Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf
Greinar
Ísland og alþjóðasáttmálar
Frá árinu 2006 hefur Ísraelsher margsinnis ráðist á Gazabúa með loftárásum, stróskotaliði og áhlaupi landhers og drepið þúsundir hverju sinni
Okkar lágkúrulega illska
Heimspekingurinn Hannah Arendt skilgreindi fyrirbærið lágkúrulega illsku, sem er af öðrum meiði en sú djöfullega illska sem birtist okkur meðal
Börnin á Gaza
Það hafa fleiri börn látist í árásum Ísraelsstjórnar á Palestínsku þjóðina en samanlagt í öllum stríðsátökum í heiminum síðastliðin fjögur
Ekki brjóta alþjóðalög í næstu búðarferð
Æðsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna, Alþjóðadómstóllinn, birti í júlí álit sitt á hernámi og viðveru Ísraelsríkis á þeim svæðum í Palestínu
Sameinumst gegn þjóðarmorði
Síonistar ætla ekki að hætta fjöldamorðum sínum á Palestínumönnum. Þeir eru studdir til þessa morðæðis af Bandaríkjunum á leið í
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi mega lögum samkvæmt ekki eiga viðskipti við Rapyd
Tveir Akureyringar birtu nýlega grein hér á Vísi þar sem þeir færa rök fyrir því að Fjársýslan megi samkvæmt lögum
Má fjársýslan semja við Rapyd?
Bæði ísraelsk yfirvöld og vopnaðir hópar Hamas og Palestínumanna hafa, síðan frá 7. október, gerst sek um stríðsglæpi og önnur
Þjóðarmorð með vestrænum vopnum
Ég skrifaði nokkrar greinar eftir að geðveikin á Gaza hófst. Taldi mig hafa sagt mitt síðasta orð í byrjun ársins.
Erum við að gleyma okkur?
En það er auðvelt að sofna á verðinum þegar ástandið er langvarandi. Ísrael hefur beitt gegndarlausum árásum gegn Palestínu í
Er einhver von til þess að martröðinni linni?
Nú hefur útrýmingarherferð Netanyahu og félaga á Gaza staðið í 10 mánuði. 40 þúsund varnarlausra palestínskra íbúa hafa verið myrt
Hvað er þjóðarmorð?
Þar sem ég þekki hugtakið sjálf einungis út frá fræðilegu samhengi sem getur verið þungt og erfitt að útskýra, vildi
Við viljum geta skálað fyrir Rapyd-lausum Vínbúðum!
Núna þegar ein annasamasta helgi ársins hjá Vínbúðunum er í uppsiglingu þá langar okkur að minna fólk á að Vínbúðirnar
Linnulaus þjáning íbúa á Gaza
Gaza er í dag rústir einar. Rúmir níu mánuðir eru nú liðnir frá því hernaðarátök hófust fyrir botni Miðjarðarhafs en
Hroki og villimennska ríkisstjórnar Netanjahú og heimska Hamas-samtakanna
Þetta er grein sem upphaflega er skrifuð af palestinskum flóttamanni á Íslandi sem Katrín Harðardóttir þýddi. En þar er fjallað
Fetching…