Allt greinasafnið
Tvær þjóðir
Pabbi, það er bara ekki f**king fair að sumir hafi allt og aðrir ekkert“ varð tvítugum syni mínum að orði
Palestínuferð
Eitt kvöldið, hálfum mánuði fyrir ferminguna mína sem var þann 13. apríl komu foreldrar mínir inní herbergið mitt og spurðu
Ferðasaga sjálfboðaliða
Það var fyrir rúmu ári síðan að ég ákvað að fara til Palestínu. Viðar Þorsteinsson og Sveinn Rúnar Hauksson voru
Daglegt líf í Palestínu
Ótti, útgöngubann, handtökur, pyntingar, rafmagnsleysi, vatnsleysi, atvinnuleysi, matarskortur, þunglyndi. Skólar eru lokaðir, hús eru sprengd upp, klóakleiðslur eru eyðilagðar og
Vegvísir til einskis – Eða: Ys og þys útaf engu
Þetta hefði getað verið mjög mikilvægt skjal, ef allir aðilar hefðu raunverulega viljað komast að sanngjarnri málamiðlun. ef Sharon og
Fangabúðirnar Nablus
Frásögn sjálfboðaliða í Palestínu Það var í nóvember 2002 sem ég lét loks verða af því að heimsækja Palestínu. Þrátt
Dagbókin hennar Evu
Eva Líf Einarsdóttir starfaði sem sjálfboðaliði á vegum Félagsins Íslands-Palestínu við ungmennamiðstöð Union of Palestinian Medical Relief Committies (UPMRC) í
Barátta um land – barátta um hugtök
Í skáldsögu sinni al-Subar, lýsir palestínski rithöfundurinn Sahar Khalifeh samtali milli Palestínumanns, sem var að snúa aftur heim frá útlöndum,
Ísraelskar vörur á Íslandi
Margir hafa að undanförnum haft samband við Félagið Ísland-Palestína og spurt hvort ekki standi til að vera með sniðgönguátak gegn
Áfallahjálparmiðstöðin
Remedial Education Center er staður þar sem reynt er að annast börn og fjölskyldur þeirra sem hafa borið andlegt tjón
Er friðartal Bush og Sharons skálkaskjól til frekari illvirkja?
Vegvísirinn til friðar var kynntur af Bush fyrir nokkrum mánuðum eins og um einkaframtak hans væri að ræða, þótt hér
Apartheid í Palestínu
Það hefur vafalaust ekki farið framhjá neinum að sannkölluð ógnaröld hefur geisað í Palestínu og Ísrael síðan Ariel Sharon heimsótti
Ályktun útifundar
Útifundur var haldinn á Lækjartorgi í dag 20. desember vegna ástandsinis í Palestínu. Fundurinn var haldinn á vegum Félagsins Ísland-Palestína
Hvað þarf að gerast svo Palestínumálið leysist?
1. Það sem er á valdi Bandaríkjanna: Bandaríkin hætti efnahagslegum, hernaðarlegum og pólitískum stuðningi við Ísraelsríki uns það lætur af
Ofurvald og áhrif Bandaríkjanna
Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 24. febrúar síðastliðinn er umfjöllun um yfirburði Bandaríkjanna sem byggð er á grein sagnfræðingsins Paul Kennedy í
Svona er Palestína í dag
Þegar ég vaknaði í morgun voru hermenn alls staðar, og ekki okkar hermenn, heldur Ísraelsmenn. Sameinuðu þjóðirnar hafa víst ákveðið
Verður Palestína þurrkuð út?
Fyrir nokkrum árum fóru að berast tíðindi af friðarumleitunum í Palestínumálinu og nokkur bjartsýni ríkti um að hægt yrði að
Friðargildran
Eitt af þeim orðum sem hafa skipað sér fastan sess í opinberri umræðu um málefni Palestínu og Ísraels er „friðarferli“
Í nafni okkar allra
Um klukkan sex sl. mánudagsmorgun kom kallið í gegnum hátalara ísraelska hersins um að allir karlmenn í Deheishesh flóttamannabúðunum ættu
Hernámið burt!
Villimennska Sharons og herja hans virðist ekki eiga sér nein takmörk. Ungir piltar og stúlkur, móðir með þrjú börn, yfirlæknir
Lesefni um Palestínu og Mið-Austurlönd
Edward Said er prófessor í bókmenntafræði við Columbia-háskóla í New York og er í hópi þekktustu talsmanna Palestínumanna. Hann nýtur
Oft erfitt að vera hlutlaus í hjálparstarfi
Kaflar úr erindi Sigrúnar Árnadóttur framkvæmdastjóra Rauða kross Íslands á aðalfundi FÍP 2001. Eins og þið líklega vitið er Rauða
Vakning – Rokkað fyrir Palestínu!
Tvennir tónleikar voru haldnir í vetur og vor til að safna peningum fyrir stríðshrjáða Palestínumenn og vekja fólk til umhugsunar
Átökin í Palestínu komin til Íslands?
Þótt margir segi mér að umfjöllun íslenskra fjölmiðla um átökin í Palestínu og Ísrael sé hlutlausari og réttlátari í dag
Kúgunin heldur áfram
Vopnahlé er það kallað en kúgunin heldur áfram; innilokunin, skerðing grundvallarmannréttinda, eyðilegging íbúðarhúsa, möguleikar fólksins á að og framfleyta sér
Skrifið, fingur mínir, skrifið
Kæra dagbók: Fariði burt! Hættið! Látið okkur í friði! Hættið að sprengja … það er nóg komið. Hve lengi í
Sex myrtir á Landdegi Palestínumanna
Þann 30. mars síðastliðinn voru 25 ár síðan Ísraelsmenn tóku 5.500 ekrur lands Palestínumanna eignarnámi í Galíleu í norðurhluta Ísraels.
Vegna fréttafluttnings Ríkissjónvarpsins frá Palestínu og Ísrael
Bréf Félagsins Ísland-Palestína til Útvarpsráðs Félagið Ísland-Palestína lýsir hér með yfir áhyggjum sínum vegna hlutdrægs og yfirborðskennds fréttaflutnings undanfarið af
Grimmdarlegar árásir Ísraela fordæmdar
Stjórn Félagsins Ísland-Palestína sendir frá sér eftirfarandi ályktun 21. maí 2001: Félagið Ísland-Palestína fordæmir harðlega grimmdarlegar árásir Ísraelshers á varnarlausa
Grundvallaratriði að hernámi Ísraelsmanna linni
Viðtal við Sam Bahour frá Ramallah, Vesturbakkanum (Wikipedia – www.aim.ps) Þrátt fyrir hernámið, einangrunina og hið hræðilega ástand sem ríkir
Ísrael getur ekki verið ríki hernaðar að eilífu
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir
Neyðarkall
Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli
Samþykkt SÞ nr. ES-10/7
Ályktað um stöðu Jerúsalemar og ólöglegar landránsbyggðir gyðinga í Palestínu. Illegal Israeli actions in Occupied East Jerusalem and the rest
Samþykkt SÞ nr. 1322
Valdbeitingu gegn Palestínumönnum fordæmd og Ísraelum gert að fara að Genfarsáttmálanum. Samþykkt stuttu eftir að síðari Intifada uppreisn Palestínumanna á
Hvers vegna er ég í Félaginu Ísland-Palestína?
Þorvaldur Örn spurði sig þessarar spurningar í greinarstúf sem hann reit fyrir blaðið og sendi stjórninni í netpósti. Hann endaði
Barátta fyrir námsfrelsi í Palestínu
Menntun og menntunarmöguleikar þjóða eru án efa mikilvægur þáttur í möguleikum þeirra á velferð og stöðugu stjórnarfari. Nú þegar Palestínska
„Við munum drepa líbönsk börn ef ráðist er á borgara okkar“
Um miðjan febrúar stóðu ísraelsmenn enn einu sinni fyrir stórtækum loftárásum á Líbanon. Árásirnar voru gerðar í hefndarskyni fyrir árásir
Fetching…




