversvegna Ísraelsher

Utanríkisráðherra Íslands og guðs útvalin þjóð

·
Það hefur verið viðkvæði vestrænna ráðamanna að Ísraelríki hafi rétt til að verja sig í hvert sinn sem þeir ráðast

Staksteinar falla í gildru

·
Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins. Hjálmtýr Heiðdal gerir athugasemd við Staksteina Morgunblaðsins.: „Það er skylda blaðamanna að kynna

Aðskilnaðarmúrinn

Ólikt því sem margir halda rís Aðskilnaðarmúrinn í Palestínu ekki á landamærum Vesturbakkans (Palestínu) heldur á herteknu palestínsku landi. Ísraelsmenn

Fischer, íslendingar og gyðingahatrið

·
Egill Helgason, skrifar um zíonisma og gyðinga í tengslum við mál Fischers. Koma Bobbys Fischer til Íslands hefur vakið upp

Tölfræði sem segir meira en margar ræður

Á vefsíðunni „ifamericanknew.org“ er að finna ýmsar upplýsingar sem ætlaðar eru til að leiða bandarískum almenningi fyrir sjónir hverjar afleiðingar

Veðbókarvottorð að handan

Varla telst það sérstaklega fréttnæmt að Gyðingar hafi oft og einatt ítrekað þá skoðun sína að þeir eigi landið sem

Hvaða friðarferli?

Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. var villandi og í raun ekki hægt að svara henni. Spurt var: „Mun

Fleigur í síðu friðar

Þeir standa vörð um eyðilegginguna; ísraelskir hermenn bera saman bækur sínar. Það þyrmir eiginlega yfir mann að þurfa að fjalla

Arafat – sigur um síðir

Yassir Arafat lést á sjúkrahúsi í París fyrir skömmu. Arafat er einn þeirra þjóðarleiðtoga sem settu svip sinn á síðustu

Múrinn er hryðjuverk

Um þessar mundir eru fjögur ár liðin síðan Sharon ruddist inn á helgasta reit múslima í Jerúsalem með her manna

Það er komið alveg nóg

·
Frá því að Ísraelsríki var stofnað hafa Palestínumenn þurft að þola yfirgang og morð af höndum zíonistanna. 200 þúsund Palestínumenn
Fetching…
Scroll to Top