Allt greinasafnið
Vínbúðin skreytir sig með stolnum fjöðrum
Áfengis og tóbaksverslun ríkisins segist fylgja Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna sem tók gildi árið 2000. Í greinargerð með lögum
Fasistar setjast í ráðherrastóla í Ísrael
Þeir sem þekkja til sögu síonismans eru ekki undrandi á þeirri þróun sem á sér stað í Ísrael. Að nýloknum
Eyðilegging Palestínu heldur áfram
Sinnuleysi virðist ríkja í alþjóðasamfélaginu gagnvart ástandinu í Palestínu. Konur, börn og gamalmenni búa þar við stöðuga ógn. Ástandið batnar
Morðið á Shireen Abu Akleh
Shireen Abu Akleha (april 1971-11.mai 2022) var palestinsk bandarísk blaðakona sem starfaði við Al Jazeera fréttaveituna í 25 ár. Hún
Alþingi tekur ekki skrefið
Árið 2012 flutti Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG þingsályktunartillögu á Alþingi um merkingu á vörum frá hernumdum svæðum í Palestínu.
Eitt lítið skref í rétta átt
Þegar einn hópur fólks telur sig rétthærri öðru fólki – á grundvelli uppruna – þá er það kynþáttahyggja – rasismi.Ísraelsþing
„Opinber fordæming íslenskra yfirvalda skiptir máli“
Vestrænir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um hið hryllilega morð írönsku „siðgæðislögreglunnar“ á Masha Amini, ungri stúlku sem huldi ekki hár
Hræsni Vesturlanda
Innrás Rússa í Úkraínu hefur afhjúp að hræsni Vesturlanda gagnvart Palestínu og Ísrael. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu brugðust
Af hverju hata Ísraelar Palestínumenn svona mikið?
Palestínumenn hafa fulla ástæðu til að hata Ísrael; Ísrael er aðskilnaðarríki landnema-nýlenda, reist á rústum heimalands Palestínumanna. En hvers vegna
Glæpur gegn mannkyni
Í byrjun febrúar 2022 birtu alþjóðlegu mannréttindasamtökin Amnesty ítarlega skýrslu sem afhjúpar að í Ísrael ríkir aðskilnaðarstefna – Apartheid. Skýrsla
Þeir drepa börn
„Hryðjuverkaríkið Ísrael er orðið alvarlegt vandamál og á eftir að versna … Ógnanir eru nefnilega eina umgengnisvenjan, sem Ísraelsríki kann.“
Sprengjuárásir á Gazaströnd – áskorun til utanríkisráðherra
Enn berast fréttir af barnamorðum Ísraelshers á Gazaströnd. Undir yfirskini forvarna hefur eldflaugum og sprengjum verið látið rigna yfir íbúðahverfi
Biden boðar áframhaldandi ofsóknir og morð
Biden forseti Bandaríkjanna heimsótti fyrir skömmu Ísrael og Palestínu. Í tvo daga ræddi hann við stjórnvöld í Ísrael og dagpart
Talsmaður mannréttindabrota
Finnur Thorlacius Eiríksson hefur tekið að sér að gerast helsti talsmaður síonismans og Ísraels á Íslandi. Hann fer fyrir samtökum
Bréf til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra
Stjórn Félagsins Ísland Palestína (FÍP) sendi meðfylgjandi bréf til Stefáns Eiríkssonar útvarpsstjóra. ÚtvarpsstjóriStefán Eiríksson Reykjavík 8. mars 2022 Daginn eftir
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands
Félagið Ísland-Palestína skorar á ríkisstjórn Íslands að mótmæla kröftuglega aðför Ísraelsstjórnar að mannréttinda og hjálparsamtökum Palestínu. Ríkistjórn Ísraels hefur ráðist
BDS hreyfngin
BDS er alþjóðleg hreyfing sem hófst árið 2005 með ákalli palestínsku þjóðarinnar sem skoraði á þjóðir, fyrirtæki og einstaklinga um
Hin fullkomna deila
Í bókinni Íslandsstræti í Jerúsalem eftir Hjálmtý Heiðdal er sögð saga Palestínu og Ísraels. Reifaðar eru orsakir og afleiðingar þess
Fyrir tveimur árum
Ég heiti Najlaa Attaallah. Ég sit við skrifborðið mitt í Reykjavík og skrifa þessi orð: Orð sem endurspegla ferð mína
Sjálfboðastörf í Palestínu
Í áratugi hafa Palestínumenn notið alþjóðlegrar samstöðu og aðstoðar sjálfboðaliða við sérstakar aðstæður. Þeim sem búa við ófrelsi og ofbeldi
Gervifætur til Gaza og stuðningur til sjálfshjálpar
Í maí 2009 hélt samstarfshópur Félagsins Ísland-Palestína og OKP, fyrirtækis Össurar Kristinssonar, til Gaza með efni í um 40 gervifætur.
Ísland viðurkennir sjálfstæði og fullveldi Palestínu
Þann 29. nóvember 2011 samþykkti Alþingi samhljóða ályktun um að viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu innan landamæranna frá 1967. Jafnframt
Um gyðingaandúð í Passíusálmunum
Árið 2012 sendi rabbíinn Abraham Cooper, aðstoðarforstjóri hjá Simon Wiesenthal-stofnuninni, bréf til Páls Magnússonar, þáverandi útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins. Cooper krafðist þess
Hið „nýja gyðingahatur“
Ásakanir um gyðingahatur dynja stöðugt á þeim sem styðja málstað fólksins í Palestínu. Nýlega áttum við Einar Steinn Valgarðsson í
Ný stjórn – sama stefna
Eftir margendurteknar kosningar er komin ný ríkisstjórn í Ísrael undir forystu Naftali Bennett. Boða stjórnaskiptin einhverja breytingu í stefnu og
„Eðlilegt líf“ undir kjafti byssunnar
Eftirfarandi grein er svar við grein sem Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður Morgunblaðsins, birti þar 6. maí síðastliðinn. Þar sem Morgunblaðið
Baráttan heldur áfram
Við fögnum því að vopnahlé sé komið á í Palestínu og í Ísrael. Vopnahlé er auðvitað fagnaðarefni, ekki síst fyrir
Um hernámsveldi og hryðjuverkamenn
Það vill gleymast í umfjöllun fjölmiðla og áhorfenda um fjöldamorðin á hernumdu svæðunum í Palestínu, að Gaza, þar sem fórnarlömbin
Hryðjuverkin í Palestínu
Kaflaskil urðu hjá fjölmiðlum heimsins þegar ísraelski herinn sendi 6 öflugar eldflaugar til að jafna við jörðu, 13 hæða hús
Stríð gegn börnum
Ég hef staðið mig að því undanfarið ár að fylgjast á hverjum degi með tölunum yfir sýkta og dána af
Ísland með mannréttindum?
Fyrir tæplega tíu árum síðan viðurkenndi Ísland Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki. Nú þegar svívirðileg mannréttindabrot eru að eiga
Palestína/Ísrael – er þetta flókið?
Þetta snýst í grunninn um eitt: Landrán. Rán á landi, húsum og jörðum íbúa Palestínu. Birtingarmyndir þess erum við að
Stöðvum blóðbaðið – Frjáls Palestína
126 manneskjur myrtar á fimm dögum, þar af 31 barn. Sjö manns munu hafa fallið Ísraels megin og þar af
Mikilvægt að koma Palestínu á kortið
Viðtal við Amal Tamimi Amal Tamimi tekur hlýlega á móti mér þar sem ég kem að taka viðtal við hana
Opið bréf til KSÍ!
Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi. Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland
Með Palestínumönnum gegn kúgun
Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar
Fetching…