Allt greinasafnið

Katrín Jakobs­dóttir, Bjarni Bene­dikts­son, Guð­rún Haf­steins­dóttir, Guð­mundur Ingi Guð­brands­son

Nú eru þeir orðnir fimm, sólarhringarnir, þar sem Palestínumenn með samþykkta fjölskyldusameiningu hafa hafst við í fimbulkulda í tjöldum fyrir

Friðarblysför í skugga Gazastríðs

Það eru 43 ár liðin síðan fyrst var gengið fyrir friði á Þorláksmessu. Þá var skuggi kjarnorkuógnar yfir Evrópu og

Skrá­setning í Palestínu

·
Í jólaguðspjallinu segir að keisarinn í Róm hafi látið þau boð út ganga að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Að minnsta

Af vindvélum og þjóðarmorði

Íslendingar eru örsmá þjóð, staðsett á eyju fjarri meginlandi Evrópu. Við erum fámenn þjóð forréttinda í alþjóðlegu samhengi, sem hefur

Við hjálpum fólkinu á Gaza með því að snið­ganga Ra­pyd

·
Við sem horfum á morðöldina á Gaza spyrjum okkur á hverjum degi hvað við getum gert til að breyta þessu

Vopna­hlé strax

·
Vopnahlé strax. Í tveimur orðum er þetta krafan sem við öll verðum að halda á lofti. Í tvo mánuði hefur

Blik í augum barna?

Fátt er yndislegra en að sjá eftirvæntingu og blik í augum barna sem bíða eftir hátíðarstundum eins og jólum. Börn

Bréf til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra

·
Stjórn félagsins Ísland – Palestína (FÍP) sendi Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra bréf. ÚtvarpsstjóriStefán EiríkssonReykjavík 13. desember 2023 Í maí á yfirstandandi

Ræða Braga Páls Sigurðarsonar á mótmælafundi við Bandaríska Sendiráðið

Góðir fundargestir Nú þegar sprengjum Ísraela rignir daglega yfir saklausa Palestínska borgara er eðlilegt að spyrja hvers vegna við stöndum

Vopna­hlé strax!

·
Þann 9. nóvember síðastliðinn samþykkti Alþingi Íslendinga ályktun þar sem kallað var eftir tafarlausu vopnahléi á Gazasvæðinu og allar aðgerðir

Slátrun en ekki stríð – brúðu­leik­hús BNA

·
Það geisar ekki „stríð“ á Gaza þessa dagana. Stríð há herir og þau eru á milli herja. Hörmungarnar í Gaza

Eftir­mæli – orð til Vinstri grænna

Það eru 7000 börn látin í dag á Gaza án þess að við fordæmum voðaverkin né slítum stjórnmálasambandi við Ísræl

Ræða Bergþóru Snæbjörnsdóttur á samstöðufundi á Austurvelli í dag

Það var ótrúlegur styrkur að sjá hversu mörg komust á mótmælafundinn á Austurvelli áðan. Þegar Félagið Ísland-Palestína bað mig um

Ræða Salvarar Gullbrár Þórarinsdóttur fyrir utan Utanríkisráðuneytið í dag

„Palestína er það fyrsta sem ég hugsa um þegar ég vakna og það síðasta sem ég hugsa um áður en

Þetta einfalda ráð gerði mig að betra foreldri

Börn­in mín eru börn­in á Gaza. Börn­in á Gaza eru börn­in okk­ar. Mynd: Abed Zagout/AFP Á nánast hverjum degi síðustu

Þörf á tafar­lausu og varan­legu vopna­hléi á Gaza

Árásirnar á Gaza eru fordæmalausar að umfangi og ákefð. Almennir borgarar á Gaza, þar á meðal börn, konur, aldraðir og

Það sem Birgir og Biden sáu – en sáu ekki

·
Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins (sem var kosinn á þing með atkvæðum Miðflokksins) hefur verið óspar á lýsingar á „ólýsanlegum hryllingi“

Sam­staða og snið­ganga – Suður-Afríka og Palestína

Frá 7. október síðastliðnum hefur heimsbyggðin horft upp á hrylling ágerast á Gaza. Árásum Hamas á Ísrael hefur verið svarað

Hvar stendur Fram­sókn?

·
„Þingflokkur Framsóknarflokks fordæmir harðlega árásir ísraelska hersins á Palestínumenn á Gaza ströndinni. Fórnarlömbin eru helst íbúar Palestínu, óbreyttir borgarar, konur

Samviskusáttmálinn

·
Stuttu eftir aldamótin, í dimmasta janúar, gerði ég sáttmála við sjálfan mig. Sáttmálinn var ekki flókinn, enginn sykur eða sætindi

Hver er munurinn á Zionisma og gyðingdómi?

·
Í umræðunni er þessum hugtökum, zionisma og gyðingdómi, stöðugt ruglað saman að því er virðist í pólitískum tilgangi. Gyðingdómur er

Íslensk lagaskylda
 að bregðast við Gaza

·
Krist­inn Hrafns­son skor­ar á ís­lenska þing­menn að beita sér fyr­ir að ís­lenska rík­ið kalli eft­ir því að Al­þjóða­dóm­stóll­inn taki fyr­ir

Ræða Önnu Thorsteinsdóttur frá ljósagöngu gærdagsins

Íþróttahreyfingin á ekki að fá afslátt. Þorum að taka afstöðu. 8000 er fjöldi barna undir 15 ára og yngri í

Palestína er prófsteinninn!

·
Það sem gerist í Palestínu er miklu víðtækara mál en eingöngu fjöldamorðin og kúgunin sem Ísraelsher fremur nú sem fyrr

Til stjórnar Breiða­bliks

·
Þann 30. nóvember n.k. á knattspyrnulið Breiðabliks að leika gegn ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Af því tilefni sendi ég

Þjóðar­morð í beinni út­sendingu

Þegar þetta er ritað hafa 6150 palestínsk börn verið myrt og meira en 4700 barna er enn saknað. Það gera

Kyn­bundið of­beldi og þjóðar­morð

Hvernig stendur á tvískinnungi í málefnum Palestínu? Hvað veldur þögn valdhafa og almennings nú þegar átakalínur skerpast og það er

Lítum ekki undan

Þegar ég var barn og las um helförina velti ég því margoft fyrir mér hvernig fólk gat leyft því að

Óendurgoldin ást

Ég er 47 ára kona, sjálftitlaður heimspekingur, skáld og þýðandi og ég er í ástarsorg. Fyrsta ástin mín voru stjórnmálin

Vilt þú kaupa vöru sem er fram­leidd í ó­lög­legri land­töku­byggð Ísraels í Palestínu?

Umræðan um viðskiptabann á Ísrael er bæði áleitin og vaxandi í ljósi yfirgengilega árása Ísraels á Gasa að undanförnu. Þingflokkur

Stöðvið þjóðar­morðið – slítið stjórn­mála- og við­skipta­sam­bandi við Ísraels­ríki!

·
Síðustu daga hafa meira en 14.000 almennir borgarar verið myrtir í Palestínu. Vonir, draumar og framtíð mörg þúsund barna hafa

Á­byrgð Vestur­landa á fjölda­morðunum á Gasa

·
Þegar þetta er skrifað hefur í 45 daga verið haldið upp stöðugum sprengjuárásum á afgirt þéttbýlissvæði þar sem búa á

Hvað er eigin­lega þetta Hamas?

Það er fátt sem nefnt er oftar í fréttum þessa dagana en Hamas-samtökin í Palestínu. Hamas-samtökin, eða Íslamska andspyrnuhreyfingin, einsog

Það sem öll vopn risa­veldisins fá ekki breytt

·
Þjóðarmorðið heldur áfram. Her Ísraels er kominn inn á Gaza og búinn að drepa þar yfir 11 þúsund manns, þar

Stundum þarf ein­fald­lega að fá lánaðan haus – Katrín, við þurfum að ræða um hann Bjarna!

Það gerist sennilega hjá flestum á lífsleiðinni, í gegnum þann ólgusjó sem lífið er, með öllum sínum hæðum og lægðum,

Eru mann­réttindi einungis orð á blaði?

Við þekkjum flest orðið mannréttindi, og getum við flest verið sammála um að grundvallar mannréttindi eru hornsteinn góðra lífskjara. Orðið

Firring

Jódís Skúladóttir þingmaður skrifar í Vísi þann 11. nóvember pistil sem ber yfirskriftina „Keisaraskurður án deyfingar“. Jódís hefur pistilinn á
1 9 10 11 12 13 20
Fetching…
Scroll to Top