Allt greinasafnið
Hvernig stendur á þessum hörmungum?
Þessa daga er heimsbyggðin að horfa á vægðarlausar aftökur saklausra manneskja í Ísrael og á Gaza-ströndinni. Hvernig getur svona gerst?
Ræða Illuga Jökulssonar á samstöðufundinum á Austurvelli í dag
Mannréttindi/Mannréttindabrot Við getum haft allar mögulegar skoðanir. Við getum haft allar mögulegar skoðanir á Hamas, og framgangi og framferði þeirra
Hugleiðingar um Palestínu
Við lifum skrítna tíma, þar sem það telst ekki vera sjálfsagt að vera á móti þjóðarmorði og stríðsglæpum. Þar sem
Er mannúðlegt að láta staðar numið í miðri á?
Þann 20. janúar sl. birti háttvirtur utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, pistil á Facebook síðu sinni. Þar segir meðal
Verndarar mennskunnar: sameinumst til bjargar lífum
Virðulegi ráðherra Bjarni Benediktsson, Þegar við ræðum kröfur Palestínufólks um fjölskyldusameiningu, ættum við að gera það með opið samtal og
Grimmdarverk sem brenna
Ég biðst ekki afsökunar á að vitna í Stephan G. í tíma og ótíma því hann sá ótalmargt í skýru
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar
Hann virðist eiginlega alveg á floti, skilningurinn en kannski ekki síður söguþekking ykkar sjálfstæðismanna sem hafið tjáð ykkur um mótmæli
Er einhver fullorðinn á svæðinu?
Sjáum fyrir okkur skólabekk. Það er enginn fullorðinn á svæðinu (kannski fullorðinn í aldri). Það eru einn eða tveir krakkar
Ræða á samstöðufundi með Palestínu á Austurvelli þann 13. janúar 2024
Kæru vinir „Framferði Ísraelsmanna ber vott um gegndarlaust virðingarleysi fyrir mannkyninu og mannlegri reisn. Mannréttindabrot þeirra eru óumdeild og aðgerðir
Reykjavík eignist nýja vini í Palestínu
Árið 1944 tóku enska borgin Coventry og Stalíngrað í Sovétríkjunum upp vinaborgasamband. Sú fyrrnefnda hafði farið verst allra borga á
Blóðsúthellingar í nafni friðar
Samkvæmt nýjustu tölum hafa rúmlega 23.000 manns látið lífið síðan að styrjöld braust út á Gaza, þann 7. október á
Ísland gegn þjóðarmorði
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar, utanríkisráðherra, og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Þann 29. desember síðastliðinn hóf Suður Afríka málaferli gegn Ísraelsríki
Gegn þjóðarmorði?
Það er ómögulegt að skilja að ekki sé búið að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Að ekki sé búið að nýta
Komum fólki undan morðingjum Ísraelshers – Opið bréf til félagsmálaráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra Þann 29. desember 2023 sendum við þér formlega beiðni um fund fyrir hönd Palestínufólks
Hörmungarnar síðari
Það átti að heita vopnahlé á Gaza um daginn. Íbúar svæðisins heimsóttu byggðir sínar en fundu þar aðeins sprengjubrot og
Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Nú eru þeir orðnir fimm, sólarhringarnir, þar sem Palestínumenn með samþykkta fjölskyldusameiningu hafa hafst við í fimbulkulda í tjöldum fyrir
Friðarblysför í skugga Gazastríðs
Það eru 43 ár liðin síðan fyrst var gengið fyrir friði á Þorláksmessu. Þá var skuggi kjarnorkuógnar yfir Evrópu og
Skrásetning í Palestínu
Í jólaguðspjallinu segir að keisarinn í Róm hafi látið þau boð út ganga að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Að minnsta
Fetching…