Greinar

Þjóðar­morðið í blokkinni

Um 16.000 börn hafa verið drepin á Gaza á einu og hálfu ári. Til að setja þá tölu í samhengi þá jafngildir það því að öll grunnskólabörn í Reykjavík væru

Það er kominn tími til…

„Fullveldi Íslands veltur á því að alþjóðalög séu virt.“ Þessum orðum hefur verið fleygt fram við ýmis tilefni upp á síðkastið, helst þá þegar valdamenn í vestri tjá sig um

Mann­úð og hug­rekki – gegn stríðs­glæpum og þjóðar­morði

·
Það þarf ekki að vefjast fyrir neinum að Ísrael er sekt um stríðsglæpi og þjóðarmorð á Gaza. Það er ekki tæknileg spurning hvort svo sé, því sennilega er ekkert þjóðarmorð

Lestu Gaza

Mosab Abu Toha er skáld og greinahöfundur fyrir utan það að flytja alheiminum fréttir um rangindin sem eiga sér stað á hverri mínútu í Palestínu. Hann er fæddur 1992, í

Tími kominn til að­gerða gegn Ís­rael

·
Ísraelsríki hefur fengið að komast upp með stórfelld brot á alþjóðalögum í áratugi. Það er kominn tími til þess að framfylgja alþjóðalögum og úrskurðum alþjóðlegra dómstóla. Það er kominn tími

Sjáðu Gaza

Hörmungarnar í Gaza eru linnulausar. Ekkert sem ég geri hér á ritvellinum mun breyta því. Eða hvað? Ég held að hvert gramm sem lagt er á vogarskálar þeirra mannréttindabrota og

Loka­viðvörun til ríkis­stjórnar Krist­rúnar Frosta­dóttur

·
Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, hótaði í gær íbúum Gaza með orðunum „Þetta er lokaviðvörun“. [1] Orð varnarmálaráðherrans koma eftir að Ísrael rifti vopnahléssamningnum með grimmilegum árásum á Gaza. 710 manneskjur

Fjár­magnar þú þjóðar­morð þegar þú borgar skóla­gjöldin?

Á næstu vikum munu nemendur við Háskóla Íslands borga skrásetningargjöld fyrir næsta skólaár, en gætu viljað hugsa sig um áður en þeir borga í gegnum Ugluna. Þegar skrásetningargjöld við Háskóla

Hamas; or­sök eða af­leiðing?

Ísraelsríki var stofnað í Palestínu árið 1948 af Þjóðabandalaginu (forverum Sameinuðu þjóðanna) sem afhentu gyðingum yfir 50% af landi Palestínu. Fyrir áttu gyðingar einungis um 6% af landi í Palestínu,

Að rjúfa vopna­hlé – 300 myrt á svip­stundu

Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi frá 19.janúar síðastliðinn. Ísraelsmenn myrtu í nótt yfir 330 einstaklinga (sem er

Í heimi sem sam­þykkir þjóðar­morð er ekkert jafn­rétti

·
Ég er með land mitt á herðum mér. Sú er byrðin sem ég fæddist með – þyngsli sem hver einasti Palestínumaður ber með sér frá barnæsku til fullorðinsáranna. Þið sjáið

Ætlar Þor­gerður Katrín að standa vörð um alþjóð­lega laga­kerfið?

·
Samkvæmt vopnahléssamkomulagi Ísraels og Hamas hefði annar hluti vopnahlés átt að hefjast 1. mars, sex vikum eftir að sá fyrsti hófst. Í þeim áfanga hefði Ísraelsher átt að yfirgefa Gazaströndina

Horfumst í augu og stígum yfir þröskuldinn

·
Um kraftaverk, barnsfæðingu steinsnar frá Betlehem, hjálparstarf, góð kynni, von um betri heim og einstæðu móðurina Esraa sem breytti sér í Israa vegna Zuckerbergs. Við komumst ekki hjá því að

RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur!

Eins og svo margir Íslendingar elska ég Eurovision. Ég fór að gráta þegar Selma Björns vann ekki með besta framlag allra tíma árið 1999 og það var árlegt tilhlökkunarefni að

Kvikusöfnun sárs­aukans

Í dag sá ég að kollegi minn á Instagram, skáldið og bókavörðurinn Mosab Abu-Toha, var að segja frá því að 150 manns sem hefðu verið að bíða komu nauðsynja; hveitis,

Fram­tíð lög­gæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza

Ég ætla að fjalla aðeins um stjórnmálavæðingu löggæslu í alþjóðlegu samhengi, einkum með Gaza sem „case study“, eða dæmi, og um aðferðina og hugmyndafræðina þar að baki, um hervæðingu lögreglu
1 4 5 6 7 8 27
Fetching…
Scroll to Top