Allt greinasafnið
Stríð gegn börnum
Ég hef staðið mig að því undanfarið ár að fylgjast á hverjum degi með tölunum yfir sýkta og dána af
Ísland með mannréttindum?
Fyrir tæplega tíu árum síðan viðurkenndi Ísland Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki. Nú þegar svívirðileg mannréttindabrot eru að eiga
Palestína/Ísrael – er þetta flókið?
Þetta snýst í grunninn um eitt: Landrán. Rán á landi, húsum og jörðum íbúa Palestínu. Birtingarmyndir þess erum við að
Stöðvum blóðbaðið – Frjáls Palestína
126 manneskjur myrtar á fimm dögum, þar af 31 barn. Sjö manns munu hafa fallið Ísraels megin og þar af
Mikilvægt að koma Palestínu á kortið
Viðtal við Amal Tamimi Amal Tamimi tekur hlýlega á móti mér þar sem ég kem að taka viðtal við hana
Opið bréf til KSÍ!
Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi. Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland
Skipulag útrýmingar – Ísrael og Palestína í ljósi landtöku-nýlendustefnu
Lokaritgerð Önnu Margrétar Pétursdóttur til BA-gráðu í stjórnmálafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Útdráttur Hefðbundin umfjöllun um átök Ísraela og Palestínumanna
Með Palestínumönnum gegn kúgun
Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar
Vorverk Netanyahu
Vorverk eða öllu heldur voðaverk Ísraelsstjórnar gegn innilokuðum íbúum Gaza-svæðisins eru fastir liðir einsog venjulega. Við notum líka orðið hryðjuverk
30. mars, baráttudagur á Íslandi og í Palestínu
Á tónleikunum Rokk gegn her í Laugardalshöll 13. september 1980, komu fram fremstu rokkarar þess tíma á stærstu tónleikum íslenskra
Svar við opnu bréfi Yair Sapir
Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og
Frjáls Palestína? – 70 ár af átökum fyrir botni Miðjarðarhafs
Lokaverkefni Nazima Kristínu Tamimi til BA–gráðu í mannfræði við Félags- og mannvísindadeild í Háskóla Íslands. Ágrip Hugmynd að ríkinu Ísrael
Baráttumaður fyrir friði – til minningar um Uri Avnery
„Þáttur okkar er einungis lítið brot af baráttu sem fer fram um allan heim fyrir friði og jafnrétti milli fólks
Sterk eins og dauðinn
Ó, Gaza. Elskan er sterk eins og dauðinn. Ég elskaði Gaza. Þetta er orðaleikur. Í Ljóðaljóðunum í Biblíunni segir
Hin endalausa tillitssemi
Mikli umræða á sér nú stað eftir að hermenn Ísraelshers drápu fjölda vopnlausra Palestínumanna á Gazaströndinni. Venjulegu fólki ofbauð sem
Ég er ísraleskur gyðingur – ég styð sniðgöngu gegn Ísrael
Ákallið um sniðgöngu Ísraels, ásamt viðskiptabanni og fjárlosun (e. Boycott, Divestment and Sanctions) átti uppruna sinn í samfélagi Palestínumanna (í
Í vagninum
Skerðu þig úr. Einhver þarf að gera það. Það er auðvelt að vera sporgöngumaður. Það getur verið skrýtið að gera
Undanfari að viðurkenningu Íslands á fullveldi og sjálfstæði Palestínu 1987–2011
Ritgerð Guðmundar Arnars Guðmundssonar til BA-prófs í sagnfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ágrip Í ritgerðinni verður fjallað um þær breytingar
Evrópa, vaknaðu og lyktaðu af kaffinu
Evrópskir utanríkisráðherrar sem sækja morgunverðarfund Binyamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, kynnu að láta hugann reika þegar heiðursgesturinn fer enn og aftur
Hvað þýðir „viðbúnaður“ á Vesturbakkanum?
Undanfarna daga hef ég lesið mikið um að „viðbúnaður“ á Vesturbakkanum og Gaza sé nú mikill. Hvað þýðir það? Það
Valdeflandi stuðningur fyrir konur á Gaza
Mariam vinnur fyrir kvennasamtökin Aisha sem beita sér fyrir mannréttindavernd kvenna og stúlkna. Ég hitti hana fyrst rétt eftir loftárásirnar
Hernáms Palestínu minnst 29. nóvember
Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með því að
Það sem ekki má segja
Raphael Schütz, sendiherra Ísraels á Íslandi, segir í viðtali við Fréttablaðið 28. október: „Það sem ég get ekki sætt mig
Kerfið og möguleiki illskunnar
Ritstjórnarpistill Áhugavert ástand hefur skapast á alþjóðavettvangi. Mikill stríðsrekstur á sér stað fyrir opnum tjöldum, þar sem jafnvel almenningur getur
Sniðganga er nærtæk og friðsamleg aðgerð
Hernám Ísraels yfir allri Palestínu hefur staðið í 48 ár, en 67 ár eru síðan það hófst með hernámi Ísraels
Er einhver von um frið?
Atburðarás síðasta mánaðar hefur einkennst af meiri örvæntingu af hálfu Palestínumanna og miskunnarlausari grimmd af hálfu Írsraelshers og landræningja en
Finnst ég skilja þjóðfélagið betur
Rætt við Maríu Erlu Marelsdóttur, sendiherra Íslands gagnvart Palestínu og sviðsstjóra Þróunarsamvinnusviðs Utanríkisráðuneytisins, um ferð hennar til Palestínu og í
Minningargrein um Hashem Azzeh
Íslenskir fjölmiðlar fleygja reglulega fram fréttum um stunguárásir Palestínumanna á Ísraelum. Lítið rými er gefið til gagnrýni á fréttaflutningi sem
Skilaboð til stjórnvalda í Ísrael
Þann 27. október birti Líf Magneudóttir, varaborgafulltrúi í Reykjavík, pistil á bloggsíðu sinni þar sem hún segir frá fundi borgarstjórnar
Heimsókn í palestínsku flóttamannabúðirnar Shatila í Líbanon
Palestínumenn eru einn stærsti hópur flóttamanna í heiminum. Þessi hópur fólks var rekinn úr landi sínu eftir blóðuga bardaga og
AISHA – til varnar konum og börnum
Félagið Ísland-Palestína hefur um árabil haldið út neyðarsöfnun sem og ýmsa viðburði til styrktar þörfum verkefnum í Palestínu. Eitt þriggja
Ólívutínsla og gengdarlaust ofbeldi í Palestínu á haustmánuðum 2015
Á ýmsu átti ég von þegar ég ákvað að eyða haustinu og fyrrihluta vetrar í Palestínu. Þekki söguna af áratuga
Palestínumenn og við
Það er ekki auðvelt fyrir okkur íslendinga að átta okkur á hvað raunverulega er að gerast í Palestínu. Stutta útgáfan
Hræsni stuðningsmanna Ísraels
Frá því að borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögu um að sniðganga vörur framleiddar í Ísrael hafa komið fram ofsafengin viðbrögð af
Dapurleg viðbrögð við ályktun borgarstjórnar
Viðbrögð við ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur um bann við viðskipti við Ísrael eru athyglisverð og því miður dapurleg. Mannréttindabrot Ísraels gagnvart
Ályktun Félagsins Ísland-Palestína 22. september 2015
Félagið Ísland-Palestína fagnar þeirri samstöðu við réttindabaráttu Palestínumanna og andóf gagnvart mannréttindabrotum, hernámi, herkví og árásum af hálfu Ísraelsríkis, sem
Gleymda fólkið – Aðstæður palestínskra flóttamanna í flóttamannabúðum
BA ritgerð Guðnýjar Björnsdóttur í Félagsráðgjöf við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Margir einstaklingar hafa flúið átök og stríð í heimalandi
Fetching…




