Allt greinasafnið
Kæri sendiherra
Herra Schutz, sendiherra Ísraels í Noregi og á Íslandi. Ég tók eftir lesendabréfi þínu í Fréttablaðinu um daginn og get
Gaza, ári eftir stríðið
Ári eftir árásir Ísraels á Gaza er svæðið enn í rústum. Orsök þess er að Ísraelar telja að byggingarefni, líkt
8. júlí – stríðsglæpa minnst
Í dag er rétt ár síðan árásarstríð Ísraelsstjórnar gegn Palestínu hófst með umfangsmiklum loftárásum á Gasa, eldflaugaárásum og síðar sprengju-
Með arkitektúr að vopni – Hlutverk arkitektúrs sem valdatæki zíonista á Vesturbakkanum
Ritgerð Jóns Péturs Þorsteinssonar til BA-prófs í arkitektúr við Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands. Útdráttur Í fyrirheitna landinu Palestínu er
Krefjumst frelsis, réttlætis og friðar fyrir Palestínu
Án vonarinnar væri Palestína ekki lengur til, sagði palestínskur vinur minn við mig á dögunum og ég held að hann
Íþróttir í skjóli landráns og mannréttindabrota
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur í dag á móti því ísraelska í undankeppni EM 2016. Ísraelska landsliðið er mætt hingað
Framleitt í (ólöglegri landræningjabyggð) Ísrael
Í dag býr meira en hálf milljón Ísraelsmanna á palestínskum svæðum sem heyra undir hernumið land, en það er land
Til minningar um palestínskan fótbolta!
Í dag fer fram landsleikur Íslands og Ísraels í undankeppni HM 2015. Ísraelska landsliðið er mætt hingað til lands sem
Ávarp í Viðey 7. ágúst 2014
Eftirfarandi ávarp flutti Sveinn Rúnar Hauksson í Viðey 7. ágúst 2014. Kæru vinir Ég hef verið í símasambandi flesta daga
Mannréttindi og stríðsglæpir
Sprengjudrunur og gnýr í F-16 árásarþotum fylla loftið, dáin börn og særð fylla spítalana á Gaza. Foreldrar þeirra deyja líka,
Appeal to the President of the United States of America
Appeal to the President of the United States of America delivered at a public meeting held outside the Embassy of
Frjáls Palestína – væntingar og vonbrigði
Þessi grein er unnin úr erindi er ég hafði á aðalfundi félagsins Ísland – Palestína í marsmánuði 2013. Margt hefur
Umsátur ekki afnumið, en losað um
Staðan í samningaviræðunum í Kairó 12. ágúst 2014, þegar einn sólarhringur er eftir af 72 klst vopnahléi: Nokkur árangur hefur
Ert þú að styrkja hernám Ísraelsmanna?
Ég mun seint gleyma því sem ég heyrði þegar ég kveikti á útvarpinu í bílnum á leiðinni heim í gærkvöldi.
Ekki í mínu nafni
Ég man ekki hvar ég heyrði fyrst um Helförina. En ég man hvernig mér leið og hvaða spurningar vöknuðu. Af
Orðsending til Bandaríkjaforseta
Frá útifundi við bandaríska sendiráðið í Reykjavík, 31. júlí 2014. Útifundur haldin af Félaginu Ísland-Palestína með stuðningi fjölda launþegasamtaka, stjórnmálaflokka,
Obama, stöðvaðu blóðbaðið á Gaza!
Ábyrgð Bandaríkjanna á stríðsglæpunum á Gaza er mikil. Það eru ekki bara vopnin og peningarnir til að heyja þetta miskunnarlausa
Gordíonshnútur Gaza-svæðisins
Fræg er sagan af því þegar Alexander hinn mikli kom til Gordíon í Litlu-Asíu. Þar leysti hann hinn svokallaða Gordíonshnút
Ályktun útifundar á Lækjartorgi vegna blóðbaðsins á Gaza
„Útifundur Félagsins Ísland-Palestína, haldinn á Ingólfstorgi í Reykjavík 23. júlí 2014, með stuðningi fjölmennustu hagsmunasamtaka landsins, stjórnmálaflokka og friðarhreyfinga, fordæmir
Ekki láta einsog ekkert sé
Í meira en tvær vikur höfum við horft upp á miskunnarlaust blóðbað á Gaza. Eitt öflugasta herveldi heims beitir hátæknibúnaði
Er tímabært að slíta stjórnmálasambandi?
Það er skrýtin tilfinning sem fylgir því að skanna samskiptamiðlana yfir sumartímann og sjá myndir af kátum íslenskum fjölskyldum í
Hvert eiga Gasabúar að flýja?
Undanfarið hefur oft heyrst að Ísraelsher vari Gasabúa við áður en sprengt er og hvetji þá til að flýja. En
Ályktun frá Félaginu Ísland-Palestína: Réttlæti fæst ekki með hóprefsingu og mannréttindabrotum
Félagið Ísland-Palestína hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: Það hefur vakið athygli í heimsfréttum undanfarið að þriggja ísraelskra unglinga, Eyal
Stöðvum ofbeldið-vangaveltur frá Vesturbakkanum
Það er morgun í Palestínu og sólin er rétt að skríða upp á himininn. Það kemur nefninlega líka nýr dagur
Dráp fyrir auga, morð fyrir tönn
Fólk er yfirleitt heldur gott – svona þegar því er sjálfrátt og það er óbrjálað af lygum og hóprógi. Manneskjur
Nóvember á Gazaströnd
Það er ekki raunhæft að gera ráð fyrir að áætlanir standist þegar ferð er skipulögð til Gaza þessa dagana og
Ættarmótinu aflýst
Þeir sem kynna sér sögu síonismanns sjá fljótt að sú stefna byggir á margvíslegum blekkingum, sögufölsunum og lygum um ástand
Gleymda fólkið
Þann 14. maí nk. munu Ísraelar halda upp á 66 ára afmæli sjálfstæði landsins. Á sama tíma og Ísraelar halda
Þjófnaður var það og þjófnaður skal það heita
Í heimsstyrjöldinni 1939–1945 stálu nasistar miklum auðæfum af evrópskum gyðingafjölskyldum sem þeir síðan ráku í útlegð eða myrtu skipulega. Afkomendur
Eftir 90 ár
Í tilefni 90 ára afmælisins míns voru haldnar pallborðsumræður með virtum sagnfræðingum í Tsavtsa salnum í Tel Aviv, en þær
Dr. Eyad El-Sarraj fallinn frá
Eyad El-Sarraj geðlæknir á Gaza-svæðinu var fremstur meðal jafningja í mannréttindabaráttu, fyrir þjónustu við geðsjúka og í rannsóknum á afleiðingum
Palestínumenn leyfa hernáminu ekki að stela von sinni og trú
Mig hafði lengið langað til þess að fara út sem sjálfboðaliði til Palestínu. Loks lét ég verða af því og
Eru friðarviðræður USA einhvers virði?
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna lætur enn einsog friðarviðræður sem hann kom á laggirnar á milli Ísraels og Palestínu séu raunverulegar
Að sjá hernámið með eigin augum
Sjálfboðastörf njóta sívaxandi áhuga hjá nýstúdentum á Íslandi og er varla sá menntaskólanemi sem ekki á einum tímapunkti gælir við
Draumurinn um frelsi – Hlutverk Ísraels og Palestínu á sviði hins félagslega leikrits
Lokaverkefni Kolbrúnar Magneu Kristjánsdóttur til BA-gráðu í mannfræði við Félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Útdráttur Þessi ritgerð fjallar um hið flókna ástand
An Nabi Saleh – þar sem hernámi og kúgun er mótmælt
Þorpið An Nabi Saleh er lítið, en á sér gott og fallegt landbúnaðarsvæði sem landræningjar í landtökubyggðinni Hallamish hafa að
Hægfara vinslit – Samskipti Íslands og Ísraels 1948–2013
Ritgerð Jakobs Snævars Ólafssonar til BA-prófs í sagnfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ágrip Í þessari ritgerð er fjallað um samskipti
Fetching…





