Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf, Ræður og Tilkynningar

Rödd Palestínu: Kanínuholan gefur út verk Pulitzer-verðlaunahafans Mosab Abu Toha

Á sögulegum tímum þegar þörfin fyrir mannlegar sögur frá Gaza er brýnni en nokkru sinni fyrr, kynnir útgefandinn Kanínuholan með

Samstöðufundur „Hvílum Júróvisjón“ 10. desember 2025 hjá RÚV í Efstaleiti 1

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Miðvikudaginn 10. desember kl. 14:30* hittumst við fyrir utan hjá RÚV í Efstaleiti 1 á samstöðufundinum

Opið bréf til stjórnar RÚV vegna hugsanlegrar þátttöku Íslands í Eurovison

·
Opið bréf til stjórnar RÚV frá Sillu Knudsen. Kæra stjórn RÚV. Samkvæmt skilgreiningu rasisma er það kynþátta bundið ofbeldi á

Ræða á samstöðufundi 29. nóvember 2025 í Norræna húsinu

·
Ræða Ikram Zubaydi á samstöðufundi með Palestínu 29. nóvember s.l. í Norræna húsinu en fundurinn var haldinn á vegum Félagsins

„Við horfum upp á helför“

Ræða Möggu Stínu á Austurvelli 1. nóvember Kæru vinir Við erum hér af þeirri ástæðu að við eigum í hjörtum

Alþjóðlegur samstöðudagur með Palestínu

·
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar í Norræna húsinu laugardaginn 29. nóvember 2025 kl. 15:00. 29. nóvember er alþjóðlegur samstöðudagur með

Baráttan heldur áfram – Samstöðuganga 1. nóvember 2025

·
Félagið Ísland – Palestína boðar til samstöðugöngu n.k. laugardag 1. nóvember 2025, kl. 14:00. Við förum í samstöðugöngu með Palestínu

Ísland verður að fordæma ráni Ísraels á skipinu Conscience! Mótmæli kl. 15 við Utanríkisráðuneytið

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við utanríkisráðuneytið í dag,8. október 2025, kl. 15:00 Í nótt réðust Ísraelar á skip Frelsisflotans

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Þjóðarmorð Ísraelsríkis á Gaza – Mótmæli við ráðherrafund 7. okt. 2025

·
Félagið Ísland-Palestína tilkynnir mótmæli við ráðherrafund þriðjudaginn 7. október klukkan 8:45. Þjóðarmorð Ísraelsríkis á Gaza, sjórán þeirra á Frelsisflotanum og

Stöðvið helför Ísraels á Gaza – Mótmæli

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við ríkisstjórnarfund föstudaginn 3. október klukkan 8:45, Hverfisgötu 4. Boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar eru gagnslausar gagnvart

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Sniðgangan 2025

·
SNIÐGANGAN 2025 verður gengin laugardaginn 20. september, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Sniðgangan verður gengin til að: sýna samstöðu

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér
Greinar

Vonandi opnast augu þeirra

Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur Sigurlaug Ásgeirsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland-Palestína, er Íslendingur en hún var gift Palestínumanni í mörg ár. Hún

Minnst tveggja vina

Rögnvaldur Finnbogason1927-1995 Séra Rögnvaldur Finnbogason ferðaðist til Palestínu árið 1990. Mynd þessa tók Sveinn Rúnar af honum í þeirri ferð.

Erfiðir tímar framundan í Palestínu

Hið svokallaða friðarferli hefur haft í för með sér að einu meginmarkmiði okkar félags og fleiri slíkra hefur verið náð,

Ísraelsmenn svíkja gerða samninga

·
Um leið og Ísrael hafði hertekið Austurhluta Jerúsalem 1967 var borgin gerð að höfuðborg Ísraelsríkis. Lýst var yfir að Jerúsalem

Mannréttindi í skugga herlaga

„Undirritun Oslóarsamkomulagsins vakti vitaskuld vonir, en þær eru nú brostnar. Við höfum ekki orðið vör við breytingar. Síður en svo,

Friður – fyrr eða aldrei

Vonir um frið í Miðausturlöndum hafa ekki glæðst sem skildi undanfarna mánuði. Mál hafa þróast þannig, að ekki verður lengur

Útifundur 30. des. 1992

Þann 30. desember 1992 gekkst félagið fyrir útifundi á Lækjartorgi með minna en tveggja sólarhringa fyrirvara. Tilefnið var brottnám 415

Afleiðingar hernámsins: Hvergi fleiri pólitiskir fangar

Handtökur Á árunum 1967-1987 áttu sér stað 535.000 handtökur á palestínsku fólki. Frelsissviptingin hefur numið allt frá 24 klukkustundum til

Öslað um helgar slóðir og vígaslóði

·
Þriðja frásögn Árna Ragnars Árnasonar alþingismanns úr Palestínuferð. Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til ísrael, Jórdan og

Ísraelskir landnemar eru herskárri en áður

·
Ástandið í Palestínu eftir Washington-samkomulagið: Viðtal við Salman Tamimi eftir tveggja mánaða dvöl í Palestínu Efnahagur Ísraels er í molum

„Fyrst Gaza og Jeríkó“

Washington-yfirlýsingin 13. september 1993: Eins og heiti yfirlýsingarinnar ber með sér, sem Ísraelsstjórn og palestínsku fulltrúarnir komust að samkomulagi um

Friður á næsta leiti

Yfirlýsingin, sem undirrituð var af fulltrúum Palestínu og Ísraels í Washington 13. september 1993, vakti almennan fögnuð, enda þótt ýmsir

Minningarbrot úr ferðum mínum til Palestínu

·
Ég hef komið nokkrum sinnum til Palestínu. Faðir minn var fæddur í Jerúsalem og ólst þar upp til 5 ára

Meðan ranglæti viðgengst verður ofbeldi ekki útrýmt

·
Viðtal Jóns frá Pálmholti við Salman Tamimi Salman Tamimi rekur fyrirtækið Garðabæjarpitsu við Garðatorg í Garðabæ. Hann kom til Íslands

Á ferð um gettóið Gaza og Vesturbakkann

·
Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til herteknu svæðanna, Ísrael og Jórdaníu með þingmannasamtökum um samvinnu Evrópu- og

Norðmenn styðja Palestínu myndarlega

Árið 1991 nam fjárhagsstuðningur norskra yfirvalda við palestínumenn u.þ.b. 750 milljónum íslenskra króna. U.þ.b. 80% af þessu fé fór til

Allsherjar fangabúðir

Ástandið á herteknu svæðunum Útlagarnir hafa ekki enn fengið að snúa heim. Það er engum efa undirorpið að verknaður Rabins,

Arafat til Íslands

„Nú er PLO búið að vera.“ „Jasser Arafat fer beinustu leið á öskuhauga sögunnar.“ Slíkar fullyrðingar voru ekki ótíðar í

Vernd barna á herteknu svæðunum

·
Um starf Örnu Mer Khamis ARNA MER KHAMIS er ísraelsk kona sem hefur í mörg ár barist fyrir réttlæti og

Svo kom herinn

·
Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur um lífið á hernumdu svæðunum Sigurlaug Ásgeirsdóttir heitir íslensk kona sem giftist Palestínumanni fyrir tæpum tuttugu

Hugmyndafræði Ísraelsríkis: Síonisminn

·
Síonismi er í senn hugmyndafræði og stjórnmálastefna og kjarni hans er fólginn í þeirri hugmynd að gyðingar séu þjóð og

Palestínumálið í hnotskurn

·
Annáll Palestínumálsins Félagar í Íslandi-Palestínu hafa eflaust allir einhverja þekkingu á Palestínumálinu. Sumir meiri en aðrir en allir eru þó

Intifada og friðarviðræður

·
Í desember á þessu ári eru liðin 5 ár frá því að uppreisn Palestínumanna á hernumdu svæðunum hófst. Á þessum

Alger vanvirðing á mannúðarlögum

1 IV. Genfarsáttmálanum, grein 56, segir: „Hernámsveldi ber, eins og því er mögulega kleift, skylda til að tryggja og viðhalda

Venjuleg vika á herteknu svæðunum

·
Grjótvarpa til að halda fólki í skefjum Í vikunni sem leið sá ég grjótvörpu í Gaza. Henni var komið fyrir

Áróður afhjúpaður og rangfærslur leiðréttar

Frá stjórn félagsins: Stjórn félagsins hefur haldið sjö fundi og sent frá sér fjórar ályktanir og yfirlýsingar til fjölmiðla. Stærsta

Þjóðaratkvæðagreiðsla í Ísrael um framtíð herteknu svæðanna?

·
Eftir Ziva Yariv (Úr blaðinu Yediot Aharonot, Tel Aviv, 15. mars 1991) Það er verið að tala um þjóðaratkvæðagreiðslu í
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top