Allt greinasafnið
Yfirlýsing frá starfsfólki Háskóla Íslands til stuðnings Palestínu
Við undirrituð, starfsfólk við Háskóla Íslands, lýsum yfir stuðningi við palestínsku þjóðina, baráttu hennar fyrir tilvistarrétti sínum gegn ísraelskri nýlendustefnu
Ályktun um vopnahlé samþykkt – en hvað svo?
Eftir mánuð af endurteknum mótmælum, fjölda samstöðufunda og stöðugum þrýstingi frá almenningi á þingfólk, eftir áskoranir frá mannréttindasamtökum og fagfélögum
Að slá blettinn
Orðatiltæki þetta var mjög vinsælt innan stjórnsýslu Ísraels; „að slá blettinn“ og bletturinn er Gaza. Árið 2006 voru haldnar þingkosningar
Samstaða um tafarlaust vopnahlé
Alþingi samþykkti í dag þingsályktun um afstöðu Íslands til átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem kallað er eftir vopnahléi af
Ekkert réttlætir mannfallið
Hörmungarnar sem við höfum orðið vitni að í Ísrael og á Gaza undanfarnar fjórar vikur eru ólýsanlegar. Yfir tíu þúsund
Á meðan heimsbyggðin horfir á þjóðarmorð
Bragi Páll skrifar um vin sinn sem er íslenskur ríkisborgari upprunalega frá Gaza. Konan hans og þrír synir eru enn
Stöðvið barnamorðin strax
VOPNAHLÉ NÚNA! FJÖLDAMORÐUM BARNA VERÐUR AÐ LINNA. STÖÐVIÐ ÞJÓÐARMORÐ Þegar þessar línur eru ritaðar hefur útrýmingarherferð Ísraelshers á Gaza staðið
Hvenær er komið gott?
Árásirnar Ísraels á Palestínu hafa ekki farið framhjá neinum og eru þær það alvarlegar að stærstu hjálparstofnanir Sameinuðu þjóðanna krefjast
Opið bréf til ríkisstjórnarinnar! Aðgerðir núna
Kæru ráðherrar, Ég er ekki vön því að skrifa ráðamönnum eða vera hávær opinberlega. En það er ekki hægt að
Bjarni er nú meiri karlinn
Hafið þið heyrt söguna um Bjössa á KFC sem varð uppvís að því að leyfa pabba sínum að kíkja ofan
Ég skil ekki
Við lifum á tímum upplýsinga. Ef við kærum okkur um getum við kynnt okkur sögu Palestínu, tilurð Ísraelsríkis og allt
Opið bréf til ríkisstjórnarinnar: ákall um aðgerðir vegna ástandsins á Gaza
Kæra ríkisstjórn, Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 9.000 Palestínumenn á Gaza látist í árásum Ísraela á Gaza. Þar af
Gaza: Lokamarkmiðið er þjóðernishreinsun
Ísraelska hugveitan Misgav Institute for National Security & Zionist Strategy, birti í síðustu viku skýrslu sem ber nafnið „Áætlun um
Þjóðarmorðið á Gaza 2023
Svo lengi sem ég man hafa málefni Ísraels og Palestínu verið í fréttum. Ísraelsríki var stofnað vorið 1948 af Sameinuðu
Rétturinn til sjálfsvarnar
Skilaboðin sem koma frá stjórnmálamönnum í fjölmiðlum þessa dagana eru: Ísrael hefur rétt til að verja sig. En það vantar
Flugan Ísrael í neti köngulóarinnar
Í grein á Vísi 30. október, Köngulóarvefur Hamas, víkur Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst að
Engin friðhelgi fyrir forseta Íslands og ráðherra
Breski þingmaðurinn Crispin Blunt sem jafnframt er stjórnarmaður í Alþjóðasamtökum réttlætis fyrir Palestínu undirbýr nú aðgerðir gegn ráðamönnum fyrir að
Má mótmæla stríðsglæpum?
Síðustu vikur hefur verið boðað til allmargra mótmæla gegn árásum Ísraelshers á Gasasvæðið enda full þörf á því að sýna
Þegar fórnarlamb verður böðull
áður veröld steypist mun engi maður öðrum þyrma… Vituð ér enn, eða hvað? (Völuspá) Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum,
Hvað er svona hættulegt við það að segja vopnahlé?
Það verður alltaf augljósara og augljósara að ríkisstjórn Íslands ætlar ekki að hvetja til vopnahlés. Í staðinn fær Ísrael fullan
Ræða Drífu Snædal gegn þjóðarhreinsunum Ísraela á Palestínufólki á Austurvelli þann 22. okt. 2023
Orð mega sín lítils gegn því ofurefli, rasisma og hatri sem Ísraelsk stjórnvöld sýna Palestínufólki, en samt verðum við að
Enginn staður á Gaza er öruggur
Stöðugar loftárásir dynja á íbúum Gaza strandarinnar. Eitt öflugasta herveldi heims heldur enn 2,2 milljón einstaklinga í fangelsi á meðan
Hættið stríðinu strax
Villimennska og grimmd Ísraelshers á sér fá takmörk og 17. október 2023 verður minnst sem dagsins er Netanyahu forsætisráðherra sendi
Helförin á Gaza
Ísrael samtímans með leiðtoga er réttlæta fjöldamorð með því að kalla annað fólk „dýr“ er ekki eitthvað sem íslenska þjóðin
Orð og aðgerðir í þágu friðar
Í dag, sunnudag 15. október, heldur félagið Ísland-Palestína samstöðufund með palestínsku þjóðinni á Austurvelli. Það er tilefni fyrir öll að
Þegar að Diljá Mist reyndi að réttlæta stríðsglæp
Í grein sem birtist á Vísi þann 13. október reynir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, að réttlæta alvarlegan stríðsglæp
Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23
Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn
Opið bréf til ríkisstjórnarinnar vegna árása Ísraels á Gaza
Kæru þingmenn, valdhafar. Á undanförnum dögum hafa linnulausar loftárásir ísraelska hersins ollið gríðarlegu mannfalli. Yfir 1800 Palestínumenn hafa verið drepnir
Þegar vondur málstaður verður verri
Það verður alltaf augljósara með hverjum degi sem líður hve alvarlegir atburðir eiga sér stað Í Palestínu. Stöðugar loftárásir með
Kom árás Hamas á óvart?
Síðastliðnu sólarhringa hafa borist fréttir af auknum átökum í Ísrael og Palestínu. Fréttamiðlar færa fregnir af fordæmalausri árás þar sem
Menn uppskera eins og þeir sá
Fjöldi Ísraela og Palestínumanna liggur í valnum í átökum sem nú geysa í Ísrael og Palestínu og mun tala fallinna
Kaleo: Ekki spila í Ísrael
Hópur stuðningsfólks frjálsrar Palestínu og aðgerðasinna BDS á Íslandi skrifar 1. júní 2023 13:01 Í ár eru 75 ár síðan
Beðið eftir mannréttindum – í sjötíu og fimm ár!
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Ég byrja þetta bréf með tilvitnunum í ykkar
15. maí 2023 – 75 ár frá upphafi Nakba
Þann 14. maí 1948, fyrir sjötíu og fimm árum, var Ísraelsríki stofnað á fósturjörð Palestínuþjóðarinnar, hundruð þúsunda íbúa Palestínu voru
Hvað býr að baki stuðningi Vesturlanda við Ísrael?
Þrátt fyrir að Ísrael brjóti ítrekað gegn alþjóðasamningum sem vestræn ríki telja mikilvæga í samskiptum þjóða og viðhaldi mannréttinda, þá
Heimsendir í Palestínu: Vaxandi ofstækisstefna Ísraels
Öfgamenn Ísraels vilja ekki lýðræðisríki, þeir vilja trúarlegt ríki. Segðu það sem þér sýnist um ráðandi ofstækismenn í Ísrael en
Flóttafólk og ábyrgð íslenskra yfirvalda
Þegar Íslendingar ræða málefni flóttamanna og þau vandamál sem fólksflótti getur skapað – þá er vert að hafa það í
Fetching…