Allt greinasafnið
Sujud er orðin þriggja ára
Hún fæddist í Zeitun á Gazaströndinni og tilheyrir Samuni ættinni. Fyrir þremur árum fæddist þetta barn, saklaust, óafvitandi um aðstæðurnar
Rasísk lög í Knesset
Í þingkosningunum 2009 komst öfgafyllsta samsteypustjórn í sögu Ísraels til valda. Afleiðingarnar létu ekki á sér standa: Nýkjörnu þingmennirnir –
Enginn friður fyrr en síonistar missa völdin
Hljómgrunnur síonismans Ísraelsríki hefur enga stjórnarskrá sem kveður á um lýðræðislegan grundvöll sem þegnum þess og stjórnvöldum beri að virða.
Sonur allra
Skynsömustu – ég var næstum búinn að skrifa einu skynsömu – orðin sem sögð voru í þessari viku hrutu af
Stöndum vörð um mannúðina
Í apríl 2011 voru friðaraktívistarnir Juliano Mer-Khamis og Vittorio Arrigoni myrtir með 11 daga millibili, á Vesturbakkanum og á Gaza.
Ekki hægt að standa til hliðar og þegja
Viðtal við Mazen Maarouf Nýlega hlaut rithöfundurinn Mazen Maarouf tveggja ára pólitískt hæli á Íslandi. Hann kom hingað á vegum
10 dagar á Gaza
Mig hafði lengi langað til Palestínu, bæði á Gaza og Vesturbakkann, þegar ég loks fékk tækifæri til að fara til
Að sá fegurð í hjörtu fólks
Taha Muhammad Ali látinn Í ár lést eitt fremsta ljóðskáld Palestínumanna, Taha Muhammad Ali, áttræður að aldri. Hann fæddist í
Ég er gríðarlega stolt og ánægð
Birgitta Jónsdóttur, þingmaður Hreyfingarinnar, flutti þessa ræðu á Alþingi 11. nóvember sl. Forseti. Það er stundum alveg yndislegt að fá
Ályktun Félagsins Ísland-Palestína
Stjórn Félagins Ísland-Palestína samþykkti, þann 19. september 2011, eftirfarandi ályktun umsóknar Palestínu um fulla aðild að Sameinuðu þjóðunum sem sjálfstætt
Ég er fædd og uppalin í Jerúsalem
Amal Tamimi (Sf) flutti eftirfarandi ræðu á Alþingi Íslendinga 28. nóvember 2011: Herra forseti. Ég er fædd og uppalin í
Það er fátt að finna
Eftir að síonistar yfirtóku Palestínu 1948–1967 hófu þeir að grafa eftir áþreifanlegum sönnunum þess að forfeður þeirra hefðu átt dvalarstað
Af hverju Palestínuríki?
Þann 11. nóvember sl. viðurkenndi Alþingi Íslendinga sjálfstæði og fullveldi Palestínu og 15. desember staðfestu stjórnvöld þá ákvörðun formlega. Ég
Viðurkenning Palestínu
Þann 29. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi ályktun um að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan
Góður dagur
Í dag samþykkti Alþingi mótatkvæðalaust eftirfarandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki
Palestína – verkin tala
Í dag verða greidd atkvæði á Alþingi um tillögu mína um að Ísland viðurkenni sjálfstæði og fullveldi Palestínu miðað við
Bjart er yfir Betlehem
Það tóku flestir undir með kórnum á aðventukvöldinu þegar við sungum Bjart er yfir Betlehem. Í mörg ár hef ég
Gyðingahatarar nútímans
Eftir Hjálmtý V. Heiðdal: „Þó er til lítill hópur fólks á Íslandi sem er andsnúinn því að Palestínumenn njóti sömu
Viðurkenning á fullveldi sjálfstæðrar Palestínu
Í liðinni viku mælti ég á Alþingi fyrir tillögu um að ríkisstjórninni yrði falið að viðurkenna fullveldi sjálfstæðrar Palestínu á
Lágmark að sitja við sama borð
Þegar litið er um öxl virðist ljóst að mun farsælla hefði verið fyrir Palestínumenn að samþykkja tillögu Sameinuðu þjóðanna 1947
Viðurkennum Palestínu strax
Palestína var ríki fyrir 1947, enda þótt hún hafi verið hersetin af stórveldum og skilgreind sem breskt verndarsvæði eftir heimsstyrjöldina
Umsókn Palestínumanna um aðild að Sameinuðu þjóðunum
Í þessari viku munu Palestínumenn leggja fram umsókn sína um aðild að Sameinuðu þjóðunum. Með umsókninni eru Palestínumenn að óska
Árið sem ógeðið byrjaði
Ógeðið heitir Nakba á arabísku og þýðir því sem næst katastrófan, stóra áfallið eða hörmungarnar. Árið var 1948 og það
LOKSINS, góðar fréttir frá Palestínu
Það var stór dagur fyrir Palestínu í gær þegar gengið var frá samkomulagi milli Fatah, Hamas og annarra pólitískra afla
Staðan í Palestínumálinu
Hádegisfundur Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Félagsins Ísland-Palestína í HÍ, 27. janúar 2011. Spurt er hver sé staðan í Palestínumálinu? Því
Stefnuyfirlýsing Ungra aðgerðarsinna á Gaza
Hið nývirka félag ungra breytingarsinna á Gaza gaf út stefnuyfirlýsingu á Facebook síðu sinni (http://www.facebook.com/pages/Gaza-Youth-Breaks-Out-GYBO/118914244840679) og bað fólk að þýða
Endalok sikarí-zíonisma
Ég er einn af fyrrum liðsmönnum Haganah hreyfingarinnar sem eftir eru á lífi í dag. Meðlimir hennar gegndu herþjónustu í
Virðum við sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar?
Í samhljóma ályktun Alþingis 18. maí 1989, sem áður hafði verið samþykkt einróma í utanríkismálanefnd Alþingis sagði: „Alþingi leggur áherslu
Handan fyrirsagnanna
Fyrr á árinu kom út skáldsagan Morgnar í Jenín, eftir palestínsk-bandaríska rithöfundinn Susan Abulhawa, hjá Forlaginu í þýðingu Ásdísar Guðnadóttur.
Að semja um hið óumsemjanlega
Nú standa enn og aftur yfir svonefndar friðarviðræður milli Ísraela og Palestínumanna. Yfirlýstur tilgangur þeirra og lokamarkmið er stofun ríkis
Zíonisminn sýnir sitt rétta andlit
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti nýlega að leggja fyrir þingið lagafrumvarp þar sem þess verður krafist af öllum íbúum Ísraels, að núverandi
En ég á orðið einhvern veginn ekkert föðurland
Fyrir þremur árum las ég afar áhugaverða bók eftir palestínska ljóðskáldið og rithöfundinn Mourid Barghouti sem hreyfði við mér og
Hver er hræddur við alvöru rannsókn?
Grein Uri Avnery birtist í júní á þessu ári og síðan þá hefur Ísrael, vegna alþjóðaþrýstings, slakað eilítið á herkvínni,
Hversu lengi . . .?
Það er skrýtið að ímynda sér að ráðamenn utanaðkomandi þjóðar ráði gjörsamlega öllu í öðru þjóðfélagi, hvort sem það er
Maður er nefndur Joe Sacco
Joe Sacco er margverðlaunaður myndasöguhöfundur sem stundar rannsóknarfréttamennsku í myndasöguformi. Hann hefur sérhæft sig í sögum frá stríðshrjáðum svæðum, fyrst
Tilvistarréttur og vopnuð barátta
Þegar zíonistar og aðrir stuðningsmenn Ísraelsstjórnar fjalla um málefni Palestínu og Ísraels, nota þeir oftast sitthvorn mælikvarðann á Palestínumenn og
Þetta var auðvitað það sem þau vildu
Það er kominn tími til þess að almannatenglar ísraelsku ríkisstjórnarinnar nýti hæfileika sína til fulls og leigi út þjónustu sína.
Fetching…