Allt greinasafnið

Rjúfum einangrun Gaza – niður með múrinn!

Enn eitt slæmt árið í sögu palestínsku þjóðarinnar líður senn á enda og þörf er á einbeitni til að sjá

Tvær skýrslur

·
Á þessu ári hafa verið ritaðar tvær viðamiklar skýrslur um Ísrael og framferði Ísraela gegn Palestínumönnum. Önnur skýrslan, kennd við

Bloggað frá stærsta fangelsi heimsins

·
Eftir margra mánaða bið eftir leyfi frá Ísraelsstjórn hélt hópur Íslendinga til Gaza þann 18. maí 2009. Tilgangur fararinnar var

Helför Ísraela inní gettóið Gaza

·
Slík samlíking er við hæfi, vegna vísana ísraelskra ráðamanna til helfara nasista til að réttlæta árásarstefnu sína gagnvart palestínsku þjóðinni.

Efnahernaður og vopnaþróun á Gaza

·
Þegar stofnendur ríkisins fengu sig fullsadda og kröfðust vopnahlés skelltu Ísraelar við skollaeyrum og létu sprengjum rigna yfir Palestínu sem

Burt með Ísraelsher! Neyðaraðstoð til Gaza

Eins og við hafði verið búist þá linnti árásum Ísraelshers á Gaza um síðustu helgi, að minnsta kosti í bili?

Vopnahlé á Gaza

Fólk mér kærkomið hefur haft samband við mig og beðið mig um að skrifa meira til að upplýsa Íslendinga um

Mótmælum stríðsglæpum Ísraelshers

Þriðjungur fórnarlambanna eru börn, en það eru á fjórða hundrað börn og um eitt hundrað konur sem misst hafa lífið

Dagur 17…

Ég vaknaði í morgun, fékk mér kaffi og kveikti á Aljazeera sjónvarpsstöðinni eins og ég geri alla morgna frá því

Hvað getum við gert?

·
Árið 1948 var ákveðið á vettvangi Sameinuðu þjóðanna að stofna tvö ríki í Palestínu, annað fyrir innflytjendur gyðinga en hitt

Grimmd á Gaza

Nú hafa meira en 760 Palestínumenn fallið frá því að árásir Ísraelsmanna á Gaza hófust á þriðja degi jóla. Þar

Hryllingur í ríki Davíðs konungs

Hér er talað um að hörmungar ríði yfir í efnahagslífinu og má til sanns vegar færa að hrun gjaldmiðils og

Réttlæti og friður hvergi í augsýn

Bandaríkjaforseti hafði sett Olmert og Abbas það fyrir að semja frið fyrir lok þessa árs eða áður en hann léti

Réttlæti og friður ekki í augsýn

Fyrir réttu ári efndi Bush Bandaríkjaforseti til fundar í Anapolis og kallaði þangað leiðtoga Ísraels- og Palestínumanna. Teknar voru ljósmyndir

Verjandi hins glataða málstaðar

·
Þann 4. apríl s.l. birti Morgunblaðið langt viðtal við bandaríska lögfræðinginn Alan Dershowitz. Alan þessi er víða þekktur sem stuðningsmaður

Málsvari morðingja

Verjandi hins glataða málstaðar“ var fyrirsögnin á þriggja síðna viðtali í Morgunblaðinu 4. apríl sl. „Málsvari morðingja“ hefði það eins

1948

·
Ég vona að einn daginn verði stofnuð „Sannleiks- og sáttanefnd“ um málefni Ísraela og Palestínumanna, að suður-afrískri fyrirmynd. Hún ætti

Friðarmúrinn

·
Frá árinu 1948 hafa Palestínumenn búið við hlið Ísraela, við nánast stanslaust áreiti og yfirgang. Fjögur stór stríð hafa verið

Ekki líta undan

·
Ögmundur Jónasson: Ræða flutt á útifundi Félagsins Ísland-Palestína á Lækjartorgi þann 5. mars 2008. Forsætisráðherra Íslands sagði á Alþingi í

Valdaránið á Gaza

Í aprílhefti bandaríska tímaritsins Vanity Fair er grein þar sem ljóstrað er upp um valdaránstilburði á síðasta ári gegn lýðræðislega

Landið er okkar og það þarf að frelsa það

Mohamed Seif El-Dawla er egypskur prófessor í verkfræði. Hann hefur einnig numið lög, að sögn aðallega fyrir sjálfan sig. Ég

Palestína og Ísrael: Eitt ríki eða tvö?

Spurningin um eitt ríki eða tvö hefur verið að skjóta upp kollinum í auknum mæli í umræðunni um Palestínu. Menn

Þar sem umsátrið byrjar

Ég sat Sjöttu Cairo-ráðstefnuna um lýðræði og frið í Mið-Austurlöndum, sem fór fram dagana 27.–31. mars sl. Þegar dró að

„Ísrael byggir á nýlendustefnu og rasisma“ -– segir Ali Zbeidat

Það var seint um kvöld í janúar sl. sem ég kom á heimili Sveins Rúnars Haukssonar, læknis og formanns Félagsins

NAKBA – 60 ára hernám Palestínu

Þessa dagana er þess minnst að 60 ár eru liðin frá því að Ísraelsríki var stofnað. Tilurð hins nýja gyðingaríkis

GAZAGETTÓIÐ og sjónarmið Síonistans

·
Miryam Shomrat, sendiherra Ísraels á Íslandi skrifaði grein í Morgunblaðið 17. mars s.l. með fyrirsögninni „Hryðjuverk og viðbrögð við þeim“.

Ísraelsríki 60 ára – Afurð kynþáttahyggju og nýlendustefnu

·
Kynþáttahyggjan og nýlendustefnan eru tvær uppsprettur mikilla átaka og hörmunga síðari tíma. Upphaf og þróun Ísraelsríkis eru nátengd þessum tveimur

Lygamafía Palestínuvina?

·
Hjálmtýr Heiðdal svarar grein Hreiðars Þórs Sæmundssonar: „Hreiðar Þór hefur afhjúpað í fyrri skrifum sínum mikla óbeit á Palestínuaröbum og

Þjáningar Palestínumanna eiga rætur sínar í gyðingahatri Evrópumanna

·
Nýlokið er ráðstefnu í Annapolis í Bandaríkjunum sem hafði þann yfirlýsta tilgang að stuðla að friði milli Ísraela og Palestínumanna.

Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu? – Ísraelsríki undir smásjánni í tilefni 40 ára hernáms

·
Á þessu svæði öllu búa nú um 6,6 milljónir innan núverandi landamæra ríkisins og tæplega 4 milljónir á herteknum svæðum.

Það er svo bágt að standa í stað

·
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg.

Hinn palestínski Mandela

·
Klofningur palestínsku landsvæðanna í „Hamastan“ á Gaza og „Fatahland“ á Vesturbakkanum er hörmung. Hann er hörmung fyrir Palestínumenn, hörmung fyrir

Maður er nefndur . . . Uri Avnery

·
Ég vil byrja með því að óska Félaginu Íslandi-Palestínu innilega til hamingju með tuttugu ára afmælið! Þegar starfað er af

Sabra og Shatila

Í haust voru 25 ár liðin frá einum myrkasta kafla í sögu Palestínu, fjöldamorðunum í Sabra og Shatila-flóttamannabúðunum nærri Beirút.

Söguleg átök

Vígvellir Palestínumanna og Ísraela liggja víða. Einn slíkur völlur er hinn akademíski. Þar missa menn ekki endilega blóð, heldur beita

Þarf alþjóðasamfélagið sterkari gleraugu?

·
Ísraelsríki er stöðugt í fréttum, oft vegna hernaðarátaka, stundum vegna landtökubyggða og stöku sinnum vegna s.k. friðarferlis. Þetta smávaxna ríki

Hugleiðingar úr Palestínuferð

Það er óneitanlega forvitnilegt fyrir Íslending sem alinn hefur verið upp í kristnisögu að ferðast um biblíuslóðir. Gamla borgin í
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top