Greinar

Með­sek um þjóðar­morð vegna að­gerða­leysis?

·
Hamasliðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023, svívirtu þar og drápu saklausa borgara og numu fjölda á brott. Þennan óafsakanlega glæp má rekja til ofbeldis Ísraels gegn Palestínumönnum allt

Þjóðar­morðið í Palestínu

Palestínska ljóðskáldið Mosab Abu Toha hefur verið með ólíkindum duglegt að flytja okkur fréttir af stöðu mála í heimalandinu. Ódeigur með öllu lýsir hann þeim hryllingi sem fólk hans þarf

Hvaða „Alþjóðasamfélag“ er að bregðast? – Who is to blame?

·
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í morgun, og játaði vanmátt sinn og íslenskrar ríkisstjórnar frammi fyrir

Göngum í Haag hópinn

Þann 16. júlí síðastliðinn tóku 13 ríki það sögulega skref að skuldbinda sig til þess að ráðast þegar í stað í aðgerðir til þess að rjúfa tengsl ríkja sinna við

Byrjað á öfugum enda!

·
Fulltrúar fimmtán ríkja innan Sameinuðu þjóðanna héldu nýlega ráðstefnu um s.k. tveggja ríkja lausn. Niðurstaða ráðstefnunnar ber nafnið “New York Declaration”. Þar eru skráð loforð 15 ríkja um að „gera

Nýlendustefna, þjóðarmorð og vestræn siðferðisundanbrögð

·
Núna er öllum ljóst að Ísrael er með kerfisbundnum og úthugsuðum hætti að svelta Palestínufólk til dauða á Gaza. Meira að segja helfararfræðingar eru komnir á þá skoðun, sem og

Er óþægilegt að horfa á þessar myndir?

·
Auðvitað þykir öllum óþægilegt að horfa á þessar myndir. Og enn óþægilegri er tilhugsunin um að þetta skuli vera að gerast að öllum heiminum ásjáandi – og hinum aðgerðarlausa hluta

Sárs­auki annarra og samúðarþreyta

·
Susan Sontag (1933-2004) fjallaði í bók sinni Um sársauka annarra (Regarding the pain of others, 2003) um það hvernig stöðugur fréttaflutningur og umfjöllun um eymd og hörmungar í heiminum getur

Ísrael – brostnir draumar og lygar

Að alast upp við að heyra hvernig amma þín og fjölskyldan hennar náðu naumlega að flýja undan nasistum hefur áhrif. Að alast upp við að heyra hvernig ættfólk þitt sem

Lífið í tjaldi á Gaza

·
Vinátta við þjakað og sveltandi fólk á Gaza hefur gefið mér og mörgum öðrum mikið. Kynnin við þau þroska samkennd jafnt sem skilning og veita innsýn í þær hliðar þjóðarmorðsins

Börnin og hungur­sneyðin í Gaza

·
„Every child, every baby in Gaza is an enemy. The enemy is not Hamas. We need to conquer Gaza and colonise it and not leave a single Gazan child there.

Sam­eigin­leg yfir­lýsing 28 ríkja um mál­efni Palestínu, hvers virði er hún?

·
21. júlí síðastliðinn kom út yfirlýsing um málefni Palestínu undirrituð af utanríkisráðherrum 28 ríkja, þar á meðal Íslands, auk framkvæmdastjóra Evrópusambandsins í málefnum jafnréttis, viðbragðsgetu og neyðarþjónustu. Af þessum ríkjum

Af hverju varð heim­sókn fram­kvæmda­stjóra ESB að NATO-fundi?

·
Þegar forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, stóð við hlið forsætisráðherra Íslands, Kristrúnar Frostadóttur, á blaðamannafundi á Keflavíkurflugvelli þann 17. júlí, hefði mátt ætla að þar færi viðburður sem

Veimiltítustjórn og tug­þúsundir dáinna barna

·
„Til að varðveita gildi hins siðmenntaða heims er nauðsynlegt að kveikja í bókasafni. Sprengja upp mosku. Brenna ólífutré til ösku. Að klæða sig í nærföt konu sem flúði og taka

Ólýsanlegur hryllingur í Palestínu

·
Þetta eru meðal nýjustu frétta frá Palestínu: Birgðarstöðvum fyrir neyðarmatvæli sem eru undir stjórn meintra hjálparsamtaka frá Bandaríkjunum og Ísrael, hin svokölluðu „Gaza Humanitarian Foundation“, hefur verið lýst sem dauðagildrum,

„Ís­land mun taka þátt í þvingunar­að­gerðum gegn Ísrael náist sam­staða fleiri ríkja“

·
Í fréttinni er haft eftir utanríkisráðherra að Ísland ætli að taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael með fleiri ríkjum – verði ákveðið að beita þeim. Hún og forsætisráðherra hafi rætt

Slítum stjórn­mála­sam­bandi við Ísrael!

·
Stríðsglæpir, landrán og þjóðarmorð Ísraels skipa landinu á bekk með verstu níðingum samtímans í samfélagi þjóðanna. Stríðsglæpir eru framdir fyrir opnum tjöldum. Hermönnum Ísraelshers, IDF, er fyrirskipað að drepa óbreytta

Þver­sögn Ís­lands í Palestínumálinu: Um full­veldi, sam­sekt og réttarríkið

Eðli þjóðar skilgreinist oft ekki af þeim meginreglum sem hún boðar, heldur af fylgni hennar við þær þegar á reynir í pólitískum og siðferðilegum álitamálum. Í áratugi hefur Ísland ræktað

Fröken þjóðar­morð: Þér er ekki boðið!

Fréttir bárust þess efnis í dag að von væri á Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í “vinnuheimsókn” til landsins. Þar mun hún funda með forsætis- og utanríkisráðherra og

Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn – Ís­land á ekki að þegja

·
Von der Leyen hefur verið áberandi rödd í Evrópu sem opinberlega styður Ísrael. Hún lýsti því strax yfir, án samráðs við aðildarríki eða stofnanir sem fara með utanríkismál ESB, að

Ursula von der Leyen styður þjóðar­morð!

·
Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins er boðið til Íslands meðan þjóðarmorð stendur á Gaza. Hún hefur lýst því yfir að Ísrael fylgi sömu gildum og Evrópa, hún segir frelsi

Ég vona að þú gleymir mér ekki

„Ég vona að þú gleymir mér ekki“ eru skilaboð sem ég fæ á hverjum degi frá tugum fjölskyldna á Gaza sem ég er í sambandi við. Neyð fólks á Gaza
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top