Pistlar
Ályktanir, Áskoranir, Bréf og Ræður

Tryggið öryggi frelsisflotans!

·
Félagið Ísland-Palestína kallar eftir því að íslensk stjórnvöld beiti sér af fullum krafti til að tryggja örugga og óhindraða för

Opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra og al­þingis­manna: Far­bann á her­menn sem taka þátt í þjóðarmorði

·
Virðulegi utanríkisráðherra, kæru alþingismenn, Ísland hefur löngum státað af því að standa vörð um mannréttindi og alþjóðalög. Nú stöndum við

Ræða Fida Abu Libdeh á Austurvelli: Þjóð gegn þjóðarmorði

·
Fida Abu Libdeh hélt eftirfarandi ræðu á fjöldafundinum „Þjóð gegn þjóðarmorði“, laugardaginn 6. september 2025. Í dag stöndum við hér

Ákall frá BÍ til íslenskra stjórnvalda um aðgerðir vegna hörmunganna á Gaza

Blaðamannafélag Íslands sendi í dag bréf til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem kallað var eftir

Áskorun Félagsins Ísland – Palestína til Körfuknattleikssambands Íslands

·
Félagið Ísland – Palestína hefur sent mf. áskorun til KKÍ: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í EM í

Al­þjóða­lög eða lög­leysa?

Opið bréf til Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Það er erfitt að vera manneskja í þessum heimi þar sem

Ávarp Ragnheiðar Steindórsdóttur á Arnarhóli 21. júní 2025

Hvar erum við? Hvert erum við komin? Í hvaða veruleika erum við eiginlega stödd? Ég er íslensk kona, íslensk móðir,

Ávarp Helgu Ögmundardóttur fyrir framan Utanríkisráðuneytið 21. júní 2025

Sæl veriði, kæru samherjar, á þessum bjartasta og lengsta degi ársins! Tilefnið er þó ekki bjart heldur einn af myrkustu

Opið bréf til Rósu Guðbjartsdóttur

Sæl Rósa. Ég heyrði utan af mér að eitthvað hafði skyggt á gleði þína á þjóðhátíðardaginn nýliðinn. Svo mjög, að

Opið bréf til stjórn­málafólks um mál­efni Palestínu og Ís­raels

·
Það er fastur liður í máli margra stjórnmálamanna þegar málefni Palestínu og Ísraels ber á góma að segja að Ísrael

Opið bréf til þing­manna frá hús­móður í Vestur­bænum

Komiði sæl öll. Ég óska sérstaklega ykkur nýkjörnu þingmönnum til hamingju með nýtt ábyrgðar og þjónustustarf. Nú hefur ný ríkisstjórn

Áskorun til Hand­knatt­leiks­sam­bands ís­lands: ekki keppa við lið Ís­raels um sæti í Evrópu­móti kvenna í hand­bolta í apríl 2025

·
Íþróttir og mannréttindi Í lögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir: „Með því að blanda saman íþróttum, menningu og menntun er

Palestínumenn gefast ekki upp

Ræða Sveins Rúnars Haukssonar læknis á fundi Félagsins Ísland – Palestína 11. janúar 2025 á Austurvelli. Fundar menn, góðir félagar

Ég skvetti málningu á banda­ríska sendi­ráðið en hér er opið bréf til utan­ríkis­ráð­herra

Þórdís Kolbrún, ég, Margrét Rut Eddudóttir hef nú mótmælt aðgerðaleysi þínu og ábyrgðarleysi í að verða eitt ár. Í eitt
Greinar

Flóttafólk og ábyrgð íslenskra yfirvalda

·
Þegar Íslendingar ræða málefni flóttamanna og þau vandamál sem fólksflótti getur skapað – þá er vert að hafa það í

Vínbúðin skreytir sig með stolnum fjöðrum

Áfengis og tóbaksverslun ríkisins segist fylgja Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna sem tók gildi árið 2000. Í greinargerð með lögum

Fasistar setjast í ráðherrastóla í Ísrael

·
Þeir sem þekkja til sögu síonismans eru ekki undrandi á þeirri þróun sem á sér stað í Ísrael. Að nýloknum

Eyðilegging Palestínu heldur áfram

Sinnuleysi virðist ríkja í alþjóðasamfélaginu gagnvart ástandinu í Palestínu. Konur, börn og gamalmenni búa þar við stöðuga ógn. Ástandið batnar

Morðið á Shireen Abu Akleh

Shireen Abu Akleha (april 1971-11.mai 2022) var palestinsk bandarísk blaðakona sem starfaði við Al Jazeera fréttaveituna í 25 ár. Hún

Alþingi tekur ekki skrefið

·
Árið 2012 flutti Árni Þór Sigurðs­son þingmaður VG þingsályktunartillögu á Alþingi um merkingu á vörum frá her­numdum svæðum í Palestínu.

Eitt lítið skref í rétta átt

·
Þegar einn hópur fólks telur sig rétthærri öðru fólki – á grundvelli uppruna – þá er það kynþáttahyggja – rasismi.Ísraelsþing

„Opinber fordæming íslenskra yfirvalda skiptir máli“

·
Vestrænir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hið hryllilega morð írönsku „siðgæðislögreglunnar“ á Masha Amini, ungri stúlku sem huldi ekki hár

BDS

·
Sniðganga Fjárfestingabann Efnahagsþvinganir Landránsbyggðir Ísraelsmanna á Vesturbakkanum og í Gólanhæðunum eru ólög­legar samkvæmt fjórða Genfarsáttmálanum og alþjóðlegum mannúðarlögum Landránsbyggðirnar eru

Hræsni Vesturlanda

·
Innrás Rússa í Úkraínu hefur afhjúp að hræsni Vesturlanda gagnvart Palestínu og Ísrael. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu brugðust

Af hverju hata Ísraelar Palestínu­menn svona mikið?

·
Palestínumenn hafa fulla ástæðu til að hata Ísrael; Ísrael er aðskilnaðarríki landnema-nýlenda, reist á rústum heimalands Palestínumanna. En hvers vegna

Glæpur gegn mannkyni

·
Í byrjun febrúar 2022 birtu alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty ítarlega skýrslu sem afhjúpar að í Ísrael ríkir aðskilnaðarstefna – Apartheid. Skýrsla

Þeir drepa börn

·
„Hryðjuverkaríkið Ísrael er orðið alvarlegt vandamál og á eftir að versna … Ógnanir eru nefnilega eina umgengnisvenjan, sem Ísraelsríki kann.“

Biden boðar á­fram­haldandi of­sóknir og morð

·
Biden forseti Bandaríkjanna heimsótti fyrir skömmu Ísrael og Palestínu. Í tvo daga ræddi hann við stjórnvöld í Ísrael og dagpart

Tals­maður mann­réttinda­brota

·
Finnur Thorlacius Eiríksson hefur tekið að sér að gerast helsti talsmaður síonismans og Ísraels á Íslandi. Hann fer fyrir samtökum

BDS hreyfngin

BDS er alþjóðleg hreyfing sem hófst árið 2005 með ákalli palestínsku þjóðarinnar sem skoraði á þjóðir, fyrirtæki og einstaklinga um

Hin fullkomna deila

·
Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem eftir Hjálmtý Heiðdal er sögð saga Palestínu og Ísraels. Reifaðar eru orsakir og afleiðingar þess

Fyrir tveimur árum

·
Ég heiti Najlaa Attaallah. Ég sit við skrifborðið mitt í Reykjavík og skrifa þessi orð: Orð sem endurspegla ferð mína

Sjálfboðastörf í Palestínu

Í áratugi hafa Palestínumenn notið alþjóðlegrar samstöðu og aðstoðar sjálfboðaliða við sérstakar aðstæður. Þeim sem búa við ófrelsi og ofbeldi

Gervifætur til Gaza og stuðningur til sjálfshjálpar

Í maí 2009 hélt samstarfshópur Félagsins Ísland-Palestína og OKP, fyrirtækis Össurar Kristinssonar, til Gaza með efni í um 40 gervifætur.

Ísland viðurkennir sjálfstæði og fullveldi Palestínu

Þann 29. nóvember 2011 samþykkti Alþingi samhljóða ályktun um að við­urkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu innan landamæranna frá 1967. Jafnframt

Um gyðingaandúð í Passíusálmunum

·
Árið 2012 sendi rabbíinn Abraham Cooper, aðstoðarforstjóri hjá Simon Wiesenthal-stofnuninni, bréf til Páls Magn­ússonar, þáverandi útvarpsstjóra Rík­isútvarpsins. Cooper krafðist þess

Hið „nýja gyðingahatur“

·
Ásakanir um gyðingahatur dynja stöðugt á þeim sem styðja málstað fólksins í Palestínu. Nýlega áttum við Einar Steinn Valgarðsson í

Ný stjórn – sama stefna

·
Eftir margendurteknar kosn­ingar er komin ný ríkisstjórn í Ísrael undir forystu Naftali Bennett. Boða stjórnaskiptin einhverja breytingu í stefnu og
Fetching…
Scroll to Top