Allt greinasafnið

Áskorun send forsætisráðherra, utanríkisráðherra og fjölmiðlum

·
send forsætisráðherra, utanríkisráðherra og fjölmiðlum 3. apríl 1992. Félagið Ísland-Palestína vekur athygli á þeim voðaverkum sem ísraelska hernámsliðið vinnur á

Vernd barna á herteknu svæðunum

·
Um starf Örnu Mer Khamis ARNA MER KHAMIS er ísraelsk kona sem hefur í mörg ár barist fyrir réttlæti og

Svo kom herinn

·
Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur um lífið á hernumdu svæðunum Sigurlaug Ásgeirsdóttir heitir íslensk kona sem giftist Palestínumanni fyrir tæpum tuttugu

Hugmyndafræði Ísraelsríkis: Síonisminn

·
Síonismi er í senn hugmyndafræði og stjórnmálastefna og kjarni hans er fólginn í þeirri hugmynd að gyðingar séu þjóð og

Palestínumálið í hnotskurn

·
Annáll Palestínumálsins Félagar í Íslandi-Palestínu hafa eflaust allir einhverja þekkingu á Palestínumálinu. Sumir meiri en aðrir en allir eru þó

Intifada og friðarviðræður

·
Í desember á þessu ári eru liðin 5 ár frá því að uppreisn Palestínumanna á hernumdu svæðunum hófst. Á þessum

Alger vanvirðing á mannúðarlögum

1 IV. Genfarsáttmálanum, grein 56, segir: „Hernámsveldi ber, eins og því er mögulega kleift, skylda til að tryggja og viðhalda

Venjuleg vika á herteknu svæðunum

·
Grjótvarpa til að halda fólki í skefjum Í vikunni sem leið sá ég grjótvörpu í Gaza. Henni var komið fyrir

Yfirlýsing frá Félaginu Ísland-Palestína

Yfirlýsing frá Félaginu Ísland-Palestína 15.4.1991: Vegna tilrauna Ísraelsríkis og bandarískra yfirvalda til að grafa undan tilverurétti palestínsku þjóðarinnar og sniðganga

Áróður afhjúpaður og rangfærslur leiðréttar

Frá stjórn félagsins: Stjórn félagsins hefur haldið sjö fundi og sent frá sér fjórar ályktanir og yfirlýsingar til fjölmiðla. Stærsta

Þjóðaratkvæðagreiðsla í Ísrael um framtíð herteknu svæðanna?

·
Eftir Ziva Yariv (Úr blaðinu Yediot Aharonot, Tel Aviv, 15. mars 1991) Það er verið að tala um þjóðaratkvæðagreiðslu í

Fordæmum tvöfeldni Bandaríkjastjórnar

Ályktun aðalfundar 13. janúar 1991: Aðalfundur Félagsins Ísland-Palestína er haldinn í skugga yfirvofandi styrjaldar sem stofnar tilvist palestínsku þjóðarinnar í

Sovéskir gyðingar: Fórnarlömb samsæris

·
Utanríkisráðherra Ísraels, David Levy bað Helmut Kohl kanslara Þýskalands, á fundi þeirra 14. mars sl., um að Þýskaland hætti að

Pyndingar í Ísrael

·
Að sögn mannréttindasamtakanna Betzelem, sem starfa í Jerúsalem, sæta allir Palestínuarabar, sem handteknir eru, misþyrmingum. Í skýrslu sem Betzelem gaf

Hvað sögðu Palestínumenn við Baker?

·
Þriðjudaginn 12. mars hittu málsmetandi Palestínumenn frá herteknu svæðunum í Palestínu utanríkisráðherra Bandaríkjanna, James Baker, í Jerúsalem. Þetta var fyrsti

Sendifulltrúi PLO á Íslandi

Dr. Eugene Makhlouf, sendifulltrúi PLO með aðsetur í Svíþjóð, kom hingað til lands miðvikudaginn 13. mars sl. í boði Félagsins

Najiyeh Ghazawani

·
Fangi mánaðarins: Najiyeh Ghazawani (40 ára) var handtekin 13. september s.l. og var yfirheyrð í marga klukkutíma samfellt, einkum að

Kynþáttamismunun Ísraelsríki

·
Úr skýrslu um mannréttindabrot Ísraelsríkis: Í skýrslu þeirri, sem Elías Davíðsson hefur tekið saman og sent formönnum þingflokkanna og fjölmiðlum,

Jafnvel ráðist inn á sjúkrahús

·
Heilsugæslustöðvar og sjúkrahús ættu að vera griðland allra. En ekkert virðist heilagt í augum ísraelskra hermanna. Hermenn ráðast daglega inn

Mikilvægar dagsetningar

·
15. nóvember og 29. nóvember: Þann 15. nóv. s.l. voru tvö ár liðin frá því Þjóðarráð Palestínumanna lýsti yfir stofnun

Mannréttindi í litlum metum

·
Skoðanakönnun um afstöðu ísraelskra unglinga til mannréttinda: 60 af hundraði unglinga kjósa „stór-Ísrael“ umfram mannréttindi. 67% telja að hvetja ætti

Ofbeldis-annáll

·
Dæmi um atburði í Palestínu 1. til 19. október 1990 Fjórar palestínskar konur frá Gaza misstu fóstur eftir að hermenn

Úr ísraelskum dagblöðum

·
Ofbeldi gegn gyðingum í verkfalli Tugir starfsmanna á vegum fyrirtækis sem fæst við öryggisvernd, beittu hundum og kylfum gegn hundruðum

Rasha, 9 ára gömul telpa: Myrt þegar hún horfði út um glugga

·
Þann 17. ágúst í borginni Jenin á Vesturbakkanum stóðu Rasha Arqawi, níu ára, og bróðir hennar Ibrahim, sjö ára, á

Blóðbaðið í Jerúsalem: Palestínumenn þurfa alþjóðlega vernd!

·
Mánudagsins 8. október 1990 verður minnst í sögu Palestínumanna sem Haram al-Sharrf blóðbaðsins, þegar ísraelskir hermenn skutu til bana a.m.k.

Sjálfstæðisyfirlýsing Þjóðarráðs Palestínu

·
Eftir að Intifada uppreisn Palestínumanna á herteknu svæðunum, Vesturbakkanum og Gaza, lýsti þjóðarráð Palestínumanna yfir stofnun sjálfstæðs ríkis með Jerúsalem

Með sverð í hendi

·
Um síðustu aldamót bjuggu í Palestínu um 50 þúsund gyðingar, þeir voru um 8% íbúanna og áttu rúm 2% landsins.

Samþykkt SÞ nr. 3236

·
Réttur palestínsku þjóðarinnar til sjálfsstjórnar áréttaður. Palestine question/Inalienable rights of the Palestinian people: Self-determination, independence, sovereignty, return – GA resolution

Samþykkt SÞ nr. 338

·
Ályktun samþykkt eftir árás Sýrlendinga og Egypta á Ísrael. Áréttað að deiluaðilar fari eftir samþykkt Öryggisráðs nr. 242 sem

Samþykkt SÞ nr. 242

·
Ein þekktasta og umdeildasta samþykkt SÞ sem gefin var út bæði á ensku og frönsku eftir stríð Ísraela og Araba

Samþykkt SÞ nr. 194

·
Réttur palestínskra flóttamanna til að snúa aftur til heimalands síns áréttaður og þess krafist að Jerúsalem verði undir alþjóðlegri stjórn.

Sjálfstæðisyfirlýsing Palestínsku nefndarinnar

·
Samþykkt þings Palestínumanna sem kom saman í Gaza 1948 til að lýsa yfir sjálfstæðu ríki. Samþykktin gleymdist fljótt og hafði

Sjálfstæðisyfirlýsing Ísraels

·
Formleg yfirlýsing um stofnun Ísraelsríkis, eða sjálfstæðisyfirlýsingin, var gerð 14. maí 1948 af David Ben-Gurion, framkvæmdastjóra Alþjóðahreyfingar Síonista og formanni

Samþykkt SÞ nr. 181

·
Sameinuðu þjóðirnar lögðu til að skipta Palestínu undir stjórn Breta við lok breska umboðstímabilsins (e. Mandate Palestine) með sérstakri skiptingaáætlun.

Breska hvíta skjalið (hið seinna – MacDonald skjalið)

·
Hvítabókin frá 1939, útgefin 21. maí 1939, einnig þekkt sem MacDonald-hvítabókin eftir Malcolm MacDonald, breska nýlenduráðherranum sem stýrði henni, var

Breska Hvíta skjalið (hið fyrra – Churchill skjalið)

·
Bresk hvítbók, eða stefnuskjal stjórnvalda, sem Winston Churchill, nýlenduráðherra, útbjó og birti 3. júní 1922. Þótt hvítbókin héldi fast við

Balfour yfirlýsingin

·
Balfour-yfirlýsingin var opinber yfirlýsing sem breska ríkisstjórnin gaf út árið 1917 á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar þar sem hún lýsti yfir
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top