Greinar
Söngur Ísraels og RÚV
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er einn stærsti staki sjónvarpsviðburður heims. Áhorfendur eru fleiri en hundrað og fimmtíu milljónir. Keppnin hafði eitt sinn orð á sér fyrir að hampa gildum eins og
Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza!
Það er hreint hjákátlegt að fylgjast með stjórnarandstöðunni ólmast í málþófi til að hindra framgang mála á Alþingi – jafnvel mál sem þau eru í raun hjartanlega sammála. Allt vegna
Kjósið ekki Ísrael
Illugi Jökulsson hvetur alla á Íslandi sem ætla að greiða atkvæði í Eurovision til að greiða Ísrael ekki atkvæði sitt í dag Ástandið á Gasa fyrir örfáum dægrum. Kjósið ekki
Þjóðarmorð í beinni
Nú erum við að verða vitni að þjóðarmorði í beinni útsendingu. Á tækniöld gætu mál ekki verið skýrari hvað það varðar. Gaza er vettvangurinn og þar standa yfir fólksflutningar, landtaka,
Kaldar kveðjur frá Íslandi – á meðan Hörmungarnar halda áfram
Í dag, 15. maí, er alþjóðlegur minningardagur um Nakba (ísl. Hörmungarnar). Nakba markar upphaf þjóðernishreinsana, landtöku, stríðsglæpa og mannréttindabrota Ísraels gagnvart palestínsku þjóðinni. Á árunum 1947-1949 myrtu Ísraelar 15.000 Palestínumenn
Kæra Þorgerður Katrín
Þú segist ætla að tala áfram fyrir friði. En segir í sama andardrætti að „við vitum alveg upphafið“, sjöundi október 2023. „Samstaða er pólitíska útgáfan af ást“– Melanie Kaye/Kantrowitz (1945–2018)
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk
Undirrituð eru heilbrigðisstarfsfólk sem fordæma kerfisbundnar árásir Ísraels á heilbrigðisstarfsfólk og -stofnanir á Gaza. Stofnað hefur verið til undirskriftalista þar sem biðlað er til Kristrúnar Frostadóttur, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur og
Lífið sem var – á Gaza
Við Israa spjöllum um heima og geima þegar stund gefst. Okkur langaði til að deila með ykkur hluta af því sem okkur hefur farið á milli síðustu vikur, í von
Aldrei aftur
Ég man svo vel eftir ritgerð sem ég skrifaði sem nemandi í háskólanum um þjóðarmorðin í Rwanda. Þegar ég fór yfir söguna greiptist hún fast í huga mér. Þar féllu
Siðrof Evrópu – samstarf NATO og ESB við Ísrael
Það þarf ekki að hafa mörg orð um ástandið á Gasa nú eða þá skelfilegu glæpi sem Ísraelsríki er að fremja þar. Um það vita allir. Það ættu líka allir
Palestína er að verja sig, ekki öfugt
Mörgum þykir ástandið í Palestínu vera vægast sagt hörmulegt, og ekki furða. Í langan tíma höfum við fengið fréttir um árásir Ísraels á Palestínu með miklu mannfalli, mikið til konur
Litlu ljósin á Gaza
Á undan kvöldfréttum RÚV birtast okkur skjámyndir sem eru einhver konar skjáskot af því sem ber hæst hverju sinni. Fyrir nokkrum dögum síðan gat maður séð í slíku skjáskoti ánægð
Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni
Dagarnir 8. og 9. maí eru minningardagar stríðsloka árið 1945. Markmiðið er að heiðra minningu allra sem töpuðu lífinu í hildarleiknum. Einnig að finna leiðir til að hatrið, hrokinn og
Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek?
Alþjóða glæpadómstóllinn gaf fyrir hálfu ári síðan, í nóvember 2024, út handtökutilskipun á forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, og fyrrverandi varnarmálaráðherra ríkisins, Yoav Gallant, fyrir það brot á alþjóðalögum að nota
Áður en það verður of seint
Það eru nú liðnir 66 dagar frá því að hjálparaðstoð komst síðast að á Gaza með almennilegum hætti. 66 dagar án aðstoðar. Og á meðan líður fólk skort sem enginn
Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni
Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið nafnið, „Hervagnar Gídeons.‟ Hin veraldlegu stjórnvöld Ísraels skirrast ekki við
Fetching…