Allt greinasafnið

Danslistin í umsátursástandi: Vinna og aðferðir Nicholasar Rowe á hernömdum svæðum Palestínu

BA-ritgerð Elísabetar Birtu Sveinsdóttur um samtímadans við Leiklistar- og dansdeild Listaháskóla Íslands. Útdráttur Í þessari ritgerð mun ég fjalla um

Um Stephen Hawking og öryggi Ísraels

Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá

Ákvörðun íslenskra stjórnvalda að viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu

Lokaverkefni Hönnu Ragnheiðar Ingadóttur til BA-gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði við Félagsvísindasvið Háskólans á Bifröst. Ágrip Í þessari ritgerð

Hin „afskaplega takmarkaða þekking“ Bjarna Benediktssonar

·
Nú ríkir aftur vopnahlé milli Ísraelsstjórnar og stjórnvalda á Gaza. Þetta vopnahlé er eitt af ótal mörgum sem þessir aðilar

Svíkja Íslendingar Palestínu?

·
Nýtt vopnahlé dugar skammt þar sem ekki hefur verið tekið á rót vandans í Ísrael og Palestínu. Látum ekki blekkja

Hvað er þjóðarmorð?

·
Í umræðunni um ástandið í Palestínu hefur heyrst það sjónarmið að rangt sé að tala um meðferð Ísraela á Palestínumönnum

15. nóvember – sjálfstæðisyfirlýsing Palestínu

Árið 1988 var Arafat forseti enn útlagi í Túnis, PLO-samtökin voru stimpluð af Ísrael og Bandaríkjunum sem hryðjuverkasamtök og Yasser

Ísrael – raunveruleikinn og goðsagnirnar

·
Nýlenduævintýrið sem getur ógnað framtíð okkar Ein af megin „röksemdum“ síonista fyrir stofnun Ísraelsríkis var nauðsyn griðlands fyrir gyðinga sem

Ráðstefna um snið­gönguna gegn Ísrael

·
Helgina 12.–15. maí á þessu ári fóru tveir meðlimir félagsins Ísland – Palestína á ráðstefnu í London um sniðgöngu­ stefnuna

Mótmæli í Ramallah

·
Þegar ég kom til Ramallah eftir nokkurra mánaða fjarveru varð ég á ný agndofa yfir hversu miklar byggingarframkvæmdir voru þar

Þar sem sagan er við hvert fótmál

·
Marga dreymir um að ferðast til Palestínu en láta ekki verða af því að ótta við ófriðvænlegt ástandið fyrir botni

Meðsekir í morðum

Caterpillar brýtur eigin siðareglur Bandaríska stórfyrirtækið Caterpillar, sem er einn stærsti framleiðandi vinnuvéla í heiminum og er frægt fyrir gulu

Við megum ekki styðja það að sumir hafi meiri rétt en aðrir

·
Söguna um Rachel Corrie þekkja flestir. Hún var bandarísk baráttukona og meðlimur í International Solidary Movement. Þekktust er hún fyrir

25 ára friðarbarátta

·
Félagið Ísland-Palestína 1987-2012 – 25 ára Félagið Ísland-Palestína fagnar tuttugu og fimm ára afmæli sínu um þessar mundir en það var

Óslóar-samkomulagið er verra en ekkert!

Nú eru 19 ár liðin síðan samkomulag um Óslóar-yfirlýsinguna var undirritað á grasflötinni framan við Hvíta húsið í Washington. Það

Réttarstaða Palestínu að þjóðarétti

Meistararitgerð Elvu Bjarkar Barkardóttur úr lagadeild Háskólans í Reykjavík. ÚTDRÁTTUR Réttarstaða Palestínu að þjóðarétti Réttarstaða Palestínu að þjóðarétti hefur í

Staðreyndablað – Palestínskir ​​fangar

·
MIFTAH hefur tekið saman staðreyndablað um palestínska fanga á hernumdu svæðinum í Palestínu. Staðreyndablaðið lýsir vel þeirri grimmd og því

„Ríki innan ríkis“ – Líf palestínskra flóttamanna í Líbanon

Lokaverkefni Úlfhildar Ólafsdóttur til BA–gráðu í Mannfræði við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Í þessari ritgerð mun ég fjalla um hvernig

Sujud er orðin þriggja ára

·
Hún fæddist í Zeitun á Gazaströndinni og tilheyrir Samuni ættinni. Fyrir þremur árum fæddist þetta barn, saklaust, óafvitandi um aðstæðurnar

Rasísk lög í Knesset

·
Í þingkosningunum 2009 komst öfgafyllsta samsteypustjórn í sögu Ísraels til valda. Afleiðingarnar létu ekki á sér standa: Nýkjörnu þingmennirnir –

Enginn friður fyrr en síonistar missa völdin

·
Hljómgrunnur síonismans Ísraelsríki hefur enga stjórnarskrá sem kveður á um lýðræðislegan grundvöll sem þegnum þess og stjórnvöldum beri að virða.

Sonur allra

·
Skynsömustu – ég var næstum búinn að skrifa einu skynsömu – orðin sem sögð voru í þessari viku hrutu af

Stöndum vörð um mannúðina

Í apríl 2011 voru friðaraktívistarnir Juliano Mer-Khamis og Vittorio Arrigoni myrtir með 11 daga millibili, á Vesturbakkanum og á Gaza.

Ekki hægt að standa til hliðar og þegja

Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum

10 dagar á Gaza

·
Mig hafði lengi langað til Palestínu, bæði á Gaza og Vesturbakkann, þegar ég loks fékk tækifæri til að fara til

Að sá fegurð í hjörtu fólks

Taha Muhammad Ali látinn Í ár lést eitt fremsta ljóðskáld Palestínumanna, Taha Muhammad Ali, áttræður að aldri. Hann fæddist í

Ég er gríðarlega stolt og ánægð

·
Birgitta Jónsdóttur, þingmaður Hreyfingarinnar, flutti þessa ræðu á Alþingi 11. nóvember sl. Forseti. Það er stundum alveg yndislegt að fá

Ályktun Félagsins Ísland-Palestína

Stjórn Félagins Ísland-Palestína samþykkti, þann 19. september 2011, eftirfarandi ályktun umsóknar Palestínu um fulla aðild að Sameinuðu þjóðunum sem sjálfstætt

Ég er fædd og uppalin í Jerúsalem

·
Amal Tamimi (Sf) flutti eftirfarandi ræðu á Alþingi Íslendinga 28. nóvember 2011: Herra forseti. Ég er fædd og uppalin í

Það er fátt að finna

·
Eftir að síonistar yfirtóku Palestínu 1948–1967 hófu þeir að grafa eftir áþreifanlegum sönnunum þess að forfeður þeirra hefðu átt dvalarstað

Af hverju Palestínuríki?

·
Þann 11. nóvember sl. viðurkenndi Alþingi Íslendinga sjálfstæði og fullveldi Palestínu og 15. desember staðfestu stjórnvöld þá ákvörðun formlega. Ég

Viðurkenning Palestínu

Þann 29. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi ályktun um að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan

Góður dagur

·
Í dag samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust eftirfarandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki

Palestína – verkin tala

Í dag verða greidd atkvæði á Alþingi um tillögu mína um að Ísland viðurkenni sjálfstæði og fullveldi Palestínu miðað við

Bjart er yfir Betlehem

Það tóku flestir undir með kórnum á aðventukvöldinu þegar við sungum Bjart er yfir Betlehem. Í mörg ár hef ég

Gyðingahatarar nútímans

·
Eftir Hjálmtý V. Heiðdal: „Þó er til lítill hópur fólks á Íslandi sem er andsnúinn því að Palestínumenn njóti sömu

Viðurkenning á fullveldi sjálfstæðrar Palestínu

Í liðinni viku mælti ég á Alþingi fyrir tillögu um að ríkisstjórninni yrði falið að viðurkenna fullveldi sjálfstæðrar Palestínu á
Fetching…

Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.

Scroll to Top