Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf, Ræður og Tilkynningar

Rödd Palestínu: Kanínuholan gefur út verk Pulitzer-verðlaunahafans Mosab Abu Toha

Á sögulegum tímum þegar þörfin fyrir mannlegar sögur frá Gaza er brýnni en nokkru sinni fyrr, kynnir útgefandinn Kanínuholan með

Samstöðufundur „Hvílum Júróvisjón“ 10. desember 2025 hjá RÚV í Efstaleiti 1

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Miðvikudaginn 10. desember kl. 14:30* hittumst við fyrir utan hjá RÚV í Efstaleiti 1 á samstöðufundinum

Opið bréf til stjórnar RÚV vegna hugsanlegrar þátttöku Íslands í Eurovison

·
Opið bréf til stjórnar RÚV frá Sillu Knudsen. Kæra stjórn RÚV. Samkvæmt skilgreiningu rasisma er það kynþátta bundið ofbeldi á

Ræða á samstöðufundi 29. nóvember 2025 í Norræna húsinu

·
Ræða Ikram Zubaydi á samstöðufundi með Palestínu 29. nóvember s.l. í Norræna húsinu en fundurinn var haldinn á vegum Félagsins

„Við horfum upp á helför“

Ræða Möggu Stínu á Austurvelli 1. nóvember Kæru vinir Við erum hér af þeirri ástæðu að við eigum í hjörtum

Alþjóðlegur samstöðudagur með Palestínu

·
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar í Norræna húsinu laugardaginn 29. nóvember 2025 kl. 15:00. 29. nóvember er alþjóðlegur samstöðudagur með

Baráttan heldur áfram – Samstöðuganga 1. nóvember 2025

·
Félagið Ísland – Palestína boðar til samstöðugöngu n.k. laugardag 1. nóvember 2025, kl. 14:00. Við förum í samstöðugöngu með Palestínu

Ísland verður að fordæma ráni Ísraels á skipinu Conscience! Mótmæli kl. 15 við Utanríkisráðuneytið

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við utanríkisráðuneytið í dag,8. október 2025, kl. 15:00 Í nótt réðust Ísraelar á skip Frelsisflotans

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Þjóðarmorð Ísraelsríkis á Gaza – Mótmæli við ráðherrafund 7. okt. 2025

·
Félagið Ísland-Palestína tilkynnir mótmæli við ráðherrafund þriðjudaginn 7. október klukkan 8:45. Þjóðarmorð Ísraelsríkis á Gaza, sjórán þeirra á Frelsisflotanum og

Stöðvið helför Ísraels á Gaza – Mótmæli

·
Tilkynning frá Félaginu Ísland-Palestína. Mótmæli við ríkisstjórnarfund föstudaginn 3. október klukkan 8:45, Hverfisgötu 4. Boðaðar aðgerðir ríkistjórnarinnar eru gagnslausar gagnvart

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Sniðgangan 2025

·
SNIÐGANGAN 2025 verður gengin laugardaginn 20. september, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Sniðgangan verður gengin til að: sýna samstöðu

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér
Greinar

Hernámið burt!

Villimennska Sharons og herja hans virðist ekki eiga sér nein takmörk. Ungir piltar og stúlkur, móðir með þrjú börn, yfirlæknir

Lesefni um Palestínu og Mið-Austurlönd

·
Edward Said er prófessor í bókmenntafræði við Columbia-háskóla í New York og er í hópi þekktustu talsmanna Palestínumanna. Hann nýtur

Oft erfitt að vera hlutlaus í hjálparstarfi

·
Kaflar úr erindi Sigrúnar Árnadóttur framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands á aðalfundi FÍP 2001. Eins og þið líklega vitið er Rauða

Vakning – Rokkað fyrir Palestínu!

·
Tvennir tónleikar voru haldnir í vetur og vor til að safna peningum fyrir stríðshrjáða Palestínumenn og vekja fólk til umhugsunar

Átökin í Palestínu komin til Íslands?

·
Þótt margir segi mér að umfjöllun íslenskra fjölmiðla um átökin í Palestínu og Ísrael sé hlutlausari og réttlátari í dag

Kúgunin heldur áfram

Vopnahlé er það kallað en kúgunin heldur áfram; innilokunin, skerðing grundvallarmannréttinda, eyðilegging íbúðarhúsa, möguleikar fólksins á að og framfleyta sér

Skrifið, fingur mínir, skrifið

·
Kæra dagbók: Fariði burt! Hættið! Látið okkur í friði! Hættið að sprengja … það er nóg komið. Hve lengi í

Sex myrtir á Landdegi Palestínumanna

·
Þann 30. mars síðastliðinn voru 25 ár síðan Ísraelsmenn tóku 5.500 ekrur lands Palestínumanna eignarnámi í Galíleu í norðurhluta Ísraels.

Grundvallaratriði að hernámi Ísraelsmanna linni

·
Viðtal við Sam Bahour frá Ramallah, Vesturbakkanum (Wikipedia – www.aim.ps) Þrátt fyrir hernámið, einangrunina og hið hræðilega ástand sem ríkir

Ísrael getur ekki verið ríki hernaðar að eilífu

·
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir

Neyðarkall

Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli

Hvers vegna er ég í Félaginu Ísland-Palestína?

Þorvaldur Örn spurði sig þessarar spurningar í greinarstúf sem hann reit fyrir blaðið og sendi stjórninni í netpósti. Hann endaði

Barátta fyrir námsfrelsi í Palestínu

·
Menntun og menntunarmöguleikar þjóða eru án efa mikilvægur þáttur í möguleikum þeirra á velferð og stöðugu stjórnarfari. Nú þegar Palestínska

„Við munum drepa líbönsk börn ef ráðist er á borgara okkar“

·
Um miðjan febrúar stóðu ísraelsmenn enn einu sinni fyrir stórtækum loftárásum á Líbanon. Árásirnar voru gerðar í hefndarskyni fyrir árásir

Kall heimalandsins

·
Nokkuð hefur borið á gagnrýni á Yassir Arafat og yfirvöld á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna frá alþjóðlegum mannréttindasamtökum, palestínskum baráttumönnum og núna

Yfirgangsríki líða undir lok

Oslóarsamkomulagið sem var undirritað á grasblettinum við Hvíta húsið 13. september 1993 hefur ekki fært Palestínumönnum frið né frelsi. Vonirnar

Sjálfstæð Palestína árið 2000

Þann 15. nóvember árið 1988 lýsti þjóðþing Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Í kjölfar þess viðurkenndi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna

Utrýming þjóðar í vöggu frjórrar menningar

Greinin er byggð á útvarpsdagskrá, sem samin var af séra Rögnvaldi heitnum Finnbogasyni, fyrsta formanni Félagsins Ísland-Palestína og flutt 29.

Önnur Intifada óhjákvœmileg ef svona heldur áfram

·
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær

Vilja Ísraelar frið?

29. nóvember var liðin hálf öld síðan Sameinuðu þjóðirnar gripu inn í atburðarásina fyrir botni Miðjarðarhafs með samþykkt sinni um

Frjáls þjóð í eigin landi

Jólahugleiðing eftir séra Þorbjörn Hlyn Árnason prófast, Borg á Mýrum Í guðspjalli 3. sunnudags í jólaföstu er sagt frá orðsendingu

Réttarstaða Jerúsalemborgar

·
Jerúsalem-málið er á ný á dagskrá alþjóðlegra stofnana. Það er eitt mesta bitbein Ísraelsríkis og Palestínumanna og hefur verið um

Um mannréttindamál

Lítt hefur þokast í réttindabaráttu Palestínumanna á því röska ári sem liðið er síðan eftirfarandi pistill var fluttur. Friðarferlið svokallaða

Alþjóðlegur samstöðudagur með Palestínu

29. nóvember sl. voru 50 ár liðin frá því Allsherjarþing S.þ. samþykkti hina umdeildu og örlagaríku ályktun um skiptingu Palestínu

Mikil kosningaþátttaka

Þann 20. janúar 1996 fóru fram fyrstu almennu kosningarnar í Palestínu. Kosningaþátttaka var mjög mikil, um 90% á Gaza-svæðinu og

Hryðjuverk Hamas og Ísraelsstjórnar

Sjálfsmorðsárásir síðustu vikna í Jerúsalem og Ísrael, sem hernaðararmur Hamassamtakanna hefur gengist við og bitnuðu á óbreyttum borgurum, hafa sem

Aryan í annarri heimsókn sinni

Dr. Izzedin Aryan, aðalritari Rauða hálfmánans, kom hingað til lands öðru sinni 31. maí síðastliðinn og dvaldist í viku í
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top