Allt greinasafnið

Kall heimalandsins

·
Nokkuð hefur borið á gagnrýni á Yassir Arafat og yfirvöld á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna frá alþjóðlegum mannréttindasamtökum, palestínskum baráttumönnum og núna

Yfirgangsríki líða undir lok

Oslóarsamkomulagið sem var undirritað á grasblettinum við Hvíta húsið 13. september 1993 hefur ekki fært Palestínumönnum frið né frelsi. Vonirnar

Sjálfstæð Palestína árið 2000

Þann 15. nóvember árið 1988 lýsti þjóðþing Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Í kjölfar þess viðurkenndi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna

Utrýming þjóðar í vöggu frjórrar menningar

Greinin er byggð á útvarpsdagskrá, sem samin var af séra Rögnvaldi heitnum Finnbogasyni, fyrsta formanni Félagsins Ísland-Palestína og flutt 29.

Sharm El-Shekh yfirlýsingin

·
Samið um brotthvarf Ísraelshers frá hluta Hebron borgar á Vesturbakkanum. Viðauki við bráðabirgðasamkomulagið Osló II og fyrri samkomulög. Agreement –

Wye River yfirlýsingin

·
Samið um brotthvarf Ísraelshers frá fleiri bæjum og svæðum Paletínumanna á Vesturbakkanum. Viðauki við bráðabirgðasamkomulagið Osló II og fyrri samkomulög.

Önnur Intifada óhjákvœmileg ef svona heldur áfram

·
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær

Vilja Ísraelar frið?

29. nóvember var liðin hálf öld síðan Sameinuðu þjóðirnar gripu inn í atburðarásina fyrir botni Miðjarðarhafs með samþykkt sinni um

Frjáls þjóð í eigin landi

Jólahugleiðing eftir séra Þorbjörn Hlyn Árnason prófast, Borg á Mýrum Í guðspjalli 3. sunnudags í jólaföstu er sagt frá orðsendingu

Réttarstaða Jerúsalemborgar

·
Jerúsalem-málið er á ný á dagskrá alþjóðlegra stofnana. Það er eitt mesta bitbein Ísraelsríkis og Palestínumanna og hefur verið um

Um mannréttindamál

Lítt hefur þokast í réttindabaráttu Palestínumanna á því röska ári sem liðið er síðan eftirfarandi pistill var fluttur. Friðarferlið svokallaða

Alþjóðlegur samstöðudagur með Palestínu

29. nóvember sl. voru 50 ár liðin frá því Allsherjarþing S.þ. samþykkti hina umdeildu og örlagaríku ályktun um skiptingu Palestínu

Mikil kosningaþátttaka

Þann 20. janúar 1996 fóru fram fyrstu almennu kosningarnar í Palestínu. Kosningaþátttaka var mjög mikil, um 90% á Gaza-svæðinu og

Hryðjuverk Hamas og Ísraelsstjórnar

Sjálfsmorðsárásir síðustu vikna í Jerúsalem og Ísrael, sem hernaðararmur Hamassamtakanna hefur gengist við og bitnuðu á óbreyttum borgurum, hafa sem

Aryan í annarri heimsókn sinni

Dr. Izzedin Aryan, aðalritari Rauða hálfmánans, kom hingað til lands öðru sinni 31. maí síðastliðinn og dvaldist í viku í

Vonandi opnast augu þeirra

Viðtal við Sigurlaugu Ásgeirsdóttur Sigurlaug Ásgeirsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland-Palestína, er Íslendingur en hún var gift Palestínumanni í mörg ár. Hún

Minnst tveggja vina

Rögnvaldur Finnbogason1927-1995 Séra Rögnvaldur Finnbogason ferðaðist til Palestínu árið 1990. Mynd þessa tók Sveinn Rúnar af honum í þeirri ferð.

Erfiðir tímar framundan í Palestínu

Hið svokallaða friðarferli hefur haft í för með sér að einu meginmarkmiði okkar félags og fleiri slíkra hefur verið náð,

Ísraelsmenn svíkja gerða samninga

·
Um leið og Ísrael hafði hertekið Austurhluta Jerúsalem 1967 var borgin gerð að höfuðborg Ísraelsríkis. Lýst var yfir að Jerúsalem

Oslóarsamkomulagið II

·
Annað samkomulagið er byggt á grunni Óslóarsamkomulagsins I og nefnt „Bráðabirgðasamkomulagið um Vesturbakkann og Gazaströndina“ og var lykilsamkomulag í friðarferlinu

Mannréttindi í skugga herlaga

„Undirritun Oslóarsamkomulagsins vakti vitaskuld vonir, en þær eru nú brostnar. Við höfum ekki orðið vör við breytingar. Síður en svo,

Friður – fyrr eða aldrei

Vonir um frið í Miðausturlöndum hafa ekki glæðst sem skildi undanfarna mánuði. Mál hafa þróast þannig, að ekki verður lengur

Gaza – Jericho samkomulagið

·
Skref númer tvö í Oslóar friðarferlinu sem kvað á um brotthvarf Ísraelshers frá Gaza svæðinu og bænum Jeríkó á Vesturbakkanum.

Ályktun mótmælafundar á Lœkjartorgi 20. ágúst 1993: Ísrael fari að alþjóðalögum og samþykktum S.þ.

Mótmæli í tilefni komu Shimon Peres Mótmælafundur var haldinn á Lækjartorgi föstudaginn 20. ágúst 1993 kl. 4 síðdegis, í tilefni

Útifundur 30. des. 1992

Þann 30. desember 1992 gekkst félagið fyrir útifundi á Lækjartorgi með minna en tveggja sólarhringa fyrirvara. Tilefnið var brottnám 415

Afleiðingar hernámsins: Hvergi fleiri pólitiskir fangar

Handtökur Á árunum 1967-1987 áttu sér stað 535.000 handtökur á palestínsku fólki. Frelsissviptingin hefur numið allt frá 24 klukkustundum til

Öslað um helgar slóðir og vígaslóði

·
Þriðja frásögn Árna Ragnars Árnasonar alþingismanns úr Palestínuferð. Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til ísrael, Jórdan og

Ísraelskir landnemar eru herskárri en áður

·
Ástandið í Palestínu eftir Washington-samkomulagið: Viðtal við Salman Tamimi eftir tveggja mánaða dvöl í Palestínu Efnahagur Ísraels er í molum

„Fyrst Gaza og Jeríkó“

Washington-yfirlýsingin 13. september 1993: Eins og heiti yfirlýsingarinnar ber með sér, sem Ísraelsstjórn og palestínsku fulltrúarnir komust að samkomulagi um

Friður á næsta leiti

Yfirlýsingin, sem undirrituð var af fulltrúum Palestínu og Ísraels í Washington 13. september 1993, vakti almennan fögnuð, enda þótt ýmsir

Oslóarsamkomulagið I

·
Fyrsta samkomulagið í Oslóar-friðarferlinu sem formlega var kallað „Yfirlýsing um meginreglur um bráðabirgðasjálfstjórnarfyrirkomulag“ og undirritað var í Washington D.C þar

Minningarbrot úr ferðum mínum til Palestínu

·
Ég hef komið nokkrum sinnum til Palestínu. Faðir minn var fæddur í Jerúsalem og ólst þar upp til 5 ára

Meðan ranglæti viðgengst verður ofbeldi ekki útrýmt

·
Viðtal Jóns frá Pálmholti við Salman Tamimi Salman Tamimi rekur fyrirtækið Garðabæjarpitsu við Garðatorg í Garðabæ. Hann kom til Íslands

Á ferð um gettóið Gaza og Vesturbakkann

·
Árni Ragnar Árnason, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, ferðaðist til herteknu svæðanna, Ísrael og Jórdaníu með þingmannasamtökum um samvinnu Evrópu- og

Norðmenn styðja Palestínu myndarlega

Árið 1991 nam fjárhagsstuðningur norskra yfirvalda við palestínumenn u.þ.b. 750 milljónum íslenskra króna. U.þ.b. 80% af þessu fé fór til

Allsherjar fangabúðir

Ástandið á herteknu svæðunum Útlagarnir hafa ekki enn fengið að snúa heim. Það er engum efa undirorpið að verknaður Rabins,

Arafat til Íslands

„Nú er PLO búið að vera.“ „Jasser Arafat fer beinustu leið á öskuhauga sögunnar.“ Slíkar fullyrðingar voru ekki ótíðar í
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top