Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður
Greinar
Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza
Árásirnar á Gaza eru fordæmalausar að umfangi og ákefð. Almennir borgarar á Gaza, þar á meðal börn, konur, aldraðir og
Það sem Birgir og Biden sáu – en sáu ekki
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“
Samstaða og sniðganga – Suður-Afríka og Palestína
Frá 7. október síðastliðnum hefur heimsbyggðin horft upp á hrylling ágerast á Gaza. Árásum Hamas á Ísrael hefur verið svarað
Hvar stendur Framsókn?
„Þingflokkur Framsóknarflokks fordæmir harðlega árásir ísraelska hersins á Palestínumenn á Gaza ströndinni. Fórnarlömbin eru helst íbúar Palestínu, óbreyttir borgarar, konur
Samviskusáttmálinn
Stuttu eftir aldamótin, í dimmasta janúar, gerði ég sáttmála við sjálfan mig. Sáttmálinn var ekki flókinn, enginn sykur eða sætindi
Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?
Í umræðunni er þessum hugtökum, zionisma og gyðingdómi, stöðugt ruglað saman að því er virðist í pólitískum tilgangi. Gyðingdómur er
Íslensk lagaskylda að bregðast við Gaza
Kristinn Hrafnsson skorar á íslenska þingmenn að beita sér fyrir að íslenska ríkið kalli eftir því að Alþjóðadómstóllinn taki fyrir
Palestína er prófsteinninn!
Það sem gerist í Palestínu er miklu víðtækara mál en eingöngu fjöldamorðin og kúgunin sem Ísraelsher fremur nú sem fyrr
Þjóðarmorð í beinni útsendingu
Þegar þetta er ritað hafa 6150 palestínsk börn verið myrt og meira en 4700 barna er enn saknað. Það gera
Kynbundið ofbeldi og þjóðarmorð
Hvernig stendur á tvískinnungi í málefnum Palestínu? Hvað veldur þögn valdhafa og almennings nú þegar átakalínur skerpast og það er
Lítum ekki undan
Þegar ég var barn og las um helförina velti ég því margoft fyrir mér hvernig fólk gat leyft því að
Óendurgoldin ást
Ég er 47 ára kona, sjálftitlaður heimspekingur, skáld og þýðandi og ég er í ástarsorg. Fyrsta ástin mín voru stjórnmálin
Vilt þú kaupa vöru sem er framleidd í ólöglegri landtökubyggð Ísraels í Palestínu?
Umræðan um viðskiptabann á Ísrael er bæði áleitin og vaxandi í ljósi yfirgengilega árása Ísraels á Gasa að undanförnu. Þingflokkur
Stöðvið þjóðarmorðið – slítið stjórnmála- og viðskiptasambandi við Ísraelsríki!
Síðustu daga hafa meira en 14.000 almennir borgarar verið myrtir í Palestínu. Vonir, draumar og framtíð mörg þúsund barna hafa
Ábyrgð Vesturlanda á fjöldamorðunum á Gasa
Þegar þetta er skrifað hefur í 45 daga verið haldið upp stöðugum sprengjuárásum á afgirt þéttbýlissvæði þar sem búa á
Hvað er eiginlega þetta Hamas?
Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog
Það sem öll vopn risaveldisins fá ekki breytt
Þjóðarmorðið heldur áfram. Her Ísraels er kominn inn á Gaza og búinn að drepa þar yfir 11 þúsund manns, þar
Stundum þarf einfaldlega að fá lánaðan haus – Katrín, við þurfum að ræða um hann Bjarna!
Það gerist sennilega hjá flestum á lífsleiðinni, í gegnum þann ólgusjó sem lífið er, með öllum sínum hæðum og lægðum,
Eru mannréttindi einungis orð á blaði?
Við þekkjum flest orðið mannréttindi, og getum við flest verið sammála um að grundvallar mannréttindi eru hornsteinn góðra lífskjara. Orðið
Ályktun um vopnahlé samþykkt – en hvað svo?
Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum
Að slá blettinn
Orðatiltæki þetta var mjög vinsælt innan stjórnsýslu Ísraels; „að slá blettinn“ og bletturinn er Gaza. Árið 2006 voru haldnar þingkosningar
Samstaða um tafarlaust vopnahlé
Alþingi samþykkti í dag þingsályktun um afstöðu Íslands til átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem kallað er eftir vopnahléi af
Ekkert réttlætir mannfallið
Hörmungarnar sem við höfum orðið vitni að í Ísrael og á Gaza undanfarnar fjórar vikur eru ólýsanlegar. Yfir tíu þúsund
Fetching…