Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér

Ákall frá BÍ til íslenskra stjórnvalda um aðgerðir vegna hörmunganna á Gaza

Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Palestínumenn gefast ekki upp

Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Greinar

Á meðan heimsbyggðin horfir á þjóðarmorð

Bragi Páll skrif­ar um vin sinn sem er ís­lensk­ur rík­is­borg­ari upp­runa­lega frá Gaza. Kon­an hans og þrír syn­ir eru enn

Stöðvið barna­morðin strax

VOPNAHLÉ NÚNA! FJÖLDAMORÐUM BARNA VERÐUR AÐ LINNA. STÖÐVIÐ ÞJÓÐARMORÐ Þegar þessar línur eru ritaðar hefur útrýmingarherferð Ísraelshers á Gaza staðið

Hve­nær er komið gott?

·
Árásirnar Ísraels á Palestínu hafa ekki farið framhjá neinum og eru þær það alvarlegar að stærstu hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna krefjast

Bjarni er nú meiri karlinn

·
Hafið þið heyrt söguna um Bjössa á KFC sem varð uppvís að því að leyfa pabba sínum að kíkja ofan

Ég skil ekki

Við lifum á tímum upplýsinga. Ef við kærum okkur um getum við kynnt okkur sögu Palestínu, tilurð Ísraelsríkis og allt

Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun

·
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um

Þjóðar­morðið á Gaza 2023

·
Svo lengi sem ég man hafa málefni Ísraels og Palestínu verið í fréttum. Ísraelsríki var stofnað vorið 1948 af Sameinuðu

Rétturinn til sjálfs­varnar

·
Skilaboðin sem koma frá stjórnmálamönnum í fjölmiðlum þessa dagana eru: Ísrael hefur rétt til að verja sig. En það vantar

Flugan Ísrael í neti köngu­lóarinnar

·
Í grein á Vísi 30. október, Köngulóarvefur Hamas, víkur Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst að

Engin friðhelgi fyrir forseta Íslands og ráðherra

·
Breski þingmaðurinn Crispin Blunt sem jafnframt er stjórnarmaður í Alþjóðasamtökum réttlætis fyrir Palestínu undirbýr nú aðgerðir gegn ráðamönnum fyrir að

Má mót­mæla stríðs­glæpum?

Síðustu vikur hefur verið boðað til allmargra mótmæla gegn árásum Ísraelshers á Gasasvæðið enda full þörf á því að sýna

Þegar fórnar­lamb verður böðull

·
áður veröld steypist mun engi maður öðrum þyrma… Vituð ér enn, eða hvað? (Völuspá) Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum,

Hvað er svona hættu­legt við það að segja vopna­hlé?

·
Það verður alltaf augljósara og augljósara að ríkisstjórn Íslands ætlar ekki að hvetja til vopnahlés. Í staðinn fær Ísrael fullan

Enginn staður á Gaza er öruggur

·
Stöðugar loftárásir dynja á íbúum Gaza strandarinnar. Eitt öflugasta herveldi heims heldur enn 2,2 milljón einstaklinga í fangelsi á meðan

Hættið stríðinu strax

Villimennska og grimmd Ísraelshers á sér fá takmörk og 17. október 2023 verður minnst sem dagsins er Netanyahu forsætisráðherra sendi

Helförin á Gaza

·
Ísrael samtímans með leiðtoga er réttlæta fjöldamorð með því að kalla annað fólk „dýr“ er ekki eitthvað sem íslenska þjóðin

Orð og aðgerðir í þágu friðar

Í dag, sunnudag 15. október, heldur félagið Ísland-Palestína samstöðufund með palestínsku þjóðinni á Austurvelli. Það er tilefni fyrir öll að

Þegar að Diljá Mist reyndi að réttlæta stríðsglæp

·
Í grein sem birtist á Vísi þann 13. október reynir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, að réttlæta alvarlegan stríðsglæp

Þegar vondur mál­staður verður verri

·
Það verður alltaf augljósara með hverjum degi sem líður hve alvarlegir atburðir eiga sér stað Í Palestínu. Stöðugar loftárásir með

Kom á­rás Hamas á ó­vart?

·
Síðastliðnu sólarhringa hafa borist fréttir af auknum átökum í Ísrael og Palestínu. Fréttamiðlar færa fregnir af fordæmalausri árás þar sem

Menn uppskera eins og þeir sá

·
Fjöldi Ísraela og Palestínumanna liggur í valnum í átökum sem nú geysa í Ísrael og Palestínu og mun tala fallinna

15. maí 2023 – 75 ár frá upphafi Nakba

·
Þann 14. maí 1948, fyrir sjötíu og fimm árum, var Ísraelsríki stofnað á fósturjörð Palestínuþjóðarinnar, hundruð þúsunda íbúa Palestínu voru

Hvað býr að baki stuðningi Vestur­landa við Ísrael?

·
Þrátt fyrir að Ísrael brjóti ítrekað gegn alþjóðasamningum sem vestræn ríki telja mikilvæga í samskiptum þjóða og viðhaldi mannréttinda, þá

Heims­endir í Palestínu: Vaxandi of­stækis­stefna Ísraels

·
Öfgamenn Ísraels vilja ekki lýðræðisríki, þeir vilja trúarlegt ríki. Segðu það sem þér sýnist um ráðandi ofstækismenn í Ísrael en
Fetching…
Scroll to Top