Greinar
Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza
Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar 5. september 2025. Stjórn Eflingar stéttarfélags lýsir yfir eindregnum stuðningi við palestínsku þjóðina í þeim skelfilegu hörmungum sem að á henni dynja, og leggur sérstaka
Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels
Laugardaginn 6. september verða fjöldafundirnir Þjóð gegn þjóðarmorði haldnir um land allt. Til fundanna boða yfir hundrað stéttarfélög, trúfélög, lífsskoðunarfélög og önnur almannaheillafélög sem krefjast þess að ríkisstjórn Íslands grípi
Ekki gera ekki neitt
Það loga gul ljós í mælaborðinu í bílnum mínum þegar ég set hann í gang og hann gefur frá sér skrítin hljóð. Ég má hins vegar ekkert vera að því
Rangfærslur um atburðina á Gaza
Inngangur Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra sem þar um véla. Verra er ef dreginn er taumur
Sýnum í verki að okkur er ekki sama
Mannsheilinn vinnur þannig úr upplýsingum og áreiti að við venjumst flestu sé það endurtekið nógu oft. Til dæmis erum við flest orðin vön því að sjá ofbeldisfullar bíómyndir án þess
Menntamorð – um gjöreyðingu menntakerfisins á Gaza sem liður í allsherjar þjóðarmorði Ísrael á Palestínumönnum
Menntamorð (e. scholasticide[1]) er hugtak sem var sett saman af prófessor Karma Nabulsi, Palestínusérfræðingi við Oxford háskólann. Hún kom fram með þetta hugtak í kjölfarið á stórfelldum loftárásum Ísraelshers á
Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza
Þó svo að vissulega séu ekki allir almennir borgarar í Ísrael hlynntir útrýmingarstefnu núverandi valdhafa þá hafa þeir notið stuðnings meirihluta kjósenda í landinu og stríðsglæpamaðurinn Benjamin Netanyahu leitt ríkisstjórn
Tvær sögur
Auswitch Anna Frank var stúlka af gyðingaættum sem hélt dagbók meðan hún var í felum í Amsterdam, ásamt fjölskyldu sinni og fjórum vinum, þegar Holland var hernumið af Þjóðverjum í
Að bjarga þjóð
Mánuðum saman og misserum höfum við verið vitni að ólýsanlegum harmleik í beinni útsendingu: Harmleiknum á Gaza – án þess að fá nokkuð að gert. Við horfum máttvana af skelfingu
Þjóð gegn þjóðarmorði
Kröfufundir 6. september kl. 14, Reykjavík, Akureyri, Ísafirði, Egilsstöðum og Stykkishólmi. Fjölmörg samtök og hópar, þar á meðal Alþýðusamband Íslands (ASÍ), hafa boðað til fundar á Austurvelli laugardaginn 6. september
Körfubolti á tímum þjóðarmorðs
Fyrir 15 árum komu um 7500 börn á Gaza saman og settu heimsmet í að drippla körfuboltum. Í frétt um metið kom fram að það hefði verið ætlað til að
Í minningu körfuboltahetja
Mohammad Sha’lan, einn fremsti körfuknattleiksmaður Palestínu, lést langt fyrir aldur fram þann 19. ágúst síðastliðinn. Hann fæddist 11. nóvember 1985 í Bureij-flóttamannabúðunum á Gaza og átti langan og afar farsælan
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar
Í dag keppir Ísland við Ísrael á Evrópumeistaramótinu í körfubolta. Almenn þögn hafði ríkt um leikinn þar til að KKÍ birti loks, viku fyrir leik, yfirlýsingu um að það myndi
Þriggja stiga þögn
Hugsaðu þér ef þú vaknaðir einn morgunn og áttaðir þig á því að íþróttir væru ekki til og hefðu aldrei verið. Þig hefði bara dreymt þessa vitleysu. Enginn vill hugsa
Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir?
Vesturlönd stæra sig af hugmyndum um jöfnuð, jafnræði, lýðræði og mannréttindi sem hampað er á tyllidögum og mynda kjarnann í starfi fjölda alþjóðastofnana sem virka einfaldlega ekki. Þessar hugmyndir þróuðust
Ég frétti af konu
Ég frétti af konu sem hefur árum saman verið beitt ofbeldi af hendi maka síns. Frá upphafi sambands þeirra hefur maki hennar beitt hana miklu andlegu, líkamlegu, kynferðislegu og fjárhagslegu
Börnin heyra bara sprengjugnýinn
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra fjallar iðulega um ástand mála í Palestínu og Ísrael í fjölmiðlum. Þorgerður segir ýmislegt sem er gott og gilt um mikilvægi mannréttinda og alþjóðasamninga og gildi þeirra
Illskan á tímum eyðileggingar
Illskan er af margvíslegum rótum. Fátt virðist duga gegn illskunni. Hvernig birtist illskan í Palestínu um þessar mundir? Við erum sjónarvottar. Fyllumst við örvæntingu – en getum við verið bjartsýn?
Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis?
Hamasliðar réðust inn í Ísrael 7. október 2023, svívirtu þar og drápu saklausa borgara og numu fjölda á brott. Þennan óafsakanlega glæp má rekja til ofbeldis Ísraels gegn Palestínumönnum allt
Þjóðarmorðið í Palestínu
Palestínska ljóðskáldið Mosab Abu Toha hefur verið með ólíkindum duglegt að flytja okkur fréttir af stöðu mála í heimalandinu. Ódeigur með öllu lýsir hann þeim hryllingi sem fólk hans þarf
Hvaða „Alþjóðasamfélag“ er að bregðast? – Who is to blame?
Framvindan á Gaza, gegndarlaust ofbeldið, grefur undan trú fólks á alþjóðasamfélaginu sagði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali í Ríkisútvarpinu í morgun, og játaði vanmátt sinn og íslenskrar ríkisstjórnar frammi fyrir
Göngum í Haag hópinn
Þann 16. júlí síðastliðinn tóku 13 ríki það sögulega skref að skuldbinda sig til þess að ráðast þegar í stað í aðgerðir til þess að rjúfa tengsl ríkja sinna við
Fetching…