Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt

Opið bréf til Heru Bjarkar

·
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta

Verndarar mennskunnar: sam­einumst til bjargar lífum

·
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og

Opið bréf til Bjarna Bene­dikts­sonar

Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Greinar

Mannréttindi og stríðsglæpir

Sprengjudrunur og gnýr í F-16 árásarþotum fylla loftið, dáin börn og særð fylla spítalana á Gaza. Foreldrar þeirra deyja líka,

Frjáls Palestína – væntingar og vonbrigði

Þessi grein er unnin úr erindi er ég hafði á aðalfundi félagsins Ísland – Palestína í marsmánuði 2013. Margt hefur

Umsátur ekki afnumið, en losað um

Staðan í samningaviræðunum í Kairó 12. ágúst 2014, þegar einn sólarhringur er eftir af 72 klst vopnahléi: Nokkur árangur hefur

Ert þú að styrkja hernám Ísraelsmanna?

·
Ég mun seint gleyma því sem ég heyrði þegar ég kveikti á útvarpinu í bílnum á leiðinni heim í gærkvöldi.

Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gaza!

Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gaza er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa

Gordíonshnútur Gaza-svæðisins

Fræg er sagan af því þegar Alexander hinn mikli kom til Gordíon í Litlu-Asíu. Þar leysti hann hinn svokallaða Gordíonshnút

Ekki láta einsog ekkert sé

Í meira en tvær vikur höfum við horft upp á miskunnarlaust blóðbað á Gaza. Eitt öflugasta herveldi heims beitir hátæknibúnaði

Er tímabært að slíta stjórnmálasambandi?

·
Það er skrýtin tilfinning sem fylgir því að skanna samskiptamiðlana yfir sumartímann og sjá myndir af kátum íslenskum fjölskyldum í

Hvert eiga Gasabúar að flýja?

Undanfarið hefur oft heyrst að Ísraelsher vari Gasabúa við áður en sprengt er og hvetji þá til að flýja. En

Stöðvum ofbeldið-vangaveltur frá Vesturbakkanum

·
Það er morgun í Palestínu og sólin er rétt að skríða upp á himininn. Það kemur nefninlega líka nýr dagur

Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn

Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur

Nóvember á Gazaströnd

Það er ekki raunhæft að gera ráð fyrir að áætlanir standist þegar ferð er skipulögð til Gaza þessa dagana og

Ættarmótinu aflýst

·
Þeir sem kynna sér sögu síonismanns sjá fljótt að sú stefna byggir á margvíslegum blekkingum, sögufölsunum og lygum um ástand

Gleymda fólkið

Þann 14. maí nk. munu Ísraelar halda upp á 66 ára afmæli sjálfstæði landsins. Á sama tíma og Ísraelar halda
Fetching…
Scroll to Top