Greinar

Bar­áttan heldur á­fram!

·
Heimsbyggðin veltir nú fyrir sér hvert verður framhald mála í Palestínu og Ísrael þegar fyrsti áfangi 20 liða Trumps-samningsins er í framkvæmd. Þau sem vita um hvað málið snýst og

Blóð­peningar vest­rænna yfir­valda

Því hefur verið haldið fram að það fyrsta sem fer forgörðum við stríðsátök sé hlutlaus fréttaflutningur. Því skal tekið fram að eftirfarandi samantekt byggir á m.a. endurteknum margþættum samhljóða fréttaflutningi

Hömpum morðingjunum sem hetjum

„Ísrael getur ekki barist við allan heiminn, Bibi[1]“ sagðist Trump hafa sagt við Netanyahu til að sannfæra hann um að skrifa undir vopnahléssamkomulag við Hamas. Þegar Trump sagði hróðugur frá

Peningar, vald og hvítþvottur þjóðarmorðs: Vel­komin í nýja heims­mynd Trumps

·
Ræða Donalds Trump í ísraelska þinginu þann 13. október var ógeðsleg. Þetta var ekkert annað en sjálfsupphafning og opinberun á spillingu í beinni útsendingu. Trump nýtti tækifærið til að þakka

Væntingar á villi­götum

·
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra segir í viðtali hjá RÚV að hún „vænti þess að Ísrael fari að alþjóðalögum“. Þessar væntingar ÞKG eru furðulegar. Eftir 78 ára kúgun gegn Palestínumönnum sem byggði

Að­skilnaðurinn hlær

Magga Stína, 😂 hlátur-táknið og heimskan sem öskrar. Það er eitthvað sorglegt við hláturinn sem kemur ekki úr líkamanum heldur úr tákni. Hann hreyfist ekki, hann finnur ekkert – hann er

Lág­kúru­legur hvers­dags­leiki illskunnar

Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu og sjö ára sögu kúgunar, umsáturs, drápa, ólöglegrar fangelsunar Palestínufólks,

Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjón­varps­stöðva sem starfa í almannaþágu

·
Stjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, ætlar að láta fara fram atkvæðagreiðslu meðal stöðva í almannaþágu um hvort heimila eigi fulltrúum Ísraels að taka þátt í Söngvakeppninni Eurovision. Stjórnin tekur loksins

Magga Stína!

Við sem heima sitjum og höfum gert undanfarið ár með annan fótinn í eigin heimi sem gengur sinn vanagang og hinn á samfélagsmiðlum að fylgjast með þjóðarmorði þar sem börn

Við vitum

·
Við vitum að það er verið að fremja þjóðarmorð 1) Við vitum að það er verið að murka lífið úr saklausu fólki, þar á meðal nýfæddum börnum 2) Við vitum

Háskóla­sam­félagið geri skyldu sína strax, stjórn­völd hafa brugðist

Sameinuðu þjóðirnar gáfu á dögunum út skýrslu rannsóknanefndar þar sem fram kemur að Ísrael fremji meðvitað og markvisst þjóðarmorð á Gaza. Áður höfðu Amnesty International, Human Rights Watch (HRW) og

Vel­komin til Hel­vítis

„Velkomin til Helvítis“ var kveðjan sem tók á móti Fouad Hassan, 45 ára palestínskum fjölskylduföður frá Vesturbakkanum í ísraelska fangelsinu Megiddo. Þetta var í byrjun nóvember 2023. Fouad var fluttur

Snið­ganga fyrir Palestínu

Þann 16. september birti sérfræðinganefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna tímamótaskýrslu um þjóðarmorð Ísraels í Palestínu. Niðurstöður skýrslunnar eru algjörlega afgerandi og ljóst að ekkert ríki heims getur nú vikist undan

Þjóðar­morð Palestínu

Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði flúið ofsóknir nasista. Hugtakið þjóðarmorð var lykilhugtak í Nürnberger réttarhöldunum

Hvítþvottur í skugga sam­stöðu – þegar lög­reglan mót­mælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður

Þann 6. september 2025 stóðu yfir 180 samtök og stéttarfélög að fjöldafundi á Austurvelli undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði. Meðal þeirra sem lýstu yfir þátttöku var Landssamband Lögreglumanna (LL) –

Dýrasti staður í heimi

Það er ekki ólíklegt að lesendur þessarar greinar hafi tekið eftir allskonar fjársöfnunum fyrir fjölskyldur á Gaza. Í sumum tilvikum er söfnunin á vegum palestínskra íbúa á Íslandi sem safna

Of lítið, of seint!

·
Þjóðarmorð Ísraelsríkis í Palestínu hafði staðið yfir í 700 daga þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, kynnti aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar gegn árásum Ísraelsríkis. Innihald aðgerðanna er í engu samræmi við alvarleika

Siglt gegn þjóðarmorði

·
Hinn 23 ára, bandaríski friðarsinni, Rachel Corrie frá Gaza, skrifaði árið 2003 til móður sinnar: „Ég er vitni að þjóðarmorði, þeirri grimmd sem engan enda ætlar að taka, og ég

Um ópið sem heimurinn ekki heyrir

·
Sársauki er ekki hverful tilfinning heldur vera sem býr innra með þér. Hún hefur vígtennur og fingur, þrýstir á hjartað, þyngir bringuna og andardrátturinn hikar eins og loftið sé ótryggt.

Hæfileikinn að hugsa málið

Sag­an mun ekki dæma það sem við hugs­um held­ur það sem við ger­um. Það er dýrmætur eiginleiki að staldra við áður en stórar og mikilvægar ákvarðanir eru teknar. Að vaða

„Glæpir“ Ís­lendinga

·
Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í grein sem birtist í Vísi og fer yfir sögu átakanna.

Í skjóli hvíta bjargvættarins

·
Nú um helgina fór fram víða á landinu einn stærsti og áhrifamesti þjóðfundur um málefni Palestínu frá upphafi. Yfir 180 stéttarfélög, trúfélög, lífsskoðunarfélög og önnur almannaheillafélög stigu þar saman fram
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top