Greinar
Hugrekki getur af sér hugrekki
Ég minnist þess þegar við lásum fréttir af því að Ísraelsher hefði varpað eldflaug á fyrsta spítalann, þegar hin sex ára Hind hringdi í neyðarlínuna umkringd látnum fjölskyldumeðlimum rétt áður
Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu
Sigurþjóðirnar í heimsstyrjöldinni ákváðu að taka hluta af landi Palestínu og afhenda það gyðingum heimsins til eignar og afnota. Íslenskur lögfræðingur Dr. Björn þórðarson, fyrsti forsætisráðherra Íslenska lýðveldisins skrifaði um
Við vitum alveg upphafið
„Við vitum alveg upphafið,“ sagði Þorgerður Katrín utanríkisráðherra síðastliðinn laugardag í viðtali á RÚV sem bar fyrirsögnina Ísraelsmenn eru að mölbrjóta alþjóðalögin. Fram til 7. október 2023 höfðu 189 Palestínumenn
Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf
Ísrael er búið að tortríma Gaza. Allir lífsnauðsynlegir innviðir eru ónýtir, vatnsból og gróðurlendi eru menguð og skemmd. Búfénaður er dáinn og gróðurhúsin eru ónýt. Allir háskólar hafa verið sprengdir
Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast!
Francesca Albanese, sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna um hernumin palestínsk svæði, hefur hvatt til þess að Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og aðrir háttsettir embættismenn ESB verði sóttir til
Börnin á Gasa
Við sem fylgjumst með fréttum og megum varla missa úr fréttatíma getum ekki lengur horft eða hlustað aðgerðarlaus á fréttirnar frá Gasa. Nú er komið nóg nú segi ég stopp!
Brooklyn-bröns: að svelta Gaza
Í tvo mánuði hefur Ísraelsstjórn komið í veg fyrir að bæði matur og hjálpargögn berist inn á Gaza. Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur mætt við landamærin og lýst áhyggjum sínum.
Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði
Síðasta árið hef ég verið í sambandi við nokkrar manneskjur í Palestínu og ég kalla þau öll með stolti vini mína. Meirihluti þeirra eru ungar mæður með lítil börn. Í
Börn í skugga stríðs
Í myrkri átakanna á Gaza má greina þau sem verða verst úti – börnin. Þau sem fæddust í heim þar sem hvorki öryggi né von er fyrir hendi. Samkvæmt UNICEF
Tvær dætur á Gaza – páskahugvekja
Ég á tvær dætur á Gaza. Ungar konur, á aldur við yngri börnin mín, konur í blóma lífsins. Önnur er háskólamenntuð og á þrjár dætur, þriggja, sex og tólf ára,
Ég skammast mín.
Alþjóðasamfélagið hefur brugðist Palestínu. Evrópa, nánast öll, hefur brugðist Palestínu. Evrópusambandið hefur brugðist Palestínu. Heimsbyggðin, með fáeinum undantekningum, hefur þegjandi horft upp á þjóðarmorð í Palestínu. Í raun hafa hin
Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð!
Mig óar orðið við því að kveikja á fréttatíma sjónvarps. Þar er sýnt þjóðarmorð í beinni útsendingu. Dag eftir dag, mánuð eftir mánuð, í hálft annað ár. Allslaust fólk sem
Vofa illsku, vofa grimmdar
Vofa fer um Evrópu. Vofa illsku, vofa ómennsku, vofan fyrirlitningar, vofa grimmdar, vofa tilfinningaleysis gagnvart þeim sem ofbeldi eru beittir. Þetta eru ekki einu sinni ýkjur. Fólki er slátrað; konum
Á að láta trúð ráða ferðinni?
Lítið leggst nú fyrir Valkyrjurnar. Forsætisráðherra kallaði eftir því fyrir kosningar að Ísland skyldi leiða Norðurlöndin í samtali um viðskiptaþvinganir gegn Ísrael. Utanríkisráðherra sagði að hernaðurinn í Palestínu beri öll
Ættarmótið
Nú er tíðin önnur og að segjast vilja halda landinu hvítu er orðið jafnlítið mál og að segjast vilja kaffið sitt hvítt. Það er ekki orðað nákvæmlega svona en fólk
Fetching…