Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt

Opið bréf til Heru Bjarkar

·
Sæl Hera, Við lásum við þig viðtal sem var unnið upp úr Mannlega þættinum á RÚV. Í því virðist gæta

Verndarar mennskunnar: sam­einumst til bjargar lífum

·
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og

Opið bréf til Bjarna Bene­dikts­sonar

Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Greinar

Rétt og rangt um Rapyd

·
Ísraelska færslufyrirtækið Rapyd hefur verið mikið til umræðu á Íslandi í kjölfar yfirlýsinga forstjóra og aðaleiganda þess, Arik Shtilman, um

Hungur­sneyð er yfir­vofandi

·
Á Gaza eru 335,000 börn í lífshættu vegna vannæringar – enginn á íbúi á Gaza fær daglega nauðsynlega næringu. Allir

Á­skorun til ís­lenskra stjórn­valda vegna for­dæma­lausrar stöðu á Gaza

·
Félagsráðgjafafélag Íslands hvetur íslensk stjórnvöld til þess að bregðast við og leita leiða til að tryggja tafarlausa brottför þeirra einstaklinga

Hver er hugur ís­lensku þjóð­kirkjunnar til þjóðar­morðs?

Árið 1985 þegar Desmond Tutu var biskup í Jóhannesarborg var útgefin yfirlýsing af hópi guðfræðinga með aðsetur í bænum Soweto

Ó­mark­tækt ríki?

Ríki eru eins og einstaklingar dæmd af því sem þau gera. Eins og staðan er í dag hafa íslensk stjórnvöld

Við viljum þau heim – strax!

Við biðlum til þín utanríkisráðherra að sýna fram á að verndarkerfið okkar standi undir nafni og hlustað sé á ákaft

Dauða­hald valds

·
Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda

Ör­laga­stund?

Hvers konar veruleika höfum við búið okkur eiginlega? Getum við aðeins staldrað við og opnað augun eitt augnablik? Hér við

Hver er þinn hirðir?

·
Í hvert skipti sem ég nota kreditkort renna sjálfkrafa nokkrar krónur til milliliðs sem nefndur er færsluhirðir. Hluti þessarar greiðslu

Styður Ís­land hópmorð?

·
Niðurstöður Alþjóðadómstólsins í Haag föstudaginn 26. janúar s.l. eru skýrar. Dómstóllinn trúir því að líklegt sé að hópmorð á Palestínufólki

Frelsi­sneistinn í brjósti hinna kúguðu verður ekki slökktur með of­beldi

·
Hvað getur maður svo sem sagt um framgöngu Ísraels í Palestínu undanfarna mánuði? Þeir hafa þverbrotið allar reglur sem alþjóðasamfélagið

Að neita þjáðu fólki á Gaza um mann­úðar­að­stoð

·
Að neita þjáðu fólki á Gaza um mannúðaraðstoð. Að neita sveltandi fólki á Gaza um mat og vatn. Að neita

Hvernig stendur á þessum hörmungum?

·
Þessa daga er heimsbyggðin að horfa á vægðarlausar aftökur saklausra manneskja í Ísrael og á Gaza-ströndinni. Hvernig getur svona gerst?

Hug­leiðingar um Palestínu

Við lifum skrítna tíma, þar sem það telst ekki vera sjálfsagt að vera á móti þjóðarmorði og stríðsglæpum. Þar sem
Fetching…
Scroll to Top