Íþróttir í skjóli landráns og mannréttindabrota
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur í dag á móti því ísraelska í undankeppni EM 2016. Ísraelska landsliðið er mætt hingað […]
Íslenska landsliðið í handknattleik tekur í dag á móti því ísraelska í undankeppni EM 2016. Ísraelska landsliðið er mætt hingað […]
Í dag býr meira en hálf milljón Ísraelsmanna á palestínskum svæðum sem heyra undir hernumið land, en það er land
Mig hafði lengið langað til þess að fara út sem sjálfboðaliði til Palestínu. Loks lét ég verða af því og
Í síðustu viku átti sá fréttnæmi atburður sér stað að einn frægasti og merkasti stjarneðlisfræðingur nútímans, Stephen Hawking, tók þá
Í umræðunni um ástandið í Palestínu hefur heyrst það sjónarmið að rangt sé að tala um meðferð Ísraela á Palestínumönnum
Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur tekið eindreigna afstöðu með Ísraelsstjórn í baráttu hennar til að fyrirbyggja uppbyggingu ríkis þar sem Palestínumenn
Fyrir 12 árum var hleypt af byssu í Jerúsalem. Það var skotið til að drepa. Ekki óvenjulegt í þeirri borg.
Gegndarlaus kúgun á Palestínumönnum er fyrir löngu komin fram yfir það sem var nokkru sinni stundað í Suður Afríku enda
Spurning dagsins í Fréttablaðinu 28. okt. sl. var villandi og í raun ekki hægt að svara henni. Spurt var: „Mun
Í ráðgefandi áliti Alþjóðadómstólsins þann 9. júlí 2004 kemur fram að Ísrael verður tafarlaust að stöðva byggingu aðskilnaðarmúrs á hernumdu
Í skáldsögu sinni al-Subar, lýsir palestínski rithöfundurinn Sahar Khalifeh samtali milli Palestínumanns, sem var að snúa aftur heim frá útlöndum,
Frásögn sjálfboðaliða í Palestínu Það var í nóvember 2002 sem ég lét loks verða af því að heimsækja Palestínu. Þrátt
Þetta hefði getað verið mjög mikilvægt skjal, Öll þessi EF eru af ímynduðum heimi. Þess vegna er tómt tal að
Eitt af þeim orðum sem hafa skipað sér fastan sess í opinberri umræðu um málefni Palestínu og Ísraels er „friðarferli“
Þann 30. mars síðastliðinn voru 25 ár síðan Ísraelsmenn tóku 5.500 ekrur lands Palestínumanna eignarnámi í Galíleu í norðurhluta Ísraels.
Bréf Félagsins Ísland-Palestína til Útvarpsráðs Félagið Ísland-Palestína lýsir hér með yfir áhyggjum sínum vegna hlutdrægs og yfirborðskennds fréttaflutnings undanfarið af
Viðtal við Muhammad Jaradat sem berst fyrir rétti palestínskra flóttamanna. Muhammad Jaradat er 37 ára Palestínumaður, fæddur í þorpinu Sa’ir
Það er oft talað um að heimurinn sé orðinn lítill og víst er það að fólk ferðast heimshorna á milli
Þann 15. nóvember árið 1988 lýsti þjóðþing Palestínu yfir stofnun sjálfstæðs ríkis. Í kjölfar þess viðurkenndi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna
Viðtal við Salman Tamimi sem fæddur er og uppalinn í Jerúsalem. Jerúsalem er án vafa einn umdeildasti staður jarðarinnar. Tvær
Félagið Ísland-Palestína boðar til samstöðufundar "Hvílum Júróvisjón" n.k. miðvikudag 10. desember 2025, kl. 14:30 hjá RÚV í Efstaleiti 1, sjá nánar.