Allt greinasafnið

Hvað er þjóðarmorð?

·
Í umræðunni um ástandið í Palestínu hefur heyrst það sjónarmið að rangt sé að tala um meðferð Ísraela á Palestínumönnum

15. nóvember – sjálfstæðisyfirlýsing Palestínu

Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser

Ísrael – raunveruleikinn og goðsagnirnar

·
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis var nauðsyn griðlands fyrir gyðinga sem

Óslóar-samkomulagið er verra en ekkert!

Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það

Staðreyndablað – Palestínskir ​​fangar

·
MIFTAH hefur tekið saman staðreyndablað um palestínska fanga á hernumdu svæðinum í Palestínu. Staðreyndablaðið lýsir vel þeirri grimmd og því

Sujud er orðin þriggja ára

·
Hún fæddist í Zeitun á Gazaströndinni og tilheyrir Samuni ættinni. Fyrir þremur árum fæddist þetta barn, saklaust, óafvitandi um aðstæðurnar

Enginn friður fyrr en síonistar missa völdin

·
Hljómgrunnur síonismans Ísraelsríki hefur enga stjórnarskrá sem kveður á um lýðræðislegan grundvöll sem þegnum þess og stjórnvöldum beri að virða.

Af hverju Palestínuríki?

·
Þann 11. nóvember sl. viðurkenndi Alþingi Íslendinga sjálfstæði og fullveldi Palestínu og 15. desember staðfestu stjórnvöld þá ákvörðun formlega. Ég

Viðurkenning Palestínu

Þann 29. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi ályktun um að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan

Það er fátt að finna

·
Eftir að síonistar yfirtóku Palestínu 1948–1967 hófu þeir að grafa eftir áþreifanlegum sönnunum þess að forfeður þeirra hefðu átt dvalarstað

Góður dagur

·
Í dag samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust eftirfarandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki

Palestína – verkin tala

Í dag verða greidd atkvæði á Alþingi um tillögu mína um að Ísland viðurkenni sjálfstæði og fullveldi Palestínu miðað við

Bjart er yfir Betlehem

Það tóku flestir undir með kórnum á aðventukvöldinu þegar við sungum Bjart er yfir Betlehem. Í mörg ár hef ég

Viðurkenning á fullveldi sjálfstæðrar Palestínu

Í liðinni viku mælti ég á Alþingi fyrir tillögu um að ríkisstjórninni yrði falið að viðurkenna fullveldi sjálfstæðrar Palestínu á

Lágmark að sitja við sama borð

Þegar litið er um öxl virðist ljóst að mun farsælla hefði verið fyrir Palestínumenn að samþykkja tillögu Sameinuðu þjóðanna 1947

Viðurkennum Palestínu strax

Palestína var ríki fyrir 1947, enda þótt hún hafi verið hersetin af stórveldum og skilgreind sem breskt verndarsvæði eftir heimsstyrjöldina

Umsókn Palestínumanna um aðild að Sameinuðu þjóðunum

Í þessari viku munu Palestínumenn leggja fram umsókn sína um aðild að Sameinuðu þjóðunum. Með umsókninni eru Palestínumenn að óska

Árið sem ógeðið byrjaði

Ógeðið heitir Nakba á arabísku og þýðir því sem næst katastrófan, stóra áfallið eða hörmungarnar. Árið var 1948 og það
Fetching…
Scroll to Top